Dagskráin í dag: Superbowl og úrslit í Afríkukeppninni Smári Jökull Jónsson skrifar 11. febrúar 2024 06:01 Í kvöld kemur í ljós hvort það verður Patrick Mahomes og Kansas City Chiefs eða Brock Purdy og San Francisco 49´ers sem fara með sigur af hólmi í NFL-deildinni þetta tímabilið. Vísir/Getty Það er stór dagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Superbowl verður í beinni útsendingu í kvöld sem og úrslitaleikur Afríkukeppninnar. Þá er stórleikur í ítalska boltanum og leikur í Subway-deild kvenna. Stöð 2 Sport Klukkan 20:05 verður leikur Grindavíkur og Hauka í A-deild Subway-deildar kvenna sýndur beint. Grindavík tapaði í síðustu umferð fyrir Njarðvík en Haukar unnu sigur gegn Stjörnunni. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn verður í aðalhlutverki fyrri hluta dags. Fiorentina tekur á móti Frosinone klukkan 11:20 og Bologna mætir Lecce í leik sem hefst 13:50. Klukkan 19:00 verður leikur Miami Heat og Boston Celtics síðan í beinni útsendingu. Klukkan 22:00 er svo komið að NFL-deildinni. Þá hefst upphitun fyrir Superbowl þar sem Kansas City Chiefs og Sanfrancisco 49´ers mætast. Þeir Henry Birgir Gunnarsson, Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Andri Ólafsson hita upp með áhorfendum og verður líf og fjör á þeim bænum. Klukkan 23:30 er svo komið að stóru stundinni þegar leikurinn sjálfur verður flautaður á. Stöð 2 Sport 3 Leikur Río Breogan og Real Madrid í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik verður í beinni frá 11:20 og klukkan 16:50 verður Albert Guðmundsson í eldlínunni en þá tekur lið hans Genoa á móti Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni. Klukkan 19:35 er svo komið að stórleik í Serie A þegar AC Milan tekur á móti Ítalíumeisturum Napoli. Stöð 2 Sport 4 Leikur BAXI og Barca í spænska körfuboltanum verður sýndur klukkan 17:20. Klukkan 19:35 tekur Nice síðan á móti Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Vodafone Sport Coventry og Millwall mætast klukkan 11:55 í ensku Championship-deildinni og klukkan 14:00 er komið að Íslendingaslag í þýska handboltanum þegar Magdeburg tekur á móti Melsungen. Úrslitaleikur Afríkukeppninnar verður sýndur beint frá klukkan 19:50 en þar mætast Nígería og Fílabeinsströndin. Dagskráin í dag Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 20:05 verður leikur Grindavíkur og Hauka í A-deild Subway-deildar kvenna sýndur beint. Grindavík tapaði í síðustu umferð fyrir Njarðvík en Haukar unnu sigur gegn Stjörnunni. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn verður í aðalhlutverki fyrri hluta dags. Fiorentina tekur á móti Frosinone klukkan 11:20 og Bologna mætir Lecce í leik sem hefst 13:50. Klukkan 19:00 verður leikur Miami Heat og Boston Celtics síðan í beinni útsendingu. Klukkan 22:00 er svo komið að NFL-deildinni. Þá hefst upphitun fyrir Superbowl þar sem Kansas City Chiefs og Sanfrancisco 49´ers mætast. Þeir Henry Birgir Gunnarsson, Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Andri Ólafsson hita upp með áhorfendum og verður líf og fjör á þeim bænum. Klukkan 23:30 er svo komið að stóru stundinni þegar leikurinn sjálfur verður flautaður á. Stöð 2 Sport 3 Leikur Río Breogan og Real Madrid í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik verður í beinni frá 11:20 og klukkan 16:50 verður Albert Guðmundsson í eldlínunni en þá tekur lið hans Genoa á móti Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni. Klukkan 19:35 er svo komið að stórleik í Serie A þegar AC Milan tekur á móti Ítalíumeisturum Napoli. Stöð 2 Sport 4 Leikur BAXI og Barca í spænska körfuboltanum verður sýndur klukkan 17:20. Klukkan 19:35 tekur Nice síðan á móti Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Vodafone Sport Coventry og Millwall mætast klukkan 11:55 í ensku Championship-deildinni og klukkan 14:00 er komið að Íslendingaslag í þýska handboltanum þegar Magdeburg tekur á móti Melsungen. Úrslitaleikur Afríkukeppninnar verður sýndur beint frá klukkan 19:50 en þar mætast Nígería og Fílabeinsströndin.
Dagskráin í dag Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Sjá meira