Sá yngsti til að ná fimmfaldri fimmu Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2024 12:00 Victor Wembanyama hefur stimplað sig inn í NBA deildina af krafti og töfrar reglulega fram ótrúlega tölfræði Christian Petersen/Getty Images Victor Wembanyama hélt ótrúlegum afrekum áfram í nótt þegar hann varð annar nýliðinn og aðeins 22. leikmaðurinn í sögu NBA deildarinnar til að skora 5+ stig, gefa 5+ stoðsendingar, grípa 5+ fráköst, stela 5+ boltum og verja 5+ skot. Wembanyama endaði með 27 stig, 10 fráköst, 8 stoðsendingar, 5 stolna bolta og 5 varin skot í 113-108 tapi gegn Los Angeles Lakers. Wembanyama er annar nýliðinn í sögu NBA sem knýr fram slíka tölfræði, sá fyrsti var Jamaal Tinsley árið 2001. Victor Wembanyama is the YOUNGEST player in NBA history to record a 5x5 (PTS-REB-AST-STL-BLK) game 📊27 PTS10 REB8 AST5 BLK5 STLWembanyama completed this 5x5 game in 30 minutes and 55 seconds, the fewest minutes ever played in such a game 🤯 pic.twitter.com/oenPznGOKM— NBA (@NBA) February 24, 2024 Auk þess er Wembanyama fyrsti leikmaðurinn til að stela 5 boltum og verja 5 skot tvo leiki í röð, síðan Michael Jordan gerði það árið 1987. „Fyrir mér er þetta aukaatriði. Vonandi fögnum við sigrum í framtíðinni, mér fannst frammistaðan góð í dag en ég get ekki verið ánægður eftir tap“ sagði Wembanyama þegar fréttamaður ESPN upplýsti hann um afrekin. Lebron James var í sigurliði Lakers í gær og hrósaði hinum unga Wembanyama í hástert. „Það er ekkert þak hversu langt hann getur náð... ég benti á það fyrir löngu hversu ótrúlegur hann væri. Spurningin er bara hvort honum takist að halda þessu áfram.“ Tapið í gær var tíunda tap San Antonio Spurs í ellefu leikjum. Liðið situr neðst í vesturhluta NBA deildarinnar með 11 sigra og 46 töp. LA Lakers eru í 9. sætinu með 31 sigur og 27 töp. Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Sjá meira
Wembanyama endaði með 27 stig, 10 fráköst, 8 stoðsendingar, 5 stolna bolta og 5 varin skot í 113-108 tapi gegn Los Angeles Lakers. Wembanyama er annar nýliðinn í sögu NBA sem knýr fram slíka tölfræði, sá fyrsti var Jamaal Tinsley árið 2001. Victor Wembanyama is the YOUNGEST player in NBA history to record a 5x5 (PTS-REB-AST-STL-BLK) game 📊27 PTS10 REB8 AST5 BLK5 STLWembanyama completed this 5x5 game in 30 minutes and 55 seconds, the fewest minutes ever played in such a game 🤯 pic.twitter.com/oenPznGOKM— NBA (@NBA) February 24, 2024 Auk þess er Wembanyama fyrsti leikmaðurinn til að stela 5 boltum og verja 5 skot tvo leiki í röð, síðan Michael Jordan gerði það árið 1987. „Fyrir mér er þetta aukaatriði. Vonandi fögnum við sigrum í framtíðinni, mér fannst frammistaðan góð í dag en ég get ekki verið ánægður eftir tap“ sagði Wembanyama þegar fréttamaður ESPN upplýsti hann um afrekin. Lebron James var í sigurliði Lakers í gær og hrósaði hinum unga Wembanyama í hástert. „Það er ekkert þak hversu langt hann getur náð... ég benti á það fyrir löngu hversu ótrúlegur hann væri. Spurningin er bara hvort honum takist að halda þessu áfram.“ Tapið í gær var tíunda tap San Antonio Spurs í ellefu leikjum. Liðið situr neðst í vesturhluta NBA deildarinnar með 11 sigra og 46 töp. LA Lakers eru í 9. sætinu með 31 sigur og 27 töp.
Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Sjá meira