Tölfræðin á móti Austurríki: Skoruðu ekki mark í rúmar þrettán mínútur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2024 16:38 Viktor Gísli Hallgrímsson var magnaður í fyrri hálfleiknum en náði ekki að fylgja því eftir. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið hefur átt marga slæma kafla á Evrópumótinu í ár en fáir voru þó verri en byrjunin á seinni hálfleiknum í dag. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Austurríki, 26-24 í lokaleik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Þrátt fyrir sigurinn litu íslensku strákarnir út fyrir að hafa tapað leiknum. Þeir voru með fimm marka sigur í sjónmáli en þá fór allt úrskeiðis og liðið missti enn á ný móðinn á þessu móti. Eftir frábæran fyrri hálfleik og sex marka forskot í hálfleik, 14-8, hrundi leikur liðsins hreinlega í upphafi seinni hálfleiks. Íslenska liðið skoraði ekki í þrettán mínútur og Austurríkismenn voru aðeins rúmar tólf mínútur að komast yfir í leiknum. Ísland var því komið undir 16-15 eftir hræðilega byrjun á seinni hálfleiknum. Eftir það var á brattann að sækja í að ná fimm marka sigri en liðið rétti af svo og tókst að landa sigrinum. Viktor Gísli Hallgrímsson var magnaður í fyrri hálfleiknum með 17 varin og 68 prósent markvörslu. Hann náði ekki að fylgja því eftir ekki frekar en margir í íslenska liðinu. Aron Pálmarsson átti góðan leik með sjö mörk úr níu skotum og Sigvaldi Guðjónsson var á flugi með átta mörk úr átta skotum. Saman voru þeir með fimmtán mörk úr sautján skotum en restin af íslenska liðinu nýtti aðeins 11 af 33 skotum sínum eða 33 prósent. Tvö víti fóru líka forgörðum og bættust í hóp allra þeirra víta sem hafa klikkað á mótinu. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjöunda og síðasta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Austurríki á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Aron Pálmarsson 7 3. Viggó Kristjánsson 3/1 3. Haukur Þrastarson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 5 2. Aron Pálmarsson 4 3. Haukur Þrastarson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Viggó Kristjánsson 3/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 19 (54%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 3 (27%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 56:35 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 44:39 3. Elliði Snær Viðarsson 43:18 4. Elvar Örn Jónsson 40:50 5. Bjarki Már Elísson 40:38 - Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Haukur Þrastarson 8 4. Viggó Kristjánsson 6/1 5. Bjarki Már Elísson 4/1 5. Elvar Örn Jónsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Janus Daði Smárason 2 2. Aron Pálmarsson 2 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Viggó Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 4 4. Haukur Þrastarson 4 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 6 2. Haukur Þrastarson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Aron Pálmarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Haukur Þrastarson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Haukur Þrastarson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Aron Pálmarsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Janus Daði Smárason 1 1. Viggó Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Sigvaldi Björn Guðjónsson 9,90 2. Aron Pálmarsson 8,70 3. Viggó Kristjánsson 7,99 4. Janus Daði Smárason 6,62 5. Ómar Ingi Magnússon 6,30 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,76 2. Haukur Þrastarson 6,74 3. Bjarki Már Elísson 6,09 4. Elliði Snær Viðarsson 5,97 5. Aron Pálmarsson 5,72 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 10 með gegnumbrotum 2 af línu 4 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 1 úr vítum 0 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum: 21% úr langskotum 83% úr gegnumbrotum 40% af línu 67% úr hornum 33% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Austurríki +7 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +5 Tapaðir boltar: Austurríki +1 Fiskuð víti: Austurríki +1 - Varin skot markvarða: Jafnt Varin víti markvarða: Austurríki +2 Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland + 2 mín. - Mörk manni fleiri: Austurríki +2 Mörk manni færri: Ísland +2 Mörk í tómt mark: Jafnt - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Jafnt 21. til 30. mínúta: Ísland +5 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Austurríki +5 41. til 50. mínúta: Austurríki +1 51. til 60. mínúta: Ísland +2 - Byrjun hálfleikja: Austurríki +4 Lok hálfleikja: Ísland +7 Fyrri hálfleikur: Ísland +6 Seinni hálfleikur: Austurríki +4 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Austurríki, 26-24 í lokaleik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Þrátt fyrir sigurinn litu íslensku strákarnir út fyrir að hafa tapað leiknum. Þeir voru með fimm marka sigur í sjónmáli en þá fór allt úrskeiðis og liðið missti enn á ný móðinn á þessu móti. Eftir frábæran fyrri hálfleik og sex marka forskot í hálfleik, 14-8, hrundi leikur liðsins hreinlega í upphafi seinni hálfleiks. Íslenska liðið skoraði ekki í þrettán mínútur og Austurríkismenn voru aðeins rúmar tólf mínútur að komast yfir í leiknum. Ísland var því komið undir 16-15 eftir hræðilega byrjun á seinni hálfleiknum. Eftir það var á brattann að sækja í að ná fimm marka sigri en liðið rétti af svo og tókst að landa sigrinum. Viktor Gísli Hallgrímsson var magnaður í fyrri hálfleiknum með 17 varin og 68 prósent markvörslu. Hann náði ekki að fylgja því eftir ekki frekar en margir í íslenska liðinu. Aron Pálmarsson átti góðan leik með sjö mörk úr níu skotum og Sigvaldi Guðjónsson var á flugi með átta mörk úr átta skotum. Saman voru þeir með fimmtán mörk úr sautján skotum en restin af íslenska liðinu nýtti aðeins 11 af 33 skotum sínum eða 33 prósent. Tvö víti fóru líka forgörðum og bættust í hóp allra þeirra víta sem hafa klikkað á mótinu. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjöunda og síðasta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Austurríki á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Aron Pálmarsson 7 3. Viggó Kristjánsson 3/1 3. Haukur Þrastarson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 5 2. Aron Pálmarsson 4 3. Haukur Þrastarson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Viggó Kristjánsson 3/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 19 (54%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 3 (27%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 56:35 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 44:39 3. Elliði Snær Viðarsson 43:18 4. Elvar Örn Jónsson 40:50 5. Bjarki Már Elísson 40:38 - Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Haukur Þrastarson 8 4. Viggó Kristjánsson 6/1 5. Bjarki Már Elísson 4/1 5. Elvar Örn Jónsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Janus Daði Smárason 2 2. Aron Pálmarsson 2 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Viggó Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 4 4. Haukur Þrastarson 4 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 6 2. Haukur Þrastarson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Aron Pálmarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Haukur Þrastarson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Haukur Þrastarson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Aron Pálmarsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Janus Daði Smárason 1 1. Viggó Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Sigvaldi Björn Guðjónsson 9,90 2. Aron Pálmarsson 8,70 3. Viggó Kristjánsson 7,99 4. Janus Daði Smárason 6,62 5. Ómar Ingi Magnússon 6,30 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,76 2. Haukur Þrastarson 6,74 3. Bjarki Már Elísson 6,09 4. Elliði Snær Viðarsson 5,97 5. Aron Pálmarsson 5,72 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 10 með gegnumbrotum 2 af línu 4 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 1 úr vítum 0 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum: 21% úr langskotum 83% úr gegnumbrotum 40% af línu 67% úr hornum 33% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Austurríki +7 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +5 Tapaðir boltar: Austurríki +1 Fiskuð víti: Austurríki +1 - Varin skot markvarða: Jafnt Varin víti markvarða: Austurríki +2 Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland + 2 mín. - Mörk manni fleiri: Austurríki +2 Mörk manni færri: Ísland +2 Mörk í tómt mark: Jafnt - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Jafnt 21. til 30. mínúta: Ísland +5 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Austurríki +5 41. til 50. mínúta: Austurríki +1 51. til 60. mínúta: Ísland +2 - Byrjun hálfleikja: Austurríki +4 Lok hálfleikja: Ísland +7 Fyrri hálfleikur: Ísland +6 Seinni hálfleikur: Austurríki +4
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Austurríki á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Aron Pálmarsson 7 3. Viggó Kristjánsson 3/1 3. Haukur Þrastarson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 5 2. Aron Pálmarsson 4 3. Haukur Þrastarson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Viggó Kristjánsson 3/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 19 (54%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 3 (27%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 56:35 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 44:39 3. Elliði Snær Viðarsson 43:18 4. Elvar Örn Jónsson 40:50 5. Bjarki Már Elísson 40:38 - Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Haukur Þrastarson 8 4. Viggó Kristjánsson 6/1 5. Bjarki Már Elísson 4/1 5. Elvar Örn Jónsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Janus Daði Smárason 2 2. Aron Pálmarsson 2 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Viggó Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 4 4. Haukur Þrastarson 4 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 6 2. Haukur Þrastarson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Aron Pálmarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Haukur Þrastarson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Haukur Þrastarson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Aron Pálmarsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Janus Daði Smárason 1 1. Viggó Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Sigvaldi Björn Guðjónsson 9,90 2. Aron Pálmarsson 8,70 3. Viggó Kristjánsson 7,99 4. Janus Daði Smárason 6,62 5. Ómar Ingi Magnússon 6,30 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,76 2. Haukur Þrastarson 6,74 3. Bjarki Már Elísson 6,09 4. Elliði Snær Viðarsson 5,97 5. Aron Pálmarsson 5,72 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 10 með gegnumbrotum 2 af línu 4 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 1 úr vítum 0 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum: 21% úr langskotum 83% úr gegnumbrotum 40% af línu 67% úr hornum 33% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Austurríki +7 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +5 Tapaðir boltar: Austurríki +1 Fiskuð víti: Austurríki +1 - Varin skot markvarða: Jafnt Varin víti markvarða: Austurríki +2 Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland + 2 mín. - Mörk manni fleiri: Austurríki +2 Mörk manni færri: Ísland +2 Mörk í tómt mark: Jafnt - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Jafnt 21. til 30. mínúta: Ísland +5 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Austurríki +5 41. til 50. mínúta: Austurríki +1 51. til 60. mínúta: Ísland +2 - Byrjun hálfleikja: Austurríki +4 Lok hálfleikja: Ísland +7 Fyrri hálfleikur: Ísland +6 Seinni hálfleikur: Austurríki +4
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira