Breytt hugarfar markakóngsins: „Fannst ég ná að tengjast sjálfum mér meira“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2024 11:01 Baldur Sigurðsson rakti garnirnar úr Emil Atlasyni, markakóngi Bestu deildarinnar 2023. stöð 2 sport Eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla hefur Emil Atlason skorað grimmt fyrir Stjörnuna undanfarin tvö ár. Baldur Sigurðsson grennlaðist fyrir um hvað hefði breyst hjá framherjanum í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi. Emil varð markakóngur Bestu deildarinnar á síðasta tímabili með sautján mörk. Tímabilið þar á undan skoraði hann ellefu mörk og undanfarin tvö tímabil hefur hann því gert samtals 28 mörk í Bestu deildinni. Fyrir það hafði Emil skorað 21 mark í efstu deild. Baldri lék forvitni á að vita hvað varð til þess að Emil byrjaði að skora svona mikið og hann hefur gert undanfarin tvö tímabil. Emil segir að margt hafi breyst þegar hann varð pabbi. „Þá hugsar maður ekki eins mikið um svona. Stundum á maður til að ofhugsa hluti. En þegar maður er í kringum fjölskylduna hugsar maður: Þetta er það sem skiptir máli. Allt annað er ekki neitt,“ sagði Emil. „Síðan fann ég sjálfstraustið mitt aftur og eftir það fór maður á flug. Mér fannst ég ná að tengjast sjálfum mér meira. Vita hver ég er og hvað ég get.“ Klippa: Lengsta undirbúningstímabil í heimi - Emil Atlason Emil segir að Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, eigi stóran þátt í velgengni sinni. „Hann er þannig þjálfari, lætur mann hugsa og sjá meira en aðrir sem maður hefur verið með,“ sagði Emil. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá innslagið úr Lengsta undirbúningstímabili í heimi. Besta deild karla Stjarnan Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Emil varð markakóngur Bestu deildarinnar á síðasta tímabili með sautján mörk. Tímabilið þar á undan skoraði hann ellefu mörk og undanfarin tvö tímabil hefur hann því gert samtals 28 mörk í Bestu deildinni. Fyrir það hafði Emil skorað 21 mark í efstu deild. Baldri lék forvitni á að vita hvað varð til þess að Emil byrjaði að skora svona mikið og hann hefur gert undanfarin tvö tímabil. Emil segir að margt hafi breyst þegar hann varð pabbi. „Þá hugsar maður ekki eins mikið um svona. Stundum á maður til að ofhugsa hluti. En þegar maður er í kringum fjölskylduna hugsar maður: Þetta er það sem skiptir máli. Allt annað er ekki neitt,“ sagði Emil. „Síðan fann ég sjálfstraustið mitt aftur og eftir það fór maður á flug. Mér fannst ég ná að tengjast sjálfum mér meira. Vita hver ég er og hvað ég get.“ Klippa: Lengsta undirbúningstímabil í heimi - Emil Atlason Emil segir að Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, eigi stóran þátt í velgengni sinni. „Hann er þannig þjálfari, lætur mann hugsa og sjá meira en aðrir sem maður hefur verið með,“ sagði Emil. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá innslagið úr Lengsta undirbúningstímabili í heimi.
Besta deild karla Stjarnan Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira