Húðrútína ungmenna geti valdið skaða til framtíðar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. febrúar 2024 21:00 Íris Björk Reynisdóttir, förðunarfræðingur og eigandi snyrtivöru verslunarinnar Beautybox. „Ungar stelpur í dag eru ítrekað farnar að hafa meiri áhyggjur af húðinni sinni en nokkurn tímann gæti talist eðlilegt,“ segir Íris Björk Reynisdóttir, förðunarfræðingur og eigandi snyrtivöruverslunarinnar Beautybox, í samtali við Marínu Möndu Magnúsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar. Í þættinum ræða þær mikilvægi þess að ungmenni gæti að notkun á húðvörum með virkum efnum sem geta valdið húð þeirra meiri skaða en ella. „Því yngri sem þú ert því hraðari endurnýjun er á húðinni og mikið af þessum anti-aging vörum eru einmitt til að flýta fyrir þessari endurnýjun sem að ung húð þarf ekki á að halda sem getur þar af leiðandi farið að valda meiri skaða og jafnvel útbrotum og bólum og alls konar veseni, þannig að þú ert kominn í þennan vítahring,“ segir Íris Björk í þættinum. Fegrunaraðgerðir og fílterar Að sögn Írisar eru ungmenni komin með óraunhæfar kröfur um útlit húðarinnar með tilkomu samfélagsmiðla. „Þetta er orðið svo mikil þráhyggja því það eru allir þessir filterar sem hægt er að nota á samfélagsmiðlum og ungir krakkar og fullorðið fólk er að horfa á þetta og hugsar með sér, af hverju get ég ekki bara verið svona?“ segir Íris Björk: „Mér þykir mikilvægt að nefna þetta því við megum ekki gleyma því að áhrifavaldar eru jafnvel að auglýsa alls konar húðvörur sem eiga að færa þér eilífðar slétta húð, án þess þó að nefna þær fegrunaraðgerðir sem hann eða hún hefur farið í eða filtera sem eru notaðir.“ Húðsmánun hin nýja fitusmánun Í þættinum ræða Íris og Marín Manda pistil sem Írisi skrifaði á vef Beautybox á dögunum, Er húðsmánun nýja fitusmánunin?. Þar segir hún hvernig „fatshaming“ sem var ráðandi upp úr aldamótum hefur snúist upp í „skinshaming“ og hvering það hefur komið til vegna samfélagsmiðla. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan. Lýtalækningar Börn og uppeldi Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Sjá meira
Í þættinum ræða þær mikilvægi þess að ungmenni gæti að notkun á húðvörum með virkum efnum sem geta valdið húð þeirra meiri skaða en ella. „Því yngri sem þú ert því hraðari endurnýjun er á húðinni og mikið af þessum anti-aging vörum eru einmitt til að flýta fyrir þessari endurnýjun sem að ung húð þarf ekki á að halda sem getur þar af leiðandi farið að valda meiri skaða og jafnvel útbrotum og bólum og alls konar veseni, þannig að þú ert kominn í þennan vítahring,“ segir Íris Björk í þættinum. Fegrunaraðgerðir og fílterar Að sögn Írisar eru ungmenni komin með óraunhæfar kröfur um útlit húðarinnar með tilkomu samfélagsmiðla. „Þetta er orðið svo mikil þráhyggja því það eru allir þessir filterar sem hægt er að nota á samfélagsmiðlum og ungir krakkar og fullorðið fólk er að horfa á þetta og hugsar með sér, af hverju get ég ekki bara verið svona?“ segir Íris Björk: „Mér þykir mikilvægt að nefna þetta því við megum ekki gleyma því að áhrifavaldar eru jafnvel að auglýsa alls konar húðvörur sem eiga að færa þér eilífðar slétta húð, án þess þó að nefna þær fegrunaraðgerðir sem hann eða hún hefur farið í eða filtera sem eru notaðir.“ Húðsmánun hin nýja fitusmánun Í þættinum ræða Íris og Marín Manda pistil sem Írisi skrifaði á vef Beautybox á dögunum, Er húðsmánun nýja fitusmánunin?. Þar segir hún hvernig „fatshaming“ sem var ráðandi upp úr aldamótum hefur snúist upp í „skinshaming“ og hvering það hefur komið til vegna samfélagsmiðla. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan.
Lýtalækningar Börn og uppeldi Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Sjá meira