Njarðvíkingar neita að tjá sig um fölsunina Sindri Sverrisson skrifar 8. febrúar 2024 10:31 Halldór Karlsson er formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Njarðvík Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur enn engin viðbrögð sýnt eftir að Vísir greindi frá fölsunarmáli sem komið er inn á borð KKÍ. Málið snýr að félagaskiptum Irenar Sólar Jónsdóttur úr Keflavík í Njarðvík en þau hafa nú verið dregin til baka. Nafn Ingva Þórs Hákonarsonar, formanns körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, var skráð á félagaskiptablað en Ingvi kannast ekki við að hafa skrifað nafnið sitt sjálfur. Njarðvíkingar hafi því falsað undirskrift hans. Vísir hringdi í Halldór Karlsson, formann körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, í morgun en hann kvaðst ekki ætla að tjá sig um málið, sem eins og fyrr segir er nú á borði KKÍ. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir þetta í fyrsta sinn sem svona fölsunarmál komi upp í íslenskum körfubolta. Hugðist spila hjá systur sinni en væntanlega hætt í vetur Irena er 26 ára gömul og byrjaði í vetur að spila að nýju eftir barnsburð. Hún hefur komið við sögu í níu leikjum með Keflavík í vetur, og spilað alls 66 mínútur. Systir Irenu, Kristjana, er aðstoðarþjálfari Njarðvíkur svo ef að félagaskiptin hefðu gengið eftir þá hefði Irena spilað undir handleiðslu systur sinnar. Samkvæmt upplýsingum Vísis var ákvörðun um að Irena færi í Njarðvík tekin á síðustu stundu, rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaðist á miðnætti aðfaranótt 1. febrúar, greinilega án samþykkis stjórnar körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Eftir því sem Vísir kemst næst hefur Irena ekki í hyggju að spila meira með Keflavík það sem eftir lifir leiktíðar, og þar með ekki meiri körfubolta í bili. Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Málið snýr að félagaskiptum Irenar Sólar Jónsdóttur úr Keflavík í Njarðvík en þau hafa nú verið dregin til baka. Nafn Ingva Þórs Hákonarsonar, formanns körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, var skráð á félagaskiptablað en Ingvi kannast ekki við að hafa skrifað nafnið sitt sjálfur. Njarðvíkingar hafi því falsað undirskrift hans. Vísir hringdi í Halldór Karlsson, formann körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, í morgun en hann kvaðst ekki ætla að tjá sig um málið, sem eins og fyrr segir er nú á borði KKÍ. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir þetta í fyrsta sinn sem svona fölsunarmál komi upp í íslenskum körfubolta. Hugðist spila hjá systur sinni en væntanlega hætt í vetur Irena er 26 ára gömul og byrjaði í vetur að spila að nýju eftir barnsburð. Hún hefur komið við sögu í níu leikjum með Keflavík í vetur, og spilað alls 66 mínútur. Systir Irenu, Kristjana, er aðstoðarþjálfari Njarðvíkur svo ef að félagaskiptin hefðu gengið eftir þá hefði Irena spilað undir handleiðslu systur sinnar. Samkvæmt upplýsingum Vísis var ákvörðun um að Irena færi í Njarðvík tekin á síðustu stundu, rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaðist á miðnætti aðfaranótt 1. febrúar, greinilega án samþykkis stjórnar körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Eftir því sem Vísir kemst næst hefur Irena ekki í hyggju að spila meira með Keflavík það sem eftir lifir leiktíðar, og þar með ekki meiri körfubolta í bili.
Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum