Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. febrúar 2024 10:20 Liðin vika hjá stjörnum landsins var sannkölluð tímamótavika. Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Idolstjarna Íslands krýnd Anna Fanney Kristinsdóttir bar sigur úr býtum í Idol síðastliðið föstudagskvöld. „Núna byrjar nýtt ævintýri og ég get ekki beðið, “ skrifar Anna Fanney í einlægri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Anna Fanney Kristinsdo ttir (@annafann3y) Herra Hnetusmjör var flottur í taujinu á lokakvöldi Idol. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Bríet klæddist var glæsileg að vanda í svörtum síðkjól með áberandi skart. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Tónlistarmennirnir Júlí Heiðar og Prettyboitjokkó frumfluttu lagið Heim á úrlistakvöldi Idol. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Afmælisgleði Viktoría Hermannsdóttir og Sóli Hólm fögnuðu afmæli 37 ára afmæli Viktoríu í Kaupmannahöfn um helgina. View this post on Instagram A post shared by Viktoría Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) Svala Björgvins fagnaði 47 ára afmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Guðrún Helga Sörtveit áhrifavaldur hélt upp á fjögurra ára afmæli dóttur sinnar með tilheyrandi gleði og kræsingum. View this post on Instagram A post shared by GUÐRU N HELGA SØRTVEIT (@gudrunsortveit) Freyja Haraldsdóttir og kærastinn David Agyenim Boateng fóru út að borða um helgina í tilefni af afmæli Davids á veitingastaðinn Geira smart. Parið opinberaði samband sitt á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Freyja Haraldsdo ttir (@freyjaharalds) Sunneva Einars birti fallega myndasyrpu í tilefni af afmæli kærastans Benedikts Bjarnasonar. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Á skíðum skemmti ég mér Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir er í skíðaferðalagi í frönsku ölpunum. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Egill Fannar Halldórsson, athafnamaður og áhrifavaldur segist ekki vilja láta vekja sig. En hann er staddur á Ítalíu í skíðaferðalagi með vini sínum. View this post on Instagram A post shared by egill (@egillhalldorsson) Barnalán áhrifavalda Frumburður Birgittu Lífar Björnsdóttur og Enoks Jónssonar kom í heiminn 8. febrúar síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Anna Bergmann áhrifavaldur fór í bumbumyndatöku. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Fyrrverandi fegurðardrottningin og handboltakonan Hildur María Leifsdóttir og kærastinn hennar Sigurður Jakob Helgason lögmaður eignuðust stúlku 4. febrúar síðastliðinn. „Foreldrarnir voru ekki tilbúnir, íbúðin var ekki tilbúin, barnaherbergið var ekki tilbúið, heimfarasettið var ekki tilbúið, óléttu myndatakan var ekki búin, barna vagninn ekki kominn, barnabókin hafði ekki verið lesin, bleyjur höfðu ekki verið keyptar, bílstóllinn ekki settur upp í bíl og svo lengi mætti telja“ skrifar parið og deildi myndum af frumburðinum. View this post on Instagram A post shared by Hildur Maria (@hildurmariaa) Ástin blómstrar Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteignasali, og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz Jakobsson fögnuðu sex mánaða brúðkaupsafmæli sínu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Bolludagurinn Eva Ruza bakaði bollur um helgina í tilefni bolludagsins sem er í dag 12. febrúar. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Bakarinn Elenora Rós Georgsdóttir, þekkt sem bakaranora, hélt svokallað bollu pop up. Bollurnar seldust upp á fyrsta klukkutímanum. View this post on Instagram A post shared by Elenora Ro s Georgesdottir (@bakaranora) View this post on Instagram A post shared by Elenora Ro s Georgesdottir (@bakaranora) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Barnalán Ferðalög Idol Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Við Hjálmar munum aldrei gleyma þessu kvöldi“ Febrúar er genginn í garð með hækkandi sól og veðurviðvörunum. Stjörnur landsins létu veðrið ekki á sig fá og ýmist þjófstörtuðu bolludeginum, skelltu sér í reiðtúr eða skemmtu sér á þorrablóti Grindvíkinga. 5. febrúar 2024 10:57 Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Stjörnulífið: Bumbumyndir, boltinn og bombur í brekkunni Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af þorrablótum, árshátíðum og öðrum boðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í skíðagallanum í brekkunni eða glimmergallanum á dansgólfinu. 22. janúar 2024 10:10 Mest lesið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Idolstjarna Íslands krýnd Anna Fanney Kristinsdóttir bar sigur úr býtum í Idol síðastliðið föstudagskvöld. „Núna byrjar nýtt ævintýri og ég get ekki beðið, “ skrifar Anna Fanney í einlægri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Anna Fanney Kristinsdo ttir (@annafann3y) Herra Hnetusmjör var flottur í taujinu á lokakvöldi Idol. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Bríet klæddist var glæsileg að vanda í svörtum síðkjól með áberandi skart. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Tónlistarmennirnir Júlí Heiðar og Prettyboitjokkó frumfluttu lagið Heim á úrlistakvöldi Idol. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Afmælisgleði Viktoría Hermannsdóttir og Sóli Hólm fögnuðu afmæli 37 ára afmæli Viktoríu í Kaupmannahöfn um helgina. View this post on Instagram A post shared by Viktoría Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) Svala Björgvins fagnaði 47 ára afmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Guðrún Helga Sörtveit áhrifavaldur hélt upp á fjögurra ára afmæli dóttur sinnar með tilheyrandi gleði og kræsingum. View this post on Instagram A post shared by GUÐRU N HELGA SØRTVEIT (@gudrunsortveit) Freyja Haraldsdóttir og kærastinn David Agyenim Boateng fóru út að borða um helgina í tilefni af afmæli Davids á veitingastaðinn Geira smart. Parið opinberaði samband sitt á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Freyja Haraldsdo ttir (@freyjaharalds) Sunneva Einars birti fallega myndasyrpu í tilefni af afmæli kærastans Benedikts Bjarnasonar. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Á skíðum skemmti ég mér Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir er í skíðaferðalagi í frönsku ölpunum. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Egill Fannar Halldórsson, athafnamaður og áhrifavaldur segist ekki vilja láta vekja sig. En hann er staddur á Ítalíu í skíðaferðalagi með vini sínum. View this post on Instagram A post shared by egill (@egillhalldorsson) Barnalán áhrifavalda Frumburður Birgittu Lífar Björnsdóttur og Enoks Jónssonar kom í heiminn 8. febrúar síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Anna Bergmann áhrifavaldur fór í bumbumyndatöku. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Fyrrverandi fegurðardrottningin og handboltakonan Hildur María Leifsdóttir og kærastinn hennar Sigurður Jakob Helgason lögmaður eignuðust stúlku 4. febrúar síðastliðinn. „Foreldrarnir voru ekki tilbúnir, íbúðin var ekki tilbúin, barnaherbergið var ekki tilbúið, heimfarasettið var ekki tilbúið, óléttu myndatakan var ekki búin, barna vagninn ekki kominn, barnabókin hafði ekki verið lesin, bleyjur höfðu ekki verið keyptar, bílstóllinn ekki settur upp í bíl og svo lengi mætti telja“ skrifar parið og deildi myndum af frumburðinum. View this post on Instagram A post shared by Hildur Maria (@hildurmariaa) Ástin blómstrar Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteignasali, og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz Jakobsson fögnuðu sex mánaða brúðkaupsafmæli sínu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Bolludagurinn Eva Ruza bakaði bollur um helgina í tilefni bolludagsins sem er í dag 12. febrúar. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Bakarinn Elenora Rós Georgsdóttir, þekkt sem bakaranora, hélt svokallað bollu pop up. Bollurnar seldust upp á fyrsta klukkutímanum. View this post on Instagram A post shared by Elenora Ro s Georgesdottir (@bakaranora) View this post on Instagram A post shared by Elenora Ro s Georgesdottir (@bakaranora)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Barnalán Ferðalög Idol Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Við Hjálmar munum aldrei gleyma þessu kvöldi“ Febrúar er genginn í garð með hækkandi sól og veðurviðvörunum. Stjörnur landsins létu veðrið ekki á sig fá og ýmist þjófstörtuðu bolludeginum, skelltu sér í reiðtúr eða skemmtu sér á þorrablóti Grindvíkinga. 5. febrúar 2024 10:57 Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Stjörnulífið: Bumbumyndir, boltinn og bombur í brekkunni Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af þorrablótum, árshátíðum og öðrum boðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í skíðagallanum í brekkunni eða glimmergallanum á dansgólfinu. 22. janúar 2024 10:10 Mest lesið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sjá meira
Stjörnulífið: „Við Hjálmar munum aldrei gleyma þessu kvöldi“ Febrúar er genginn í garð með hækkandi sól og veðurviðvörunum. Stjörnur landsins létu veðrið ekki á sig fá og ýmist þjófstörtuðu bolludeginum, skelltu sér í reiðtúr eða skemmtu sér á þorrablóti Grindvíkinga. 5. febrúar 2024 10:57
Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15
Stjörnulífið: Bumbumyndir, boltinn og bombur í brekkunni Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af þorrablótum, árshátíðum og öðrum boðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í skíðagallanum í brekkunni eða glimmergallanum á dansgólfinu. 22. janúar 2024 10:10