Þórsarar höfðu öruggan sigur gegn FH Snorri Már Vagnsson skrifar 18. janúar 2024 20:55 Þór mættu FH í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Leikurinn fór fram á Nuke, Þórsarar hófu leik í vörn. Fyrstu tvær loturnar fóru til Þór og FH beit svo til baka í stöðuna 2-1. Þórsarar stýrðu leiknum vel framan af, en FH-ingar máttu heldur betur vinna fyrir lotunum sem þeir sigruðu sem voru aðeins fjórar í fyrri hálfleik. Þórsarar héldu sér fetinu framar fram að hálfleik þar sem Peter leiddi fellutöfluna hjá þeim rauðu. Staðan í hálfleik: Þór 8-4 FH FH-ingar máttu heldur betur búa sig undir seinni hálfleikinn, en Þórsarar straujuðu mótherja sína gjörsamlega í seinni hálfleik. engin svör bárust við sókn Þórsara sem sigruðu allar lotur seinni hálfleiks. FH fengu tækifæri til að minnka muninn, einna helst í sextándu lotu þegar voru FH-ingar fjórir gegn tveimur þórsurum en tókst þeim þó ekki að sigra. Lokatölur: Þór 13-4 FH Þórsarar koma sér tímabundið í fyrsta sæti deildarinnar upp fyrir NOCCO Dusty, en Þór eru nú með 22 stig. FH-ingar eru enn í fimmta sæti í hörkuslag á miðjunni með 14 stig. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Fleiri fréttir Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Sjá meira
Leikurinn fór fram á Nuke, Þórsarar hófu leik í vörn. Fyrstu tvær loturnar fóru til Þór og FH beit svo til baka í stöðuna 2-1. Þórsarar stýrðu leiknum vel framan af, en FH-ingar máttu heldur betur vinna fyrir lotunum sem þeir sigruðu sem voru aðeins fjórar í fyrri hálfleik. Þórsarar héldu sér fetinu framar fram að hálfleik þar sem Peter leiddi fellutöfluna hjá þeim rauðu. Staðan í hálfleik: Þór 8-4 FH FH-ingar máttu heldur betur búa sig undir seinni hálfleikinn, en Þórsarar straujuðu mótherja sína gjörsamlega í seinni hálfleik. engin svör bárust við sókn Þórsara sem sigruðu allar lotur seinni hálfleiks. FH fengu tækifæri til að minnka muninn, einna helst í sextándu lotu þegar voru FH-ingar fjórir gegn tveimur þórsurum en tókst þeim þó ekki að sigra. Lokatölur: Þór 13-4 FH Þórsarar koma sér tímabundið í fyrsta sæti deildarinnar upp fyrir NOCCO Dusty, en Þór eru nú með 22 stig. FH-ingar eru enn í fimmta sæti í hörkuslag á miðjunni með 14 stig.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Fleiri fréttir Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Sjá meira