„Kaldur eins og vetrarnótt í Reykjavík“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2024 09:02 Óðinn Þór Ríkharðsson skorar hér draumamarkið sitt á móti Frökkum. Vísir/Vilhelm Óðinn Þór Ríkharðsson er búinn að skora tólf mörk úr tólf skotum í síðustu tveimur leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta en það eru tvö þeirra sem standa þó upp úr. Óðinn hefur verið sjóðandi heitur síðan hann skoraði draumamarkið sitt á móti Frökkum, mark sem flestir telja að sé mark mótsins. Óðinn hafði þá klikkað á sex af sjö skotum sínum á mótinu og verið allt annað en sannfærandi. Með því að fífla Frakkana með skoti fyrir aftan bak eftir sirkussendingu frá Gísli Þorgeiri Kristjánssyni var eins og við eignuðust aftur okkar frábæra hornamann. Odinn Thor Rikhardsson #ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/Hihlalm4uf— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Óðinn skoraði sex mörk úr sex skotum á móti Frökkum og endurtók síðan leikinn á móti Króötum í gær. Það sem meira er að Óðinn náði líka að skora aftur marki með skoti aftur fyrir bak. Að þessu sinni úr hraðaupphlaupi eftir langa sendingu fram völlinn frá Aroni Pálmarssyni. Samfélagsmiðlar Evrópumótsins fagna alltaf tilþrifum leikmanna og Óðinn hlýtur að fara að verða þeirra uppáhaldsmaður. Myndband með marki hans í gær kom hinn á miðla EM og þar stóð við: „Kaldur eins og vetrarnótt í Reykjavík“. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro) EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira
Óðinn hefur verið sjóðandi heitur síðan hann skoraði draumamarkið sitt á móti Frökkum, mark sem flestir telja að sé mark mótsins. Óðinn hafði þá klikkað á sex af sjö skotum sínum á mótinu og verið allt annað en sannfærandi. Með því að fífla Frakkana með skoti fyrir aftan bak eftir sirkussendingu frá Gísli Þorgeiri Kristjánssyni var eins og við eignuðust aftur okkar frábæra hornamann. Odinn Thor Rikhardsson #ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/Hihlalm4uf— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Óðinn skoraði sex mörk úr sex skotum á móti Frökkum og endurtók síðan leikinn á móti Króötum í gær. Það sem meira er að Óðinn náði líka að skora aftur marki með skoti aftur fyrir bak. Að þessu sinni úr hraðaupphlaupi eftir langa sendingu fram völlinn frá Aroni Pálmarssyni. Samfélagsmiðlar Evrópumótsins fagna alltaf tilþrifum leikmanna og Óðinn hlýtur að fara að verða þeirra uppáhaldsmaður. Myndband með marki hans í gær kom hinn á miðla EM og þar stóð við: „Kaldur eins og vetrarnótt í Reykjavík“. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira