Sögðu nei við ÓL-umsókn Manny Pacquiao Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 15:30 Hnefaleikagoðsögnin Manny Pacquiao hefði verið líklegur til afreka á Ólympíuleikunum. Getty/Ezra Acayan Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao fær ekki að keppa á Ólympíuleikunum í París í sumar þrátt fyrir mikla pressu frá Filippseyjum. Ólympíunefnd Filippseyja vildi að Pacquiao fengi eitt af aukasætunum í boði í hnefaleikakeppni leikanna en Alþjóða Ólympíunefndin sagði nei við því. Pacquiao hætti að keppa sem atvinnumaður fyrir þremur árum síðan og var að vonast eftir því að fá að snúa aftur sem áhugamaður í París. @MannyPacquiao will not be allowed to compete at this summer's Olympics due to his age.#Paris2024 pic.twitter.com/HorrslJntg— Boxing News+ (@BoxingNewsPlus) February 19, 2024 Ólympíunefnd Filippseyja sendi inn sérstaka umsókn en henni var hafnað þar sem að Pacquiao þykir ekki uppfylla kröfur Alþjóða Ólympíunefndarinnar sem allir hnefaleikakappar á leikunum þurfa að standast. Kappinn er orðinn 45 ára gamall og er því of gamall til að fá að keppa í hnefaleikum á leikunum. Hámarksaldurinn er 40 ár. Abraham Tolentino, forseti filippseysku Ólympíunefndarinnar, var mjög ósáttur við niðurstöðuna. „Hann hefði tryggt meiri athygli og meiri áhuga á leikunum í París en við verðum að fylgja reglum IOC. Þetta er mikil synd af því hann hefði örugglega unnið til verðlauna og hefði kannski getað orðið okkar fyrsti Ólympíumeistari í hnefaleikum,“ sagði Abraham Tolentino. Pacquiao varð heimsmeistari í átta þyngdarflokkum á sínum ferli og er talinn einn besti hnefaleikakappi sögunnar. Árið 2015 var hnefaleikabardagi hans og Floyd Mayweather kallaður boxbardagi aldarinnar en Mayweather vann hann. Pacquiao vann 62 af 72 bardögum sínum frá 1995 til 2021. Tveir þeirra enduðu með jafntefli og hann tapaði átta sinnum. @MannyPacquiao will not be allowed to compete at this summer's Olympics due to his age.#Paris2024 pic.twitter.com/HorrslJntg— Boxing News+ (@BoxingNewsPlus) February 19, 2024 Box Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira
Ólympíunefnd Filippseyja vildi að Pacquiao fengi eitt af aukasætunum í boði í hnefaleikakeppni leikanna en Alþjóða Ólympíunefndin sagði nei við því. Pacquiao hætti að keppa sem atvinnumaður fyrir þremur árum síðan og var að vonast eftir því að fá að snúa aftur sem áhugamaður í París. @MannyPacquiao will not be allowed to compete at this summer's Olympics due to his age.#Paris2024 pic.twitter.com/HorrslJntg— Boxing News+ (@BoxingNewsPlus) February 19, 2024 Ólympíunefnd Filippseyja sendi inn sérstaka umsókn en henni var hafnað þar sem að Pacquiao þykir ekki uppfylla kröfur Alþjóða Ólympíunefndarinnar sem allir hnefaleikakappar á leikunum þurfa að standast. Kappinn er orðinn 45 ára gamall og er því of gamall til að fá að keppa í hnefaleikum á leikunum. Hámarksaldurinn er 40 ár. Abraham Tolentino, forseti filippseysku Ólympíunefndarinnar, var mjög ósáttur við niðurstöðuna. „Hann hefði tryggt meiri athygli og meiri áhuga á leikunum í París en við verðum að fylgja reglum IOC. Þetta er mikil synd af því hann hefði örugglega unnið til verðlauna og hefði kannski getað orðið okkar fyrsti Ólympíumeistari í hnefaleikum,“ sagði Abraham Tolentino. Pacquiao varð heimsmeistari í átta þyngdarflokkum á sínum ferli og er talinn einn besti hnefaleikakappi sögunnar. Árið 2015 var hnefaleikabardagi hans og Floyd Mayweather kallaður boxbardagi aldarinnar en Mayweather vann hann. Pacquiao vann 62 af 72 bardögum sínum frá 1995 til 2021. Tveir þeirra enduðu með jafntefli og hann tapaði átta sinnum. @MannyPacquiao will not be allowed to compete at this summer's Olympics due to his age.#Paris2024 pic.twitter.com/HorrslJntg— Boxing News+ (@BoxingNewsPlus) February 19, 2024
Box Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira