Díana Dögg skoraði fimm mörk í leik kvöldsins en það dugði ekki til, lokatölur 23-21 Wildungen í vil.
Um var að ræða sannkallaðan sex stiga leik sem Zwickau mátti ekki við að tapa en bæði lið eru nú með sex stig að loknum 13 leikjum. Zwicka er hins vegar í fallsæti.