Danmörk og Svíþjóð í undanúrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2024 21:30 Emil Nielsenl varði 15 skot í marki Dana. EPA-EFE/FABIAN BIMMER Danmörk og Svíþjóð eru komin í undanúrslit á EM karla í handbolta. Danmörk vann öruggan sigur á Noregi á meðan Svíþjóð lagði Portúgal. Danmörk vann sex marka sigur á Noregi, lokatölur 29-23 og Danmörk komið í undanúrslit. Það verður seint sagt að leikurinn hafi verið spennandi en Danir leiddu með sjö mörkum í hálfleik. Hans Lindberg, Mathias Gidsel og Simon Pytlick voru markahæstir hjá Dönum með 5 mörk hver. Alexander Blonz skoraði einnig 5 mörk í liði Noregs. His Majesty Hans Lindberg is greeting his Danish people in Hamburg #ehfeuro2024 #heretoplay #NORDEN pic.twitter.com/xnF8st4Wa5— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2024 Svíþjóð vann sjö marka sigur á Portúgal, lokatölur 40-33. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá skoraði Svíþjóð síðustu þrjú mörkin og var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 19-15. Portúgal sá aldrei til sólar í síðari hálfleik og vann Svíþjóð þægilegan sigur að lokum. Lucas Pellas var frábær í liði Svíþjóðar og skoraði 10 mörk. Þar á eftir kom Felix Claar með 6 mörk. Hjá Portúgal skoraði Martim Costa 8 mörk og Luis Frade 7 mörk. #ehfeuro2024 #heretoplay @hlandslaget #SWEPOR pic.twitter.com/ArlsAfRYCn— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2024 Danmörk trónir á toppi milliriðils 2 með átta stig og er komið í undanúrslit. Sömu sögu er að segja af Svíþjóð sem er í 2. sæti með sex stig. Þar á eftir koma Slóvenía og Portúgal með fjögur stig á meðan Noregur er með 2 stig og Holland er án stiga. Innbyrðis viðureignir gilda og því er Svíþjóð komið áfram þar sem það vann bæði Slóveníu og Portúgal. Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira
Danmörk vann sex marka sigur á Noregi, lokatölur 29-23 og Danmörk komið í undanúrslit. Það verður seint sagt að leikurinn hafi verið spennandi en Danir leiddu með sjö mörkum í hálfleik. Hans Lindberg, Mathias Gidsel og Simon Pytlick voru markahæstir hjá Dönum með 5 mörk hver. Alexander Blonz skoraði einnig 5 mörk í liði Noregs. His Majesty Hans Lindberg is greeting his Danish people in Hamburg #ehfeuro2024 #heretoplay #NORDEN pic.twitter.com/xnF8st4Wa5— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2024 Svíþjóð vann sjö marka sigur á Portúgal, lokatölur 40-33. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá skoraði Svíþjóð síðustu þrjú mörkin og var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 19-15. Portúgal sá aldrei til sólar í síðari hálfleik og vann Svíþjóð þægilegan sigur að lokum. Lucas Pellas var frábær í liði Svíþjóðar og skoraði 10 mörk. Þar á eftir kom Felix Claar með 6 mörk. Hjá Portúgal skoraði Martim Costa 8 mörk og Luis Frade 7 mörk. #ehfeuro2024 #heretoplay @hlandslaget #SWEPOR pic.twitter.com/ArlsAfRYCn— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2024 Danmörk trónir á toppi milliriðils 2 með átta stig og er komið í undanúrslit. Sömu sögu er að segja af Svíþjóð sem er í 2. sæti með sex stig. Þar á eftir koma Slóvenía og Portúgal með fjögur stig á meðan Noregur er með 2 stig og Holland er án stiga. Innbyrðis viðureignir gilda og því er Svíþjóð komið áfram þar sem það vann bæði Slóveníu og Portúgal.
Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira