Fyrir eiga hjónin einn dreng saman, Líam Myrkva fimm ára. Garðar á fjögur börn fyrir.
Garðar og Fanney gengu í hnapphelduna hjá Sýslumanninum í Kópavogi í júlí fyrra og lofuðu vinum og vandamönnum stærri veislu og brúðkaupi að barneignum loknum.
Garðar fæddist árið 1983 og Fanney árið 1998. Þau hafa alltaf verið opinská með ástina á milli þeirra og verið afar dugleg að deila henni með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum.