Littler hársbreidd frá fyrsta úrvalsdeildartitlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2024 14:32 Michael van Gerwen og Luke Littler mættust í miklum spennuleik í úrslitum annars keppniskvöld úrvalsdeildarinnar í pílukasti. getty/Andreas Gora Michael van Gerwen sigraði hinn sautján ára Luke Littler í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Úrslitaleikur Van Gerwens og Littlers var gríðarlega spennandi og úrslitin réðust ekki fyrr en í oddalegg. Littler fékk tvö tækifæri til að tryggja sér sigurinn en þau gengu honum úr greipum. Van Gerwen nýtti sér það og vann leikinn, 6-5. VAN GERWEN THE BOSS IN BERLIN! Michael van Gerwen survives two match darts in a dramatic last-leg decider to edge out Luke Littler and claim the Night Two spoils in the German capital! https://t.co/gbUt9q25Jh#PLDarts | Final pic.twitter.com/ZfjXNwNDAx— PDC Darts (@OfficialPDC) February 8, 2024 „Ég spilaði mjög vel. Ég hélt sett pressu á andstæðing minn á mikilvægum augnablikum,“ sagði Van Gerwen eftir úrslitaleikinn. „Mér líður vel og það er meira í vændum. Það var gott að mæta Littler í öðrum úrslitaleik og vonandi heldur það áfram.“ Þetta var þriðji úrslitaleikur Van Gerwens og Littlers á árinu. Littler vann úrslitaleik þeirra á Bahrain Darts Masters en Van Gerwen úrslitaleikinn á Dutch Darts Masters. Í átta manna úrslitum á keppniskvöldinu í Þýskalandi í gær vann Van Gerwen Nathan Aspinall, 4-6, á meðan Littler sigraði Rob Cross, 6-5. Úrslit beggja undanúrslitaleikjanna réðust í oddalegg. Van Gerwen vann Michael Smith, 6-5, og Littler sigraði heimsmeistarann Luke Humphries, 6-5. Smith er á toppi úrvalsdeildarinnar með sjö stig. Van Gerwen og Littler koma næstir með fimm stig hvor. LATEST STANDINGSMichael Smith still leads the way after Night Two.#PLDarts pic.twitter.com/DqE0htkBic— PDC Darts (@OfficialPDC) February 8, 2024 Næsta keppniskvöld úrvalsdeildarinnar verður í Glasgow í Skotlandi fimmtudaginn í næstu viku. Pílukast Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Úrslitaleikur Van Gerwens og Littlers var gríðarlega spennandi og úrslitin réðust ekki fyrr en í oddalegg. Littler fékk tvö tækifæri til að tryggja sér sigurinn en þau gengu honum úr greipum. Van Gerwen nýtti sér það og vann leikinn, 6-5. VAN GERWEN THE BOSS IN BERLIN! Michael van Gerwen survives two match darts in a dramatic last-leg decider to edge out Luke Littler and claim the Night Two spoils in the German capital! https://t.co/gbUt9q25Jh#PLDarts | Final pic.twitter.com/ZfjXNwNDAx— PDC Darts (@OfficialPDC) February 8, 2024 „Ég spilaði mjög vel. Ég hélt sett pressu á andstæðing minn á mikilvægum augnablikum,“ sagði Van Gerwen eftir úrslitaleikinn. „Mér líður vel og það er meira í vændum. Það var gott að mæta Littler í öðrum úrslitaleik og vonandi heldur það áfram.“ Þetta var þriðji úrslitaleikur Van Gerwens og Littlers á árinu. Littler vann úrslitaleik þeirra á Bahrain Darts Masters en Van Gerwen úrslitaleikinn á Dutch Darts Masters. Í átta manna úrslitum á keppniskvöldinu í Þýskalandi í gær vann Van Gerwen Nathan Aspinall, 4-6, á meðan Littler sigraði Rob Cross, 6-5. Úrslit beggja undanúrslitaleikjanna réðust í oddalegg. Van Gerwen vann Michael Smith, 6-5, og Littler sigraði heimsmeistarann Luke Humphries, 6-5. Smith er á toppi úrvalsdeildarinnar með sjö stig. Van Gerwen og Littler koma næstir með fimm stig hvor. LATEST STANDINGSMichael Smith still leads the way after Night Two.#PLDarts pic.twitter.com/DqE0htkBic— PDC Darts (@OfficialPDC) February 8, 2024 Næsta keppniskvöld úrvalsdeildarinnar verður í Glasgow í Skotlandi fimmtudaginn í næstu viku.
Pílukast Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira