„Allt í einu er ég bara orðinn morfínfíkill að sprauta mig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2024 13:01 Davíð Þór Jónsson er í dag heimilislaus. „Ég væri til í að fara í dáleiðslu og kafa djúpt hvort það sé eitthvað sem ég hef bara bælt niður, einhverjar minningar. Því ég hef enga ástæðu til þess að vera í þessu volæði,“ segir Davíð Þór Jónsson í síðasta þætti af Fólk eins og við á Stöð 2. Davíð er vegglistamaður, húðflúrari og pabbi. Davíð er ástríðumaður sem lætur fátt stoppa sköpunarkraftinn eins og fólk fékk að kynnast í síðasta þætti af Fólk eins og við sem var á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar fengu áhorfendur fá að fylgja honum í sinni sköpun á meðan hann segir sögur úr sínu lífi. Davíð stefnir á að komast í skaðaminnkandi meðferð, til að komast í öruggt húsnæði og geta hitt dóttur sína aftur. „Morfínfíkn er eitthvað allt annað en að reykja gras eða takið í nefið. Þetta er eins og kolkrabbi sem tekur þig allan. Þú ert alveg heillengi að ná öllum sogskálunum af þér. Ég var að ganga í gegnum geðveikt áfall, að missa frá mér dóttir mína. Konan mín hélt fram hjá mér og við vorum að hætta saman og hún með barnið inni á einhverju barnaverndarheimili. Svo kemur einhver gaur til mín með fullt af Oxy og ég fer að reykja þetta. Ég hafði oft reykt þetta en þarna leið mér svo illa og var bara alltaf grenjandi. Ég gat ekki ráðið við mig,“ segir Davíð og bætir við að það hafi allt minnt hann á dóttur sína. „Og allt í einu er ég bara orðinn morfínfíkill að sprauta mig. Aldrei hefði mér dottið það í hug.“ Fólk eins og við er fjögurra þátta heimildarþáttaröð um heimilisleysi á Íslandi og nýja nálgun stjórnvalda í vímuefnamálum. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Fólk eins og við Fíkn Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Davíð er vegglistamaður, húðflúrari og pabbi. Davíð er ástríðumaður sem lætur fátt stoppa sköpunarkraftinn eins og fólk fékk að kynnast í síðasta þætti af Fólk eins og við sem var á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar fengu áhorfendur fá að fylgja honum í sinni sköpun á meðan hann segir sögur úr sínu lífi. Davíð stefnir á að komast í skaðaminnkandi meðferð, til að komast í öruggt húsnæði og geta hitt dóttur sína aftur. „Morfínfíkn er eitthvað allt annað en að reykja gras eða takið í nefið. Þetta er eins og kolkrabbi sem tekur þig allan. Þú ert alveg heillengi að ná öllum sogskálunum af þér. Ég var að ganga í gegnum geðveikt áfall, að missa frá mér dóttir mína. Konan mín hélt fram hjá mér og við vorum að hætta saman og hún með barnið inni á einhverju barnaverndarheimili. Svo kemur einhver gaur til mín með fullt af Oxy og ég fer að reykja þetta. Ég hafði oft reykt þetta en þarna leið mér svo illa og var bara alltaf grenjandi. Ég gat ekki ráðið við mig,“ segir Davíð og bætir við að það hafi allt minnt hann á dóttur sína. „Og allt í einu er ég bara orðinn morfínfíkill að sprauta mig. Aldrei hefði mér dottið það í hug.“ Fólk eins og við er fjögurra þátta heimildarþáttaröð um heimilisleysi á Íslandi og nýja nálgun stjórnvalda í vímuefnamálum. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni.
Fólk eins og við Fíkn Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“