Skotheld ráð fyrir íslenskan stefnumótamarkað Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. febrúar 2024 20:01 Íslendingar ættu að vera óhræddir við að bjóða þeim sem þeim líst vel á á stefnumót, sama í hvaða mynd það er. Út að borða, bíltúr, göngutúr, sund, bíó, á safn eða kaffihús, þá eru það fyrstu kynnin sem sitja eftir. HAX Íslenskur stefnumótamarkaður getur verið ruglingslegur fyrir marga. Miðað við önnur lönd erum við Íslendingar frekar óreynd í stefnumótaheiminum og jafnvel enn að reyna að finna það út hvaða lögmálum hann hlýtur. Hvar hitti ég mögulegan framíðarmaka en ekki einhvern sem er aðeins leita sér að einnar nætur gaman? Tinder, Smitten, Facebook eða Instagram? Hvaða miðil er best að nota til að nálgast einhvern? Kynnast einhverjum? Lífið á Vísi heyrði í nokkrum einhleypum um stefnumótamarkaðinn sem voru tilbúin að deila reynslu sinni undir nafnleynd. Glimmerkjóll og gleði „Instagram er gagnlegt til að finna vísbendingar um hagi fólks ef það er einhver sem mér líst vel á. Annars finnst mér mikilvægasti liðurinn í að finna ástina að vita nákvæmlega hvað það er sem maður fílar. Svo hjálpar að fara í glimmerkjól, hafa gaman og líða vel til að laða að sér réttu manneskjuna,“ segir kona á fertugsaldri í samtali við Vísi. Að dansa í glimmerkjól er aðeins skemmtilegra en í svörtum.Getty Tinder út Smitten inn? „Ég upplifi að Tinder sé svolítið búið. Smitten er klárlega meira málið í dag. Samfélagsmiðlar eru líka alveg staður til að þreifa fyrir sér og mér finnst fólk mikið sýna áhuga þar. Reglulegt reaction á story og að „slidea í DM“ eru til dæmis leiðir sem eru mikið notaðar til að sýna áhuga,“ segir kona á fertugsaldri. Þar á hún við að bregðast við færslum viðkomandi á miðlinum eða senda skilaboð. Fólki þykir oft mikil pressa að velja myndir af sjálfu sér til að setja inn á stefnumótaforritin.Getty Skvísur á klúbbum „Það er mjög einfalt að finna skvísur á klúbbnum en þær eru ekki endilega að leita að því sama og maður sjálfur. Auto og Hax eru heitustu staðirnir til að pikka upp,“ segir karlmaður á þrítugsaldri. Það eru nefnilega ekki allir að leita að því sama. Mörg pör geta sagt sögu af því þegar þau kynntust á djamminu.Getty Beisik drykkur á djamminu „Þetta er frekar beisik held ég. Maður nálgast þær á Tinder og djamminu. Ég býð dömu í drykk ef ég hitti hana í bænum og spyr hvort ég megi adda henni á Instagram,“ segir karlmaður á þrítugsaldri. Karlmenn virðast oft velja einfaldari leiðina til að kynnast. Í stað þess að hringjavelja margir að senda skilaboð á stefnumótaforritum.Getty Slær ekki hendinni við formlegu boði á stefnumót „Ég kann voðalega lítið á þennan stefnumótamarkað, ef það er hægt að kalla hann það hérna á Íslandi. Ég myndi aldrei senda neinum karlmanni að fyrra bragði en myndi ekki slá hendinni á móti einu góðu stefnumóti ef það færi fram í skilaboðum á Facebook,“ segir kona á fimmtugsaldri. Hvernig væri að bjóða einstakling sem þér líst vel á á heiðarlegt stefnumót og rómantískan göngutúr eftir á?Getty Verum óhræddir „Tinder er off nema það sé fyrir skyndikynni. Ég myndi frekar kjósa að nota Smitten-appið eða Instagram og bjóða konu á stefnumót á þann veg. Mér finnst fólk almennt eiga að vera óhrætt að senda á einstaklinga sem þeim líst vel á og bjóða á stefnumót. Íslenskir karlmenn þurfa klárlega að bæta sig í þeim efnum,“ segir karlmaður á fertugsaldri. Leiðin að hjarta margra kvenna er með blómvendi og fallegum skilaboðum.Getty Ástin og lífið Tengdar fréttir Hefur þér liðið eins og maki þinn skammist sín fyrir þig? Virðing er ein af grunnstoðunum í flestum ástarsamböndum. Að bera virðingu fyrir maka sínum og finna fyrir gagnkvæmri virðingu. Að finna fyrir því að makinn sé stoltur af þér, vilji sýna þig, hreyki sér af þér og lyfti þér upp sem manneskju. 30. apríl 2021 11:01 Leita logandi ljósi að eldri einhleypum karlmönnum Yfir þúsund manns sóttu um að vera með í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið sem mun hefja göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðstandendur þáttarins segjast vera í skýjunum með góða aðsókn en þessa dagana stendur yfir pörunarferli fyrir fyrstu viðtölin. 3. maí 2021 15:00 Stefnumótaáskorun á aðventunni Sumir eru mjög iðnir við að finna sér tilefni til þess að gera sér dagamun. Fólkið sem heldur upp á alla dagana og öll afmælin. Valentínusardaginn, konu- og bóndadaginn eða mæðra- og feðradaginn og guð má vita hvað. Svo eru það aðrir sem fussa og sveia yfir svona óþarfa tilstandi. 30. nóvember 2020 21:25 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Hvar hitti ég mögulegan framíðarmaka en ekki einhvern sem er aðeins leita sér að einnar nætur gaman? Tinder, Smitten, Facebook eða Instagram? Hvaða miðil er best að nota til að nálgast einhvern? Kynnast einhverjum? Lífið á Vísi heyrði í nokkrum einhleypum um stefnumótamarkaðinn sem voru tilbúin að deila reynslu sinni undir nafnleynd. Glimmerkjóll og gleði „Instagram er gagnlegt til að finna vísbendingar um hagi fólks ef það er einhver sem mér líst vel á. Annars finnst mér mikilvægasti liðurinn í að finna ástina að vita nákvæmlega hvað það er sem maður fílar. Svo hjálpar að fara í glimmerkjól, hafa gaman og líða vel til að laða að sér réttu manneskjuna,“ segir kona á fertugsaldri í samtali við Vísi. Að dansa í glimmerkjól er aðeins skemmtilegra en í svörtum.Getty Tinder út Smitten inn? „Ég upplifi að Tinder sé svolítið búið. Smitten er klárlega meira málið í dag. Samfélagsmiðlar eru líka alveg staður til að þreifa fyrir sér og mér finnst fólk mikið sýna áhuga þar. Reglulegt reaction á story og að „slidea í DM“ eru til dæmis leiðir sem eru mikið notaðar til að sýna áhuga,“ segir kona á fertugsaldri. Þar á hún við að bregðast við færslum viðkomandi á miðlinum eða senda skilaboð. Fólki þykir oft mikil pressa að velja myndir af sjálfu sér til að setja inn á stefnumótaforritin.Getty Skvísur á klúbbum „Það er mjög einfalt að finna skvísur á klúbbnum en þær eru ekki endilega að leita að því sama og maður sjálfur. Auto og Hax eru heitustu staðirnir til að pikka upp,“ segir karlmaður á þrítugsaldri. Það eru nefnilega ekki allir að leita að því sama. Mörg pör geta sagt sögu af því þegar þau kynntust á djamminu.Getty Beisik drykkur á djamminu „Þetta er frekar beisik held ég. Maður nálgast þær á Tinder og djamminu. Ég býð dömu í drykk ef ég hitti hana í bænum og spyr hvort ég megi adda henni á Instagram,“ segir karlmaður á þrítugsaldri. Karlmenn virðast oft velja einfaldari leiðina til að kynnast. Í stað þess að hringjavelja margir að senda skilaboð á stefnumótaforritum.Getty Slær ekki hendinni við formlegu boði á stefnumót „Ég kann voðalega lítið á þennan stefnumótamarkað, ef það er hægt að kalla hann það hérna á Íslandi. Ég myndi aldrei senda neinum karlmanni að fyrra bragði en myndi ekki slá hendinni á móti einu góðu stefnumóti ef það færi fram í skilaboðum á Facebook,“ segir kona á fimmtugsaldri. Hvernig væri að bjóða einstakling sem þér líst vel á á heiðarlegt stefnumót og rómantískan göngutúr eftir á?Getty Verum óhræddir „Tinder er off nema það sé fyrir skyndikynni. Ég myndi frekar kjósa að nota Smitten-appið eða Instagram og bjóða konu á stefnumót á þann veg. Mér finnst fólk almennt eiga að vera óhrætt að senda á einstaklinga sem þeim líst vel á og bjóða á stefnumót. Íslenskir karlmenn þurfa klárlega að bæta sig í þeim efnum,“ segir karlmaður á fertugsaldri. Leiðin að hjarta margra kvenna er með blómvendi og fallegum skilaboðum.Getty
Ástin og lífið Tengdar fréttir Hefur þér liðið eins og maki þinn skammist sín fyrir þig? Virðing er ein af grunnstoðunum í flestum ástarsamböndum. Að bera virðingu fyrir maka sínum og finna fyrir gagnkvæmri virðingu. Að finna fyrir því að makinn sé stoltur af þér, vilji sýna þig, hreyki sér af þér og lyfti þér upp sem manneskju. 30. apríl 2021 11:01 Leita logandi ljósi að eldri einhleypum karlmönnum Yfir þúsund manns sóttu um að vera með í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið sem mun hefja göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðstandendur þáttarins segjast vera í skýjunum með góða aðsókn en þessa dagana stendur yfir pörunarferli fyrir fyrstu viðtölin. 3. maí 2021 15:00 Stefnumótaáskorun á aðventunni Sumir eru mjög iðnir við að finna sér tilefni til þess að gera sér dagamun. Fólkið sem heldur upp á alla dagana og öll afmælin. Valentínusardaginn, konu- og bóndadaginn eða mæðra- og feðradaginn og guð má vita hvað. Svo eru það aðrir sem fussa og sveia yfir svona óþarfa tilstandi. 30. nóvember 2020 21:25 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Hefur þér liðið eins og maki þinn skammist sín fyrir þig? Virðing er ein af grunnstoðunum í flestum ástarsamböndum. Að bera virðingu fyrir maka sínum og finna fyrir gagnkvæmri virðingu. Að finna fyrir því að makinn sé stoltur af þér, vilji sýna þig, hreyki sér af þér og lyfti þér upp sem manneskju. 30. apríl 2021 11:01
Leita logandi ljósi að eldri einhleypum karlmönnum Yfir þúsund manns sóttu um að vera með í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið sem mun hefja göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðstandendur þáttarins segjast vera í skýjunum með góða aðsókn en þessa dagana stendur yfir pörunarferli fyrir fyrstu viðtölin. 3. maí 2021 15:00
Stefnumótaáskorun á aðventunni Sumir eru mjög iðnir við að finna sér tilefni til þess að gera sér dagamun. Fólkið sem heldur upp á alla dagana og öll afmælin. Valentínusardaginn, konu- og bóndadaginn eða mæðra- og feðradaginn og guð má vita hvað. Svo eru það aðrir sem fussa og sveia yfir svona óþarfa tilstandi. 30. nóvember 2020 21:25