Ungverjaland í góðum málum eftir sigur á Króatíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2024 18:54 László Bartucz var frábær í marki Ungverja. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Ungverjaland vann þriggja marka sigur á Króatíu í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta, lokatölur 29-26. Bæði lið eru með Íslandi í riðli en næsti mótherji strákanna okkar er Króatía. Leikur dagsins var gríðarlega spennandi framan af og svo sannarlega stál í stál fyrstu mínúturnar. Eftir það tóku Ungverjar við sér og komust fjórum mörkum yfir áður en Króatar minnkuðu muninn í aðeins eitt mark í stöðunni 9-8. Skiptust liðin á að skora fram að lokum fyrri hálfleiks, staðan þá 14-13 Ungverjalandi í vil. Mateo " " Mara #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/JQfqRpIv3L— EHF EURO (@EHFEURO) January 20, 2024 Króatía jafnaði metin snemma í síðari hálfleik og komst yfir um miðbik hans. Aftur tókst Ungverjum að snúa leiknum sér í vil og unnu á endanum þriggja marka sigur, 29-26. Bence Imre var markahæstur í liði Ungverjalands með 7 mörk. Þá varði László Bartucz 16 skot í markinu. Filip Glavas og Tin Lučin skoruðu 5 mörk hvor í liði Króatíu. What a game for 15 saves and counting! #ehfeuro2024 #heretoplay @MKSZhandball pic.twitter.com/OaKPJSpsdV— EHF EURO (@EHFEURO) January 20, 2024 Sigurinn lyftir Ungverjalandi upp í 2. sæti milliriðilsins með 4 stig að loknum 3 leikjum á meðan Króatía er í næstneðsta sæti með aðeins eitt stig, einu stigi meira en íslenska liðið. Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Leikur dagsins var gríðarlega spennandi framan af og svo sannarlega stál í stál fyrstu mínúturnar. Eftir það tóku Ungverjar við sér og komust fjórum mörkum yfir áður en Króatar minnkuðu muninn í aðeins eitt mark í stöðunni 9-8. Skiptust liðin á að skora fram að lokum fyrri hálfleiks, staðan þá 14-13 Ungverjalandi í vil. Mateo " " Mara #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/JQfqRpIv3L— EHF EURO (@EHFEURO) January 20, 2024 Króatía jafnaði metin snemma í síðari hálfleik og komst yfir um miðbik hans. Aftur tókst Ungverjum að snúa leiknum sér í vil og unnu á endanum þriggja marka sigur, 29-26. Bence Imre var markahæstur í liði Ungverjalands með 7 mörk. Þá varði László Bartucz 16 skot í markinu. Filip Glavas og Tin Lučin skoruðu 5 mörk hvor í liði Króatíu. What a game for 15 saves and counting! #ehfeuro2024 #heretoplay @MKSZhandball pic.twitter.com/OaKPJSpsdV— EHF EURO (@EHFEURO) January 20, 2024 Sigurinn lyftir Ungverjalandi upp í 2. sæti milliriðilsins með 4 stig að loknum 3 leikjum á meðan Króatía er í næstneðsta sæti með aðeins eitt stig, einu stigi meira en íslenska liðið.
Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira