Fá loks Ólympíugullið tveimur árum seinna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2024 16:31 Madison Chock og Evan Bates eru meðal þeirra bandarísku skautadansara sem fá loks gullverðlaun sín frá Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022. getty/Matthew Stockman Keppendurnir sem misstu af verðlaunum þegar Rússar unnu gullið í liðakeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 munu fá verðlaun sín við hátíðlega athöfn. Kamila Valieva frá Rússlandi hefur verið dæmd í fjögurra ára keppnisbann af CAS, Alþjóða íþróttadómstólnum, fyrir að nota ólögleg lyf. Hún féll á lyfjaprófi á jóladag 2021 en fékk samt að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022. Hún var í rússneska liðinu sem vann liðakeppnina í listdansi á skautum á leikunum. Rússland hefur nú verið svipt gullverðlaununum og Bandaríkin fá þau í staðinn. Japan fær silfur í staðinn fyrir brons en Rússland heldur halda bronsverðlaunum sínum þar sem liðið var með fleiri stig en Kanada þrátt fyrir að stigin sem Valieva vann sér inn hafi verið dregin frá. Alþjóða ólympíunefndin hefur nú gefið út að verðlaunaafhending verði haldin þar sem Bandaríkjakonur og Japanir fá nýju verðlaunin sín afhent. Rússar eru afar ósáttir við úrskurð CAS og ætla að áfrýja honum. Rússneska lyfjaeftirlitið komst á sínum tíma að þeirri niðurstöðu að Valieva hefði ekkert til saka unnið. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Kamila Valieva frá Rússlandi hefur verið dæmd í fjögurra ára keppnisbann af CAS, Alþjóða íþróttadómstólnum, fyrir að nota ólögleg lyf. Hún féll á lyfjaprófi á jóladag 2021 en fékk samt að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022. Hún var í rússneska liðinu sem vann liðakeppnina í listdansi á skautum á leikunum. Rússland hefur nú verið svipt gullverðlaununum og Bandaríkin fá þau í staðinn. Japan fær silfur í staðinn fyrir brons en Rússland heldur halda bronsverðlaunum sínum þar sem liðið var með fleiri stig en Kanada þrátt fyrir að stigin sem Valieva vann sér inn hafi verið dregin frá. Alþjóða ólympíunefndin hefur nú gefið út að verðlaunaafhending verði haldin þar sem Bandaríkjakonur og Japanir fá nýju verðlaunin sín afhent. Rússar eru afar ósáttir við úrskurð CAS og ætla að áfrýja honum. Rússneska lyfjaeftirlitið komst á sínum tíma að þeirri niðurstöðu að Valieva hefði ekkert til saka unnið.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira