Sögulegur sigur FÁ í MORFÍs Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. janúar 2024 23:18 Sigurlið Fjölbrautaskólans við Ármúla ásamt þjálfurum sínum. aðsend Lið Fjölbrautaskólans við Ármúla sigraði Verslunarskólann rétt í þessu í sextán liða úrslitum Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, MORFÍs. Er þetta í fyrsta skipti sem FÁ sigrar Verslunarskólann í sögu keppninnar. Umræðuefni keppninnar var áróður og mælti FÁ með en Verslunarskólinn á móti. Heildarstig í keppninni voru 3044 talsins og refsistig engin. Stigamunur á liðunum var heil 187 stig og allir þrír dómarar voru sammála. Ræðumaður kvöldsins var Hjördís Freyja Kjartansdóttir og hlaut hún 597 stig sem telst vera mikið sérstaklega þar sem hún var frummælandi liðsins síns sem fá yfirleitt færri stig en aðrir ræðumenn. „Þetta voru bara geggjaðar ræður og góð svör. Við vorum með tvo hæstu ræðumenn kvöldsins. Frummælandinn okkar, Hjördís, var ræðumaður kvöldsins. Ég er í spennufalli. Við erum stoltar af liðinu okkar og við vissum að þær gætu þetta,“ segir Birgitta Rún Ólafsdóttir þjálfari ræðuliðs FÁ Sigurlið Fjölbrautaskólans við Ármúla skipuðu þær Hjördís Freyja Kjartansdóttir, Sara Jóhanna Geirsdóttir Waage, Amarachi Rós Huldudóttir og Ágústa Rós Skúladóttir. Framhaldsskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Gagnrýnir innihaldsefnin í matnum sem börnin fá: „Mér vægast sagt brá“ Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Gagnrýnir innihaldsefnin í matnum sem börnin fá: „Mér vægast sagt brá“ Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Sjá meira
Umræðuefni keppninnar var áróður og mælti FÁ með en Verslunarskólinn á móti. Heildarstig í keppninni voru 3044 talsins og refsistig engin. Stigamunur á liðunum var heil 187 stig og allir þrír dómarar voru sammála. Ræðumaður kvöldsins var Hjördís Freyja Kjartansdóttir og hlaut hún 597 stig sem telst vera mikið sérstaklega þar sem hún var frummælandi liðsins síns sem fá yfirleitt færri stig en aðrir ræðumenn. „Þetta voru bara geggjaðar ræður og góð svör. Við vorum með tvo hæstu ræðumenn kvöldsins. Frummælandinn okkar, Hjördís, var ræðumaður kvöldsins. Ég er í spennufalli. Við erum stoltar af liðinu okkar og við vissum að þær gætu þetta,“ segir Birgitta Rún Ólafsdóttir þjálfari ræðuliðs FÁ Sigurlið Fjölbrautaskólans við Ármúla skipuðu þær Hjördís Freyja Kjartansdóttir, Sara Jóhanna Geirsdóttir Waage, Amarachi Rós Huldudóttir og Ágústa Rós Skúladóttir.
Framhaldsskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Gagnrýnir innihaldsefnin í matnum sem börnin fá: „Mér vægast sagt brá“ Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Gagnrýnir innihaldsefnin í matnum sem börnin fá: „Mér vægast sagt brá“ Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Sjá meira