Bergrós stimplaði sig inn á fyrsta deginum með stóru stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 08:17 Bergrós Björnsdóttir er að taka stórt skref á sínum feri. @bergrosbjornsdottir Hin sextán ára gamla Bergrós Björnsdóttir er í 26. sæti eftir fyrri daginn á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Þetta er eitt af stóru CrossFit mótum ársins og það var gaman að sjá þessa stórefnilegu CrossFit konu stimpla sig inn meðal stóru stelpnanna. Þetta er fyrsta reynsla Bergrósar á því að keppa við bestu CrossFit konum heims enda hefur hún hingað til verið að keppa í unglingaflokki. Bergrós minnsti vel á sig á fyrsta deginum og þá sérstaklega í fyrstu greininni. Bergrós náði fimmta sætinu í fyrstu grein þar sem hún snaraði 86 kílóum og náði síðan að taka fjórar hnébeygjur með stöngina fyrir ofan höfuð. Hún endaði í 26. sæti í annarri greininni og í lokagrein dagsins var tvískipt. Hún endaði þar í 33. og 38. sæti. Það hellirigndi á meðan lokagreinar dagsins fóru fram sem gerði allt mun erfiðara. Bergrós var spáð fertugasta og síðasta sæti fyrir keppnina en er með fjórtán konur fyrir neðan sig á stigalistanum. Hún ætti því að vera sátt með þennan fyrsta tímamótadag sinn. Hér má sjá stöðuna. Keppninni lýkur í dag en fyrri grein dagsins er sundgrein sem hefst klukkan 20.30 að íslenskum tíma. CrossFit Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Þetta er eitt af stóru CrossFit mótum ársins og það var gaman að sjá þessa stórefnilegu CrossFit konu stimpla sig inn meðal stóru stelpnanna. Þetta er fyrsta reynsla Bergrósar á því að keppa við bestu CrossFit konum heims enda hefur hún hingað til verið að keppa í unglingaflokki. Bergrós minnsti vel á sig á fyrsta deginum og þá sérstaklega í fyrstu greininni. Bergrós náði fimmta sætinu í fyrstu grein þar sem hún snaraði 86 kílóum og náði síðan að taka fjórar hnébeygjur með stöngina fyrir ofan höfuð. Hún endaði í 26. sæti í annarri greininni og í lokagrein dagsins var tvískipt. Hún endaði þar í 33. og 38. sæti. Það hellirigndi á meðan lokagreinar dagsins fóru fram sem gerði allt mun erfiðara. Bergrós var spáð fertugasta og síðasta sæti fyrir keppnina en er með fjórtán konur fyrir neðan sig á stigalistanum. Hún ætti því að vera sátt með þennan fyrsta tímamótadag sinn. Hér má sjá stöðuna. Keppninni lýkur í dag en fyrri grein dagsins er sundgrein sem hefst klukkan 20.30 að íslenskum tíma.
CrossFit Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira