Myndband með framlagi Bashars frumsýnt í gær Jakob Bjarnar skrifar 27. febrúar 2024 11:18 Bashar og Einar kynna ánægðir nýjustu afurðina. Adam Thor Murtomaa Flunkunýtt myndband við Wild West, lagið sem Bashar Murad flytur í Söngvakeppni Sjónvarpsins, var frumsýnt með viðhöfn á Kex Hostel í gærkvöldi. Bashar syngur á ensku og gefur lagið góða hugmynd um hvernig það mun hljóma þegar og ef Bashar vinnur í fimm laga keppni sem fram fer á laugardaginn. „Í myndbandinu segi ég loksins alla söguna um þetta ferðalag mitt. Ég hefði ekki getað gert þetta án fallegu íslensku fjölskyldunnar minnar sem fer sístækkandi,“ segir Bashar Murad í spjalli við Vísi. Aðrir þátttakendur í Söngvakeppninni mættu til að vera viðstaddir frumsýninguna: Væb, Aníta, Blankiflúr og MAIAA og ljóst að keppnin er á vinsamlegum nótum. Þó allir vilji vitaskuld vinna. Ljóst er að Bashar situr ekki auðum höndum og er nú allt lagt undir í Söngvakeppninni. Einar Hrafn Stefánsson meðhöfundur lagsins segir að gerð myndbandsins hafi tekið fjórar vikur. Fjöldi manns kemur að málum enda er ljóst, miðað við gerð myndbandins, að þar er ekki kastað til höndum. Þeir sem komu að gerð myndbandsins.Adam Thor Murtomaa Söguþráðinn spann Bashar sjálfur eins og áður sagði, Fannar Ingi Friðþjófsson framleiddi en Baldvin Vernharðsson leikstýrði. Einar Stef er meðframleiðandi., Andri Unnarsson hannaði búninga og Andrean Sigurgeirsson var kóreógrapher. Svo einhverjir sem að málum komu séu nefndir. Já, Andrean kenndi fólki að dansa Dabke-dansinn úr atriðinu,“ segir Einar. Mikið fjör var þegar myndbandið var kynnt á Kex í gærkvöldi og var stiginn dans með þátttöku allra viðstaddra. Adam Thor Murtomaa Tónlist Eurovision Ríkisútvarpið Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Bashar syngur á ensku og gefur lagið góða hugmynd um hvernig það mun hljóma þegar og ef Bashar vinnur í fimm laga keppni sem fram fer á laugardaginn. „Í myndbandinu segi ég loksins alla söguna um þetta ferðalag mitt. Ég hefði ekki getað gert þetta án fallegu íslensku fjölskyldunnar minnar sem fer sístækkandi,“ segir Bashar Murad í spjalli við Vísi. Aðrir þátttakendur í Söngvakeppninni mættu til að vera viðstaddir frumsýninguna: Væb, Aníta, Blankiflúr og MAIAA og ljóst að keppnin er á vinsamlegum nótum. Þó allir vilji vitaskuld vinna. Ljóst er að Bashar situr ekki auðum höndum og er nú allt lagt undir í Söngvakeppninni. Einar Hrafn Stefánsson meðhöfundur lagsins segir að gerð myndbandsins hafi tekið fjórar vikur. Fjöldi manns kemur að málum enda er ljóst, miðað við gerð myndbandins, að þar er ekki kastað til höndum. Þeir sem komu að gerð myndbandsins.Adam Thor Murtomaa Söguþráðinn spann Bashar sjálfur eins og áður sagði, Fannar Ingi Friðþjófsson framleiddi en Baldvin Vernharðsson leikstýrði. Einar Stef er meðframleiðandi., Andri Unnarsson hannaði búninga og Andrean Sigurgeirsson var kóreógrapher. Svo einhverjir sem að málum komu séu nefndir. Já, Andrean kenndi fólki að dansa Dabke-dansinn úr atriðinu,“ segir Einar. Mikið fjör var þegar myndbandið var kynnt á Kex í gærkvöldi og var stiginn dans með þátttöku allra viðstaddra. Adam Thor Murtomaa
Tónlist Eurovision Ríkisútvarpið Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira