Sjarmerandi hönnunarheimili með útsýni til sjávar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. febrúar 2024 21:17 Eignin hefur verið innréttuð á minimalískan og sjarmerandi máta. Pálsson Við Ásbúðartröð í Hafnarfirði má finna glæsilega endurnýjaða sérhæð á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni til sjávar. Um er að ræða 168 fermetra eign í fjölbýlishúsi frá árinu 1954. Eignin skipist í fortofu, þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, sjónvarpsrými, stofuog eldhús. Rýmin eru afar björt og rúmgóð með fallegu viðarparketi á gólfi. Útgengt er úr hjónaherbergi á svalir sem snúa í suður. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð en gluggar, loftlistar og tekkviður gefur heildarmyndinni sjarmerandi yfirbragð og viðheldur gamla tíðaranda hússins. Ásett verð fyrir eignina er 98,9 milljónir. Pálsson Pálsson Eldhúsið er bjart og rúmgott með ljósri innréttingu með gylltum höldum og granítplötu á borðum. Fallegar hönnunarmunir leynast víða um íbúðina. Þar má nefna loftljósið yfir eldhúsborðinu, Drop chandelier frá Norr 11, Flos 265 veggljósið í sjónvarpsherberginu, hannað af Paolo Rizzatto og Flowerpot borðlampann í stofunni, svo fátt eitt sé nefnt. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Gluggarnir í stofunni eru fallegar og öðruvísi en sést í dag.Pálsson Opið er á milli sjónvarpsrýmis og stofu.Pálsson Á baðhergberginu eru fallegar Subway flísar, klassískt og flott.Pálsson Notalegt að vera með teppi á stiganum.Pálsson Hjónaherbergið er bjart og notalegt.Pálsson Barnaherbergin eru líkt og klippt úr hönnunartímariti.Pálsson Hér er allt í röð og reglu.Pálsson Tekk skápurinn er smart og gefur rýminu hlýleika.Pálsson Glugginn í forstofunni er einstaklega sjarmerandi.Pálsson Húsið er staðsett á eftirsóttum stað í Hafnarfirði.Pálsson Hús og heimili Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hafnarfjörður Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Eignin skipist í fortofu, þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, sjónvarpsrými, stofuog eldhús. Rýmin eru afar björt og rúmgóð með fallegu viðarparketi á gólfi. Útgengt er úr hjónaherbergi á svalir sem snúa í suður. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð en gluggar, loftlistar og tekkviður gefur heildarmyndinni sjarmerandi yfirbragð og viðheldur gamla tíðaranda hússins. Ásett verð fyrir eignina er 98,9 milljónir. Pálsson Pálsson Eldhúsið er bjart og rúmgott með ljósri innréttingu með gylltum höldum og granítplötu á borðum. Fallegar hönnunarmunir leynast víða um íbúðina. Þar má nefna loftljósið yfir eldhúsborðinu, Drop chandelier frá Norr 11, Flos 265 veggljósið í sjónvarpsherberginu, hannað af Paolo Rizzatto og Flowerpot borðlampann í stofunni, svo fátt eitt sé nefnt. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Gluggarnir í stofunni eru fallegar og öðruvísi en sést í dag.Pálsson Opið er á milli sjónvarpsrýmis og stofu.Pálsson Á baðhergberginu eru fallegar Subway flísar, klassískt og flott.Pálsson Notalegt að vera með teppi á stiganum.Pálsson Hjónaherbergið er bjart og notalegt.Pálsson Barnaherbergin eru líkt og klippt úr hönnunartímariti.Pálsson Hér er allt í röð og reglu.Pálsson Tekk skápurinn er smart og gefur rýminu hlýleika.Pálsson Glugginn í forstofunni er einstaklega sjarmerandi.Pálsson Húsið er staðsett á eftirsóttum stað í Hafnarfirði.Pálsson
Hús og heimili Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hafnarfjörður Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira