Draga til baka að prinsessan muni mæta Jón Þór Stefánsson skrifar 6. mars 2024 00:01 Kate Middleton hefur dregið sig úr sviðsljósinu og kemst þar af leiðandi ekki úr sviðsljósinu. EPA Breski herinn hefur fjarlægt fullyrðingu af vefsvæði sínu um að Kate Middleton, prinsessan af Wales, muni láta sjá sig í afmælisskrúðgöngu Karls Bretakonungs (e. Trooping the Color), sem fer fram í júní. BBC greinir frá þessu, en Middleton átti eftir að staðfesta komu sína á viðburðinn. Miðar voru farnir í sölu á vefsíðu hersins þar sem sjá mátti mynd af prinsessunni og fullyrðingu um að hún myndi láta sjá sig þann 8. júní. Breski herinn hafði samkvæmt BBC ekki fengið leyfi frá Kensington-höll fyrir þessu. Þá segir að viðvera háttsettra meðlima bresku konungsfjölskyldunnar sé yfirleitt staðfest nær dagsettningu viðburða, ekki eins langt fram í tímann og í þessu tilfelli. Middleton hefur tímabundið sagt sig frá verkefnum á vegum konungsfjölskyldunnar, vegna skurðaðgerðar sem hún undirgekkst í janúar. Vegna þess hefur hún lítið verið í sviðsljósinu. Hún sást ekki frá jóladegi í desember þangað til í gær, þegar vegfarendur sáu hana í bíl með móður sinni. Vegna þessa hefur prinsessan verið milli tannanna á fólki undanfarnar vikur en á samfélagsmiðlum höfðu ýmsar samsæriskenningar orðið til um fjarveru hennar, sem hefur að margra mati verið ansi þrúgandi. Kóngafólk Bretland Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira
BBC greinir frá þessu, en Middleton átti eftir að staðfesta komu sína á viðburðinn. Miðar voru farnir í sölu á vefsíðu hersins þar sem sjá mátti mynd af prinsessunni og fullyrðingu um að hún myndi láta sjá sig þann 8. júní. Breski herinn hafði samkvæmt BBC ekki fengið leyfi frá Kensington-höll fyrir þessu. Þá segir að viðvera háttsettra meðlima bresku konungsfjölskyldunnar sé yfirleitt staðfest nær dagsettningu viðburða, ekki eins langt fram í tímann og í þessu tilfelli. Middleton hefur tímabundið sagt sig frá verkefnum á vegum konungsfjölskyldunnar, vegna skurðaðgerðar sem hún undirgekkst í janúar. Vegna þess hefur hún lítið verið í sviðsljósinu. Hún sást ekki frá jóladegi í desember þangað til í gær, þegar vegfarendur sáu hana í bíl með móður sinni. Vegna þessa hefur prinsessan verið milli tannanna á fólki undanfarnar vikur en á samfélagsmiðlum höfðu ýmsar samsæriskenningar orðið til um fjarveru hennar, sem hefur að margra mati verið ansi þrúgandi.
Kóngafólk Bretland Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira