Jógastaða vikunnar: Finndu kyrrðina í jafnvæginu Helena Rakel Jóhannesdóttir skrifar 20. febrúar 2024 09:01 Þóra Rós kennir lesendum Vísis jógastöðu vikunnar annan hvern þriðjudag. Vísir/Vilhelm Jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir kennir lesendum Vísis nýja jógastöðu annan hvern þriðjudag. Í þessum þætti heldur Þóra Rós áfram að fræða lesendur um jafnvægi. Þóra Rós mælir með því að gera örlítið af jóga á hverjum degi, hún segir að það skiptir máli að hlusta á líkamann og taka eftir því hvað hann kallar á. Hún mælir frekar með að fara styttra inn í stöðurnar og gera þær oftar heldur en að fara of geyst af stað. Klippa: Jógastaða vikunnar - Jafnvægi 2 „Þetta er jafnvægisflæði fyrir Stríðsmann III. Þyngdin á að vera í fremri fæti og fara varlega þegar við beygjum hnén. Lyfta aftari fætinum hægt og rólega og á meðan erum við að lengja hrygginn og horfa á einn punkt beint fyrir framan okkur. Þessi staða styrkir kjarnann og bætir jafnvægið, við erum einnig að styrkja lærvöðvana og ökklana.“ Segir Þóra Hún segir að það sé allt í lagi að beygja hnéð á stöðufætinum örlítið til að byrja með. Það skipti ekki máli hversu hátt fóturinn lyftist upp, það skipti meira máli að lengja efri parts líkamans og ná tökum á jafnvæginu, finna kyrrðina í stöðunni og anda djúpa og góða andadrætti. Fleiri þætti af Jógastöðu vikunnar má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis. Þóra er með POP-UP YOGA , þann 29.Febrúar kl 20.00. Djúpar teygjur og djúpslökun hægt er að skrá sig í tímann á heimasíðunni hennar https://101yoga.is/pop-up-yoga. Jógastaða vikunnar Jóga Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Þóra Rós mælir með því að gera örlítið af jóga á hverjum degi, hún segir að það skiptir máli að hlusta á líkamann og taka eftir því hvað hann kallar á. Hún mælir frekar með að fara styttra inn í stöðurnar og gera þær oftar heldur en að fara of geyst af stað. Klippa: Jógastaða vikunnar - Jafnvægi 2 „Þetta er jafnvægisflæði fyrir Stríðsmann III. Þyngdin á að vera í fremri fæti og fara varlega þegar við beygjum hnén. Lyfta aftari fætinum hægt og rólega og á meðan erum við að lengja hrygginn og horfa á einn punkt beint fyrir framan okkur. Þessi staða styrkir kjarnann og bætir jafnvægið, við erum einnig að styrkja lærvöðvana og ökklana.“ Segir Þóra Hún segir að það sé allt í lagi að beygja hnéð á stöðufætinum örlítið til að byrja með. Það skipti ekki máli hversu hátt fóturinn lyftist upp, það skipti meira máli að lengja efri parts líkamans og ná tökum á jafnvæginu, finna kyrrðina í stöðunni og anda djúpa og góða andadrætti. Fleiri þætti af Jógastöðu vikunnar má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis. Þóra er með POP-UP YOGA , þann 29.Febrúar kl 20.00. Djúpar teygjur og djúpslökun hægt er að skrá sig í tímann á heimasíðunni hennar https://101yoga.is/pop-up-yoga.
Jógastaða vikunnar Jóga Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira