Leggur skóna á hilluna eftir fjórtán tímabil og 246 leiki fyrir ÍA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2024 14:00 Unnur Ýr Haraldsdóttir á að baki langan feril í Skagabúningnum. @ia_akranes Unnur Ýr Haraldsdóttir hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en hún hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril með ÍA. Skagamenn segja frá þessum tímamótum á miðlum sínum en Unnur Ýr steig sín fyrstu skref með meistaraflokki ÍA liðsins árið 2009, þá aðeins fimmtán ára gömul. Unnur hefur tekið þátt í samtals fjórtán tímabilum með ÍA liðinu og aðeins misst af einu heilu tímabili þrátt fyrir að vera tveggja barna móðir. „Unnur er búinn að vera einn af lykilmönnum liðsins og mikilvægur karakter, bæði innan vallar sem utan,“ segir í færslu Skagamanna um lok ferilsins hjá Unni. Í frétt ÍA kemur fram að Unnur spilaði 246 leiki fyrir félagið í meistaraflokki og skorað í þeim 96 mörk. Á síðasta tímabili sínu í fyrra þá skoraði hún 8 mörk í 17 leikjum og hjálpaði ÍA liðinu að vinna sæti sæti í Lengjudeildinni á ný. Unnur kemur úr mikilli fótboltafjölskyldu en foreldrar hennar Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir eru bæði goðsagnir hjá félaginu. Yngri bræður hennar hafa einnig gert góða hluti og eru enn að spila, Tryggvi Hrafn með Val og þeir Hákon Arnar og Haukur Andri með Lille í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes) ÍA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Sjá meira
Skagamenn segja frá þessum tímamótum á miðlum sínum en Unnur Ýr steig sín fyrstu skref með meistaraflokki ÍA liðsins árið 2009, þá aðeins fimmtán ára gömul. Unnur hefur tekið þátt í samtals fjórtán tímabilum með ÍA liðinu og aðeins misst af einu heilu tímabili þrátt fyrir að vera tveggja barna móðir. „Unnur er búinn að vera einn af lykilmönnum liðsins og mikilvægur karakter, bæði innan vallar sem utan,“ segir í færslu Skagamanna um lok ferilsins hjá Unni. Í frétt ÍA kemur fram að Unnur spilaði 246 leiki fyrir félagið í meistaraflokki og skorað í þeim 96 mörk. Á síðasta tímabili sínu í fyrra þá skoraði hún 8 mörk í 17 leikjum og hjálpaði ÍA liðinu að vinna sæti sæti í Lengjudeildinni á ný. Unnur kemur úr mikilli fótboltafjölskyldu en foreldrar hennar Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir eru bæði goðsagnir hjá félaginu. Yngri bræður hennar hafa einnig gert góða hluti og eru enn að spila, Tryggvi Hrafn með Val og þeir Hákon Arnar og Haukur Andri með Lille í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes)
ÍA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Sjá meira