Tölfræðin á móti Svartfjallandi: Þrettán færi forgörðum úr horni og af línu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2024 19:04 Óðinn Þór Ríkharðsson fékk tækifærið en fór illa með færin sín. Hann var ekki sá einu því allir hornamenn íslenska liðsins voru ekki að nýta færin sín vel. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann eins marks sigur á Svartfjallaland, 31-30, í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Slæm færanýtingu íslensku strákanna var þó nærri því búið að kosta liðið sigurinn enda fóru leikmenn liðsins oft mjög illa með dauðafærin í leiknum. Ómar Ingi Magnússon kom sterkur inn eftir slakan fyrsta leik en hann kom að fimmtán mörkum og skapaði alls fimmtán færi fyrir félaga sína í leiknum. Aðeins átta urðu þó að stoðsendingum þar sem félagar hans klikkuðu á hverju dauðafærinu á fætur öðru. Íslenska liðið klikkaði alls á tíu færum úr hornum og þremur auki inn á línunni. Þrettán færi úr stöðum sem eiga að skila marki í næstum því hvert skipti. Íslenska liðið réð líka illa við skyttur Svartfjallalands sem skoruðu 11 mörk úr langskotum og það var lík dýrt að fjórum sinnum skoruðu þeir af línunni eftir að hafa náð sóknarfrákasti. Við áttum Björgvin Pál Gústavsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson inni í lokin, Björgvin varði mikilvæga bolta og Gísli bjó til þrjú síðustu mörkin þar af skoraði hann sigurmarkið. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 7/3 2. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 7.Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (38%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (32%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ómar Ingi Magnússon 49:05 2. Bjarki Már Elísson 48:14 3. Sigvaldi Guðjónsson 47:52 4. Elliði Snær Viðarsson 47:04 5. Aron Pálmarsson 45:02 6. Elvar Örn Jónsson 42:59 Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 1. Elliði Snær Viðarsson 9 3. Aron Pálmarsson 6 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 8 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 15 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 3. Elliði Snær Viðarsson 6 4. Aron Pálmarsson 5 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 1. Viggó Kristjánsson 2 1. Elvar Örn Jónsson 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Bjarki Már Elísson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 3 með langskotum 11 með gegnumbrotum 5 af línu 3 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 3 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Svartfjallaland +8 Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Svartfjallaland +1 Fiskuð víti: Ísland +2 - Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +4 Löglegar stöðvanir: Svartfjallaland +17 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur - Mörk manni fleiri: Ísland +5 Mörk manni færri: Svartfjallaland +2 Mörk í tómt mark: Ísland +3 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Svartfjallaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt 41. til 50. mínúta: Svartfjallaland +1 51. til 60. mínúta: Ísland +1 - Byrjun hálfleikja: Ísland +1 Lok hálfleikja: Jafnt Fyrri hálfleikur: Ísland +2 Seinni hálfleikur: Svartfjallaland +1 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sjá meira
Slæm færanýtingu íslensku strákanna var þó nærri því búið að kosta liðið sigurinn enda fóru leikmenn liðsins oft mjög illa með dauðafærin í leiknum. Ómar Ingi Magnússon kom sterkur inn eftir slakan fyrsta leik en hann kom að fimmtán mörkum og skapaði alls fimmtán færi fyrir félaga sína í leiknum. Aðeins átta urðu þó að stoðsendingum þar sem félagar hans klikkuðu á hverju dauðafærinu á fætur öðru. Íslenska liðið klikkaði alls á tíu færum úr hornum og þremur auki inn á línunni. Þrettán færi úr stöðum sem eiga að skila marki í næstum því hvert skipti. Íslenska liðið réð líka illa við skyttur Svartfjallalands sem skoruðu 11 mörk úr langskotum og það var lík dýrt að fjórum sinnum skoruðu þeir af línunni eftir að hafa náð sóknarfrákasti. Við áttum Björgvin Pál Gústavsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson inni í lokin, Björgvin varði mikilvæga bolta og Gísli bjó til þrjú síðustu mörkin þar af skoraði hann sigurmarkið. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 7/3 2. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 7.Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (38%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (32%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ómar Ingi Magnússon 49:05 2. Bjarki Már Elísson 48:14 3. Sigvaldi Guðjónsson 47:52 4. Elliði Snær Viðarsson 47:04 5. Aron Pálmarsson 45:02 6. Elvar Örn Jónsson 42:59 Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 1. Elliði Snær Viðarsson 9 3. Aron Pálmarsson 6 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 8 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 15 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 3. Elliði Snær Viðarsson 6 4. Aron Pálmarsson 5 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 1. Viggó Kristjánsson 2 1. Elvar Örn Jónsson 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Bjarki Már Elísson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 3 með langskotum 11 með gegnumbrotum 5 af línu 3 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 3 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Svartfjallaland +8 Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Svartfjallaland +1 Fiskuð víti: Ísland +2 - Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +4 Löglegar stöðvanir: Svartfjallaland +17 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur - Mörk manni fleiri: Ísland +5 Mörk manni færri: Svartfjallaland +2 Mörk í tómt mark: Ísland +3 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Svartfjallaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt 41. til 50. mínúta: Svartfjallaland +1 51. til 60. mínúta: Ísland +1 - Byrjun hálfleikja: Ísland +1 Lok hálfleikja: Jafnt Fyrri hálfleikur: Ísland +2 Seinni hálfleikur: Svartfjallaland +1
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 7/3 2. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 7.Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (38%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (32%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ómar Ingi Magnússon 49:05 2. Bjarki Már Elísson 48:14 3. Sigvaldi Guðjónsson 47:52 4. Elliði Snær Viðarsson 47:04 5. Aron Pálmarsson 45:02 6. Elvar Örn Jónsson 42:59 Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 1. Elliði Snær Viðarsson 9 3. Aron Pálmarsson 6 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 8 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 15 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 3. Elliði Snær Viðarsson 6 4. Aron Pálmarsson 5 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 1. Viggó Kristjánsson 2 1. Elvar Örn Jónsson 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Bjarki Már Elísson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 3 með langskotum 11 með gegnumbrotum 5 af línu 3 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 3 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Svartfjallaland +8 Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Svartfjallaland +1 Fiskuð víti: Ísland +2 - Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +4 Löglegar stöðvanir: Svartfjallaland +17 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur - Mörk manni fleiri: Ísland +5 Mörk manni færri: Svartfjallaland +2 Mörk í tómt mark: Ísland +3 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Svartfjallaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt 41. til 50. mínúta: Svartfjallaland +1 51. til 60. mínúta: Ísland +1 - Byrjun hálfleikja: Ísland +1 Lok hálfleikja: Jafnt Fyrri hálfleikur: Ísland +2 Seinni hálfleikur: Svartfjallaland +1
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti