Jógastaða vikunnar: Finndu kyrrðina í jafnvæginu Helena Rakel Jóhannesdóttir skrifar 20. febrúar 2024 09:01 Þóra Rós kennir lesendum Vísis jógastöðu vikunnar annan hvern þriðjudag. Vísir/Vilhelm Jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir kennir lesendum Vísis nýja jógastöðu annan hvern þriðjudag. Í þessum þætti heldur Þóra Rós áfram að fræða lesendur um jafnvægi. Þóra Rós mælir með því að gera örlítið af jóga á hverjum degi, hún segir að það skiptir máli að hlusta á líkamann og taka eftir því hvað hann kallar á. Hún mælir frekar með að fara styttra inn í stöðurnar og gera þær oftar heldur en að fara of geyst af stað. Klippa: Jógastaða vikunnar - Jafnvægi 2 „Þetta er jafnvægisflæði fyrir Stríðsmann III. Þyngdin á að vera í fremri fæti og fara varlega þegar við beygjum hnén. Lyfta aftari fætinum hægt og rólega og á meðan erum við að lengja hrygginn og horfa á einn punkt beint fyrir framan okkur. Þessi staða styrkir kjarnann og bætir jafnvægið, við erum einnig að styrkja lærvöðvana og ökklana.“ Segir Þóra Hún segir að það sé allt í lagi að beygja hnéð á stöðufætinum örlítið til að byrja með. Það skipti ekki máli hversu hátt fóturinn lyftist upp, það skipti meira máli að lengja efri parts líkamans og ná tökum á jafnvæginu, finna kyrrðina í stöðunni og anda djúpa og góða andadrætti. Fleiri þætti af Jógastöðu vikunnar má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis. Þóra er með POP-UP YOGA , þann 29.Febrúar kl 20.00. Djúpar teygjur og djúpslökun hægt er að skrá sig í tímann á heimasíðunni hennar https://101yoga.is/pop-up-yoga. Jógastaða vikunnar Jóga Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
Þóra Rós mælir með því að gera örlítið af jóga á hverjum degi, hún segir að það skiptir máli að hlusta á líkamann og taka eftir því hvað hann kallar á. Hún mælir frekar með að fara styttra inn í stöðurnar og gera þær oftar heldur en að fara of geyst af stað. Klippa: Jógastaða vikunnar - Jafnvægi 2 „Þetta er jafnvægisflæði fyrir Stríðsmann III. Þyngdin á að vera í fremri fæti og fara varlega þegar við beygjum hnén. Lyfta aftari fætinum hægt og rólega og á meðan erum við að lengja hrygginn og horfa á einn punkt beint fyrir framan okkur. Þessi staða styrkir kjarnann og bætir jafnvægið, við erum einnig að styrkja lærvöðvana og ökklana.“ Segir Þóra Hún segir að það sé allt í lagi að beygja hnéð á stöðufætinum örlítið til að byrja með. Það skipti ekki máli hversu hátt fóturinn lyftist upp, það skipti meira máli að lengja efri parts líkamans og ná tökum á jafnvæginu, finna kyrrðina í stöðunni og anda djúpa og góða andadrætti. Fleiri þætti af Jógastöðu vikunnar má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis. Þóra er með POP-UP YOGA , þann 29.Febrúar kl 20.00. Djúpar teygjur og djúpslökun hægt er að skrá sig í tímann á heimasíðunni hennar https://101yoga.is/pop-up-yoga.
Jógastaða vikunnar Jóga Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira