Lífið

Jógastaða vikunnar: Orkan í fjallinu

Helena Rakel Jóhannesdóttir skrifar
Þóra Rós kennir lesendum Vísis jógastöðu vikunnar annan hvern þriðjudag.
Þóra Rós kennir lesendum Vísis jógastöðu vikunnar annan hvern þriðjudag. Vilhelm

Í jógastöðu vikunnar kennir jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir lesendum stöðu sem kallast Fjallið. Þóra Rós kennir lesendum Vísis nýja jógastöðu annan hvern þriðjudag.

Klippa: Jógastaða vikunnar - Orkan í Fjallinu

Þóra segir að þessi staða  hjálpi við að losa um streitu og stirðleika sem gæti átt sér stað í efri parts líkamans.Við eigum það til að festast í einni stöðu, eins og þegar við erum að vinna fyrir framan tölvuna eða skrifborð. Þess vegna er rosalega mikilvægt að teygja reglulega á eftir parts líkamans.

Fjallið er upphafsstaða sólarhyllinganna sem er byrjunarstaðan í jóga. Hún kennir hvernig á að standa upprétt þannig að hryggjarliðir raðist rétt saman. Hún gefur tækifæri á að sjá hvar ójafnvægi kann að leynast.

Þóra er með síðuna 101yoga.is og þá er hún einnig virk á Instagram @101yogareykjavik.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.