Gengur um á höndunum komin sjö mánuði á leið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2024 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir fer enn létt með að ganga um á höndunum þrátt fyrir að vera komin með stóra bumbu. @anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir vonast eftir því að fólkið sem tekur þátt í The Open í ár fái að reyna sig við æfingar þar sem þarf að ganga um á höndum. Hún er sjálf klár í slíka æfingu þrátt fyrir að vera kasólétt. Anníe á að eiga í byrjun maí og það styttist því í að hennar annað barn komi í heiminn. Anníe hefur þegar sagt frá því að hún ætli að vera með í The Open í ár svona eins langt og það nær. Það eru sumar æfingar sem hún ræður við og aðrar ekki. Hún verði að velja og hafna þegar æfingarnar verða opinberaðar. „Það er fullt af æfingum sem líkaminn minn leyfir mér ekki að framkvæma þessa dagana en að snúa öfugt er ekki eitt af því. Ég held mikið upp á það,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe sýndi nýverið myndband af sér gangandi um á höndum þar sem hún lét ekki sjö mánaða kúlu trufla sig. Hún segist taka slíkri æfingu fagnandi eins og fá að reyna sig við handstöðubeygjur. Það væru hins vegar ekki góðar fréttir fyrir okkar konur ef að það verða svokallaðar burpees-æfingar á æfingalistanum en það er fjórskipt þolæfing sem samanstendur af hnébeygju, planka, armbeygjum og stökki. Það er alls ekki gott fyrir kasólétta konu af standa í slíkum átökum. Hér fyrir neðan má sjá Anníe ganga um á höndum í CrossFit Reykjavík komin tæpa sjö mánuði á leið og þetta er örugglega ekki sjón sem fólk sér á hverjum degi í lyftingasölum heimsins. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
Anníe á að eiga í byrjun maí og það styttist því í að hennar annað barn komi í heiminn. Anníe hefur þegar sagt frá því að hún ætli að vera með í The Open í ár svona eins langt og það nær. Það eru sumar æfingar sem hún ræður við og aðrar ekki. Hún verði að velja og hafna þegar æfingarnar verða opinberaðar. „Það er fullt af æfingum sem líkaminn minn leyfir mér ekki að framkvæma þessa dagana en að snúa öfugt er ekki eitt af því. Ég held mikið upp á það,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe sýndi nýverið myndband af sér gangandi um á höndum þar sem hún lét ekki sjö mánaða kúlu trufla sig. Hún segist taka slíkri æfingu fagnandi eins og fá að reyna sig við handstöðubeygjur. Það væru hins vegar ekki góðar fréttir fyrir okkar konur ef að það verða svokallaðar burpees-æfingar á æfingalistanum en það er fjórskipt þolæfing sem samanstendur af hnébeygju, planka, armbeygjum og stökki. Það er alls ekki gott fyrir kasólétta konu af standa í slíkum átökum. Hér fyrir neðan má sjá Anníe ganga um á höndum í CrossFit Reykjavík komin tæpa sjö mánuði á leið og þetta er örugglega ekki sjón sem fólk sér á hverjum degi í lyftingasölum heimsins. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira