Myndaveisla: Túbering, glingur og 80's múndering Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. janúar 2024 12:01 Stemmningin var gríðarlega í Idol-hölli að Fossaleyni síðastliðið föstudagskvöld. Sex keppendur standa nú eftir og mæta aftur til leiks næstkomandi föstudag. Annar þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðinn föstudag. Sjö keppendur stigu þar á svið en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. Þema kvöldsins var níundi áratugurinn og keppendur fluttu af því tilefni 80s-lög sem endurspegluðu áratuginn. Eins og fyrsta kvöldið voru örlög keppenda í höndum áhorfenda en ekki dómara og munu úrslit næstu þátta Idolsins ráðast í símakosningu. Þegar niðurstaða úr símakosningunni var kynnt kom í ljós að það var söngkonan Birgitta sem þurfti að taka pokann sinn. Hún flutti ódauðlega hittarann Holding Out For a Hero sem Bonnie Tyler samdi fyrir myndina Footloose. Birgitta fékk afar jákvæða umsögn frá dómurunum sem voru ánægðir að sjá hana demba sér í rokkið. Líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna var gríðarleg stemmning í Idol-höllinni að Fossaleyni síðastliðið föstudagskvöld. Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Idol-stjarnan Saga Matthildur Árnadóttir frumflutti lagið Hvaða sögu viltu fá? í beinni útsendingu á föstudaginn. En lagið er fyrsta smáskífa hennar af væntanlegri stuttskífu plötu. Gotti B Idol Tónlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Þessi keppandi var sendur heim úr Idolinu Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 19. janúar 2024 22:32 Elísabet stal senunni: „Flutningur sem rústar svona keppni“ Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 22. janúar 2024 10:31 Seldist upp á nokkrum mínútum Miðasala fyrir úrslitakvöld Idol í næstu viku opnaði eftir þáttinn í föstudagskvöld, eða um klukkan 21. Samkvæmt Tix.is seldist upp á nokkrum mínútum en um 450 miðar voru í boði. 21. janúar 2024 07:01 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Þema kvöldsins var níundi áratugurinn og keppendur fluttu af því tilefni 80s-lög sem endurspegluðu áratuginn. Eins og fyrsta kvöldið voru örlög keppenda í höndum áhorfenda en ekki dómara og munu úrslit næstu þátta Idolsins ráðast í símakosningu. Þegar niðurstaða úr símakosningunni var kynnt kom í ljós að það var söngkonan Birgitta sem þurfti að taka pokann sinn. Hún flutti ódauðlega hittarann Holding Out For a Hero sem Bonnie Tyler samdi fyrir myndina Footloose. Birgitta fékk afar jákvæða umsögn frá dómurunum sem voru ánægðir að sjá hana demba sér í rokkið. Líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna var gríðarleg stemmning í Idol-höllinni að Fossaleyni síðastliðið föstudagskvöld. Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Gotti B Idol-stjarnan Saga Matthildur Árnadóttir frumflutti lagið Hvaða sögu viltu fá? í beinni útsendingu á föstudaginn. En lagið er fyrsta smáskífa hennar af væntanlegri stuttskífu plötu. Gotti B
Idol Tónlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Þessi keppandi var sendur heim úr Idolinu Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 19. janúar 2024 22:32 Elísabet stal senunni: „Flutningur sem rústar svona keppni“ Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 22. janúar 2024 10:31 Seldist upp á nokkrum mínútum Miðasala fyrir úrslitakvöld Idol í næstu viku opnaði eftir þáttinn í föstudagskvöld, eða um klukkan 21. Samkvæmt Tix.is seldist upp á nokkrum mínútum en um 450 miðar voru í boði. 21. janúar 2024 07:01 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Þessi keppandi var sendur heim úr Idolinu Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 19. janúar 2024 22:32
Elísabet stal senunni: „Flutningur sem rústar svona keppni“ Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 22. janúar 2024 10:31
Seldist upp á nokkrum mínútum Miðasala fyrir úrslitakvöld Idol í næstu viku opnaði eftir þáttinn í föstudagskvöld, eða um klukkan 21. Samkvæmt Tix.is seldist upp á nokkrum mínútum en um 450 miðar voru í boði. 21. janúar 2024 07:01