Faðir hlauparans vill að andlát sonar síns verði rannsakað Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. febrúar 2024 21:01 Kelvin Kiptum (t.v.) og faðir hans Samson Cheruiyot getty / citizen tv Samson Cheruiyot biðlaði til yfirvalda í Kenýu að rannsaka andlát sonar síns, langhlauparans Kelvin Kiptum, sem lést í bílslysi í gær. Samson sagði fjóra huldumenn hafa leitað Kelvins skömmu áður en andlátið bar að. Samson steig fram í viðtali við Citizen TV í dag eftir andlát Kelvins í gær. Eðlilega var hann niðurbrotinn þegar hann sagði fréttamanni frá síðasta samtalinu sem hann átti við son sinn. Þeir töluðu saman á laugardag og Samson sá fréttirnar svo í sjónvarpi daginn eftir þar sem sagt var frá andlátinu. „Ég fékk fréttirnar þegar ég kveikti á sjónvarpinu. Ég keyrði strax að slysstaðnum en þá hafði líkið verið fjarlægt.“ Samson sagði svo frá því að nokkrum dögum áður en sonur hans lést hafi fjórir menn leitað að Kelvin þeir vildu ekki nafngreina sig og brunuðu burt þegar Samson bað þá að útskýra erindið frekar. Jonathan Bii, sýslumaður Elgeyo Marakwet sýslunnar í Kenýu þar sem Kelvin Kiptum og þjálfari hans Gervais Hakizimana létust, tók undir með föður Kelvins og óskaði eftir lögreglurannsókn til að skýra frá orsökum slyssins. Tengdar fréttir Heimsmet: 35 sekúndum frá því að hlaupa maraþon undir tveimur tímum Keníamaðurinn Kelvin Kiptum stórbætti heimsmetið í maraþoni í gær þegar hann vann Chicago maraþonið með miklum glæsibrag. 9. október 2023 07:30 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Sjá meira
Samson steig fram í viðtali við Citizen TV í dag eftir andlát Kelvins í gær. Eðlilega var hann niðurbrotinn þegar hann sagði fréttamanni frá síðasta samtalinu sem hann átti við son sinn. Þeir töluðu saman á laugardag og Samson sá fréttirnar svo í sjónvarpi daginn eftir þar sem sagt var frá andlátinu. „Ég fékk fréttirnar þegar ég kveikti á sjónvarpinu. Ég keyrði strax að slysstaðnum en þá hafði líkið verið fjarlægt.“ Samson sagði svo frá því að nokkrum dögum áður en sonur hans lést hafi fjórir menn leitað að Kelvin þeir vildu ekki nafngreina sig og brunuðu burt þegar Samson bað þá að útskýra erindið frekar. Jonathan Bii, sýslumaður Elgeyo Marakwet sýslunnar í Kenýu þar sem Kelvin Kiptum og þjálfari hans Gervais Hakizimana létust, tók undir með föður Kelvins og óskaði eftir lögreglurannsókn til að skýra frá orsökum slyssins.
Tengdar fréttir Heimsmet: 35 sekúndum frá því að hlaupa maraþon undir tveimur tímum Keníamaðurinn Kelvin Kiptum stórbætti heimsmetið í maraþoni í gær þegar hann vann Chicago maraþonið með miklum glæsibrag. 9. október 2023 07:30 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Sjá meira
Heimsmet: 35 sekúndum frá því að hlaupa maraþon undir tveimur tímum Keníamaðurinn Kelvin Kiptum stórbætti heimsmetið í maraþoni í gær þegar hann vann Chicago maraþonið með miklum glæsibrag. 9. október 2023 07:30