Sara efst en meira en níu hundruð konur á undan Katrínu Tönju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2024 09:30 Sara Sigmundsdóttir var sú eina inn á topp tvö hundruð af íslensku stelpunum. @sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir náði bestum árangri íslenskra kvenna í fyrsta hluta The Open en CrossFit samtökin eru búin að fara yfir árangur keppenda í 24.1. Þetta er fyrsta vikan af þremur í opna hlutanum en 25 prósent þátttakenda tryggja sér sæti í fjórðungsúrslitunum þar sem síðan verður barist um sæti á undanúrslitamótunum. Þetta er því fyrsta skrefið í átt að því að tryggja sig inn á heimsleikana. Sara er í 199. sæti í heiminum eftir þessa fyrstu viku og í 94. sæti í Evrópu. Hún kláraði æfingu 24.1 á sex mínútum og 48 sekúndum. Önnur meðal íslensku stelpnanna varð síðan hin unga Bergrós Björnsdóttir sem er í 299. sæti í heiminum eftir að hafa klárað á sex mínútum og 57 sekúndum. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Þriðja varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir sem kláraði á sjö mínútum sléttum og endaði í 356. sæti í heiminum. Tvær urðu jafnar í fjórða sætinu eða þær Birna Sjöfn Pétursdóttir og Birta Líf Þórarinsdóttir sem kláruðu báðar á sjö mínútum og einni sekúndu sem skilaði þeim 365. sæti á heimsvísu. Athygli vakti að Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem keppir í undankeppni Norður-Ameríku, endaði í bara í 902. sæti á heimsvísu en hún kláraði á sjö mínútum og 25 sekúndum. Það voru því fleiri en níu hundruð konur í heiminum sem enduðu á undan henni í 24.1. Þessi æfing hentaði ekki Katrínu en hún færi tækifæri til að bæta stöðu sína á næstu tveimur vikum. Katrín var með tíunda besta árangurinn meðal íslensku stelpnanna en á undan henni voru líka Sólrún Sigþórsdóttir, Steinunn Anna Svansdóttir, Tanja Davíðsdóttir og Þórunn Katrín Björgvinsdóttir. Anníe Mist Þórisdóttir tók líka þátt í 24.1 þrátt fyrir að vera komin sjö mánuði á leið. Hún kláraði á tíu mínútum og fimm sekúndum sem skilaði henni sæti 17.037 í heiminum. Anníe var með 86. besta árangurinn hjá íslenskum konum. Efstu íslensku konurnar.CrossFit Games CrossFit Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sjá meira
Þetta er fyrsta vikan af þremur í opna hlutanum en 25 prósent þátttakenda tryggja sér sæti í fjórðungsúrslitunum þar sem síðan verður barist um sæti á undanúrslitamótunum. Þetta er því fyrsta skrefið í átt að því að tryggja sig inn á heimsleikana. Sara er í 199. sæti í heiminum eftir þessa fyrstu viku og í 94. sæti í Evrópu. Hún kláraði æfingu 24.1 á sex mínútum og 48 sekúndum. Önnur meðal íslensku stelpnanna varð síðan hin unga Bergrós Björnsdóttir sem er í 299. sæti í heiminum eftir að hafa klárað á sex mínútum og 57 sekúndum. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Þriðja varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir sem kláraði á sjö mínútum sléttum og endaði í 356. sæti í heiminum. Tvær urðu jafnar í fjórða sætinu eða þær Birna Sjöfn Pétursdóttir og Birta Líf Þórarinsdóttir sem kláruðu báðar á sjö mínútum og einni sekúndu sem skilaði þeim 365. sæti á heimsvísu. Athygli vakti að Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem keppir í undankeppni Norður-Ameríku, endaði í bara í 902. sæti á heimsvísu en hún kláraði á sjö mínútum og 25 sekúndum. Það voru því fleiri en níu hundruð konur í heiminum sem enduðu á undan henni í 24.1. Þessi æfing hentaði ekki Katrínu en hún færi tækifæri til að bæta stöðu sína á næstu tveimur vikum. Katrín var með tíunda besta árangurinn meðal íslensku stelpnanna en á undan henni voru líka Sólrún Sigþórsdóttir, Steinunn Anna Svansdóttir, Tanja Davíðsdóttir og Þórunn Katrín Björgvinsdóttir. Anníe Mist Þórisdóttir tók líka þátt í 24.1 þrátt fyrir að vera komin sjö mánuði á leið. Hún kláraði á tíu mínútum og fimm sekúndum sem skilaði henni sæti 17.037 í heiminum. Anníe var með 86. besta árangurinn hjá íslenskum konum. Efstu íslensku konurnar.CrossFit Games
CrossFit Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sjá meira