Davíð nældi í Karen úr ráðuneyti Katrínar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2024 09:46 Karen Björk er spennt fyrir nýjum starfsvettvangi. Karen Björk Eyþórsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri til Transition Labs, loftlagsfyrirtækis í eigu Davíðs Helgasonar og Kjartans Ólafssonar. Karen Björk kemur úr forsætisráðuneytinu þar sem hún starfaði fyrir samstarfsvettvanginn Sjálfbært Ísland, m.a. við gerð nýrrar landsstefnu um sjálfbæra þróun, utanumhald gerðar og kynningu sjálfbærniskýrslu Íslands til Sameinuðu þjóðanna og við að uppfæra aðgerðir stjórnvalda í loftslagsmálum. Þar áður starfaði Karen Björk hjá Reykjavíkurborg á sviði loftslags- og sjálfbærnimála, meðal annars á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara. Karen Björk hefur einnig stýrt skipulagningu ráðstefna og funda þ.á.m. fyrir Festu – miðstöð um sjálfbærni, og Norræna húsið. Þá var hún hluti af fyrsta árgangi verkefnisins Loftslagsleiðtoginn. Karen Björk er með B.Sc. í viðskiptafræði og þjónustustjórnun frá CBS í Kaupmannahöfn og starfaði þar samhliða sem verkefnastjóri hjá sjálfbærniskrifstofu viðskiptaháskólans. „Það er mikill fengur fyrir okkur að fá Karen Björk til liðs við Transition Labs. Hún býr yfir dýrmætri reynslu og þekkingu á sviði loftslagsmála sem mun koma sér vel í þeim spennandi verkefnum sem eru framundan hjá okkur,“ segir Kjartan Örn Ólafsson, framkvæmdastjóri Transition Labs. Karen Björk Eyþórsdóttir er spennt fyrir verkefninu. „Ég er ótrúlega spennt að takast á við verkefnin hjá Transition Labs. Það eru forréttindi að fá að vinna við ástríðuna sína í frábæru og metnaðarfullu teymi hér á Íslandi, en á sama tíma að vinna að lausnum sem nýst gætu á heimsvísu. Ég hlakka til þess að fá að leggja mitt af mörkum við það að efla loftslagstengda nýsköpun og styðja við leiðandi fyrirtæki í þeim geira.“ í tilkynningu segir að Transition Labs vinni með mörgum metnaðarfyllstu loftslagsverkefnum heims, aðstoði þau við að hefja starfsemi hér á landi og skapa þannig fyrirmyndir að uppbyggingu loftslagsverkefna um allan heim. Vistaskipti Loftslagsmál Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira
Karen Björk kemur úr forsætisráðuneytinu þar sem hún starfaði fyrir samstarfsvettvanginn Sjálfbært Ísland, m.a. við gerð nýrrar landsstefnu um sjálfbæra þróun, utanumhald gerðar og kynningu sjálfbærniskýrslu Íslands til Sameinuðu þjóðanna og við að uppfæra aðgerðir stjórnvalda í loftslagsmálum. Þar áður starfaði Karen Björk hjá Reykjavíkurborg á sviði loftslags- og sjálfbærnimála, meðal annars á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara. Karen Björk hefur einnig stýrt skipulagningu ráðstefna og funda þ.á.m. fyrir Festu – miðstöð um sjálfbærni, og Norræna húsið. Þá var hún hluti af fyrsta árgangi verkefnisins Loftslagsleiðtoginn. Karen Björk er með B.Sc. í viðskiptafræði og þjónustustjórnun frá CBS í Kaupmannahöfn og starfaði þar samhliða sem verkefnastjóri hjá sjálfbærniskrifstofu viðskiptaháskólans. „Það er mikill fengur fyrir okkur að fá Karen Björk til liðs við Transition Labs. Hún býr yfir dýrmætri reynslu og þekkingu á sviði loftslagsmála sem mun koma sér vel í þeim spennandi verkefnum sem eru framundan hjá okkur,“ segir Kjartan Örn Ólafsson, framkvæmdastjóri Transition Labs. Karen Björk Eyþórsdóttir er spennt fyrir verkefninu. „Ég er ótrúlega spennt að takast á við verkefnin hjá Transition Labs. Það eru forréttindi að fá að vinna við ástríðuna sína í frábæru og metnaðarfullu teymi hér á Íslandi, en á sama tíma að vinna að lausnum sem nýst gætu á heimsvísu. Ég hlakka til þess að fá að leggja mitt af mörkum við það að efla loftslagstengda nýsköpun og styðja við leiðandi fyrirtæki í þeim geira.“ í tilkynningu segir að Transition Labs vinni með mörgum metnaðarfyllstu loftslagsverkefnum heims, aðstoði þau við að hefja starfsemi hér á landi og skapa þannig fyrirmyndir að uppbyggingu loftslagsverkefna um allan heim.
Vistaskipti Loftslagsmál Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira