Myndaveisla: Júlí Heiðar og Prettyboitjokkó í eina sæng Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. febrúar 2024 14:46 Júlí Heiðar gefur út sína fyrstu sólóplötu á 22. mars næstkomandi á 33 ára afmælisdegi sínum. Tónlistarmaðurinn og hjartaknúsarinn Júlí Heiðar Halldórsson fagnaði sinni fyrstu sólóplötu, Þrjátíu og þrír, með sérstöku hlustunarpartýi síðastliðið miðvikudagskvöld. Platan er væntanleg 22. mars á 33 ára afmælisdegi Júlís. Platan var í fyrsta sinn spiluð í heild sinni í partýinu fyrir gesti sem fengu einnig að leggja fram hugmynd að uppröðun laganna sem vakti mikla lukku. Partýið fór fram á veitingastaðnum Blackbox. Júlí Heiðar bauð í heljarinnar partý og leyfði gestum að hlusta á plötuna í heild sinni.Silla Páls Kærustuparið Júlí Heiðar og Þórdís Björk.Silla Páls Fyrsti síngúll plötunnar Farfuglar kom út 13. janúar síðastliðinn. „Lagið fjallar um hve sárt það er að missa af mikilvægum stundum í lífi barna, svo sem afmælum, hátíðisdögum og öðrum gæðastundum á þessum fyrstu mótunarárum. Þessa miklu aðlögunarhæfni sem börn þurfa til þess að vera í jafnvægi á tveimur heimilum. Það erfitt að ímynda sér sem fullorðinn aðili hvernig hægt er að skipta svona um heimili í hverri viku. Jafnvel þó ást og umhyggja sé alls staðar í kring getur rótin orðið frekar óskýr. Jákvæða hliðin er þó sú að í flestum tilfellum fjölgar fólki í kringum börnin, fólk sem elskar þau og er til staðar fyrir þau,“ sagði Júlí um lagið í viðtali á Vísi á dögunum. Næsti síngúll plötunnar Heim kemur út 9. febrúar næstkomandi. Lagið verður frumflutt á úrslitakvöldi Idol í Idolhöllinni að Fossaleyni í beinni útsendingu á Stöð 2. Gestaflytjandi lagsins er tónlistarmaðurinn Patrik Snær Atlason, eða Prettyboitjokkó. Meðal annarra tónlistarmanna sem koma að plötunni eru Huginn, Jói P, Gugusar og Kristmundur Axel. Lagasmiðir plötunnar eru Júlí Heiðar, Ingimar Birnir, Ásgeir Orri og Bjarki Ómarsson, þekktur sem Bomarz. þá sáu Bjarki Ómarsson og Sæþór Kristjánsson um hljóðblöndun. Líkt og meðfylgjandi myndir gefa till kynna var mikil stemmning í partýinu. Patrik Snær AtlasonSilla Páls Silla Páls Huginn, Júlí Heiðar og Atli Már.Silla Páls Ásgeir Orri og HildurSilla Páls Tryggvi og SteineySilla Páls Jói P og Molly.Silla Páls Vilhjálmur B. BragasonSilla Páls Ingimar Birnir ásamt föður sínum og vinum.Silla Páls Huginn og Júlí Heiðar.Silla Páls Aníta Rós og Kata VignisSilla Páls Bjarki Ómarsson og Júlí HeiðarSilla Páls Silla Páls Júlí Heiðar og Atli MárSilla Páls Silla Páls Júlí Heiðar og Ingimar Birnir.Silla Páls Aníta Rós og Björgvin Franz.Silla Páls Gústi B og Patrik ásamt félaga. Silla Páls Ásgeir Orri.Silla Páls Guðný Ósk.Silla Páls Gústi B.Silla Páls Silla Páls Ásgeir Orri og Kristmundur Axel.Silla Páls TryggviSilla Páls Samkvæmislífið Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Föðurland: „Finnst alltaf jafn ömurlegt þegar þeir fara“ Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson segir erfitt að missa af mikilvægum stundum í lífi sonar síns og stjúpsonar þar sem hann hittir þá aðeins aðra hverja viku. Í lagi hans Farfuglar, sem kemur út á morgun, lýsir hann því hvernig það er að vera „pabbi í hlutastarfi“ og hversu mikið að hann þráir að verja meiri tíma með drengjunum tveimur. 12. janúar 2024 07:00 Þórdís og Júlí eiga von á barni Listaparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir eiga þau hvort sinn soninn frá fyrri samböndum. 22. október 2023 22:40 Biður foreldra sína fyrirgefningar í nýju lagi Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Brenndur, sem fylgir á eftir hinu gífurlega vinsæla ástarlagi Ástin heldur vöku. Júlí frumflutti lagið í gær í beinni hjá Gústa B í útvarpsþættinum Veisla á FM957. Blaðamaður tók púlsinn á tónlistarmanninum og fékk að heyra söguna á bak við lagið. 29. apríl 2022 08:31 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Sjá meira
Platan var í fyrsta sinn spiluð í heild sinni í partýinu fyrir gesti sem fengu einnig að leggja fram hugmynd að uppröðun laganna sem vakti mikla lukku. Partýið fór fram á veitingastaðnum Blackbox. Júlí Heiðar bauð í heljarinnar partý og leyfði gestum að hlusta á plötuna í heild sinni.Silla Páls Kærustuparið Júlí Heiðar og Þórdís Björk.Silla Páls Fyrsti síngúll plötunnar Farfuglar kom út 13. janúar síðastliðinn. „Lagið fjallar um hve sárt það er að missa af mikilvægum stundum í lífi barna, svo sem afmælum, hátíðisdögum og öðrum gæðastundum á þessum fyrstu mótunarárum. Þessa miklu aðlögunarhæfni sem börn þurfa til þess að vera í jafnvægi á tveimur heimilum. Það erfitt að ímynda sér sem fullorðinn aðili hvernig hægt er að skipta svona um heimili í hverri viku. Jafnvel þó ást og umhyggja sé alls staðar í kring getur rótin orðið frekar óskýr. Jákvæða hliðin er þó sú að í flestum tilfellum fjölgar fólki í kringum börnin, fólk sem elskar þau og er til staðar fyrir þau,“ sagði Júlí um lagið í viðtali á Vísi á dögunum. Næsti síngúll plötunnar Heim kemur út 9. febrúar næstkomandi. Lagið verður frumflutt á úrslitakvöldi Idol í Idolhöllinni að Fossaleyni í beinni útsendingu á Stöð 2. Gestaflytjandi lagsins er tónlistarmaðurinn Patrik Snær Atlason, eða Prettyboitjokkó. Meðal annarra tónlistarmanna sem koma að plötunni eru Huginn, Jói P, Gugusar og Kristmundur Axel. Lagasmiðir plötunnar eru Júlí Heiðar, Ingimar Birnir, Ásgeir Orri og Bjarki Ómarsson, þekktur sem Bomarz. þá sáu Bjarki Ómarsson og Sæþór Kristjánsson um hljóðblöndun. Líkt og meðfylgjandi myndir gefa till kynna var mikil stemmning í partýinu. Patrik Snær AtlasonSilla Páls Silla Páls Huginn, Júlí Heiðar og Atli Már.Silla Páls Ásgeir Orri og HildurSilla Páls Tryggvi og SteineySilla Páls Jói P og Molly.Silla Páls Vilhjálmur B. BragasonSilla Páls Ingimar Birnir ásamt föður sínum og vinum.Silla Páls Huginn og Júlí Heiðar.Silla Páls Aníta Rós og Kata VignisSilla Páls Bjarki Ómarsson og Júlí HeiðarSilla Páls Silla Páls Júlí Heiðar og Atli MárSilla Páls Silla Páls Júlí Heiðar og Ingimar Birnir.Silla Páls Aníta Rós og Björgvin Franz.Silla Páls Gústi B og Patrik ásamt félaga. Silla Páls Ásgeir Orri.Silla Páls Guðný Ósk.Silla Páls Gústi B.Silla Páls Silla Páls Ásgeir Orri og Kristmundur Axel.Silla Páls TryggviSilla Páls
Samkvæmislífið Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Föðurland: „Finnst alltaf jafn ömurlegt þegar þeir fara“ Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson segir erfitt að missa af mikilvægum stundum í lífi sonar síns og stjúpsonar þar sem hann hittir þá aðeins aðra hverja viku. Í lagi hans Farfuglar, sem kemur út á morgun, lýsir hann því hvernig það er að vera „pabbi í hlutastarfi“ og hversu mikið að hann þráir að verja meiri tíma með drengjunum tveimur. 12. janúar 2024 07:00 Þórdís og Júlí eiga von á barni Listaparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir eiga þau hvort sinn soninn frá fyrri samböndum. 22. október 2023 22:40 Biður foreldra sína fyrirgefningar í nýju lagi Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Brenndur, sem fylgir á eftir hinu gífurlega vinsæla ástarlagi Ástin heldur vöku. Júlí frumflutti lagið í gær í beinni hjá Gústa B í útvarpsþættinum Veisla á FM957. Blaðamaður tók púlsinn á tónlistarmanninum og fékk að heyra söguna á bak við lagið. 29. apríl 2022 08:31 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Sjá meira
Föðurland: „Finnst alltaf jafn ömurlegt þegar þeir fara“ Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson segir erfitt að missa af mikilvægum stundum í lífi sonar síns og stjúpsonar þar sem hann hittir þá aðeins aðra hverja viku. Í lagi hans Farfuglar, sem kemur út á morgun, lýsir hann því hvernig það er að vera „pabbi í hlutastarfi“ og hversu mikið að hann þráir að verja meiri tíma með drengjunum tveimur. 12. janúar 2024 07:00
Þórdís og Júlí eiga von á barni Listaparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir eiga þau hvort sinn soninn frá fyrri samböndum. 22. október 2023 22:40
Biður foreldra sína fyrirgefningar í nýju lagi Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Brenndur, sem fylgir á eftir hinu gífurlega vinsæla ástarlagi Ástin heldur vöku. Júlí frumflutti lagið í gær í beinni hjá Gústa B í útvarpsþættinum Veisla á FM957. Blaðamaður tók púlsinn á tónlistarmanninum og fékk að heyra söguna á bak við lagið. 29. apríl 2022 08:31