Lífið

Listamannaíbúð til sölu í Hafnar­firði

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Húsið var reist árið 1930 á eftirsóttum stað í Hafnarfirði.
Húsið var reist árið 1930 á eftirsóttum stað í Hafnarfirði.

Reinar Ágúst Foreman myndlistamaður og eiginkona hans, Jenný Lárentínusardóttir, hafa sett ævintýralega íbúð við Nönnustíg 8 í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 94,9 milljónir.

Um er að ræða mikið endurnýjaða 160 fermetra hæð í virðulega húsi sem var reist árið 1930 á vinsælum stað í Hafnarfirði. 

Fasteignaljósmyndun

Litadýrð og björt rými

Ævintýralegir innanstokksmunir og bjartir litatónar flæða á milli rýma á heillandi máta og skapa notalega stemningu. Eignin er björt og rúmgóð og telur anddyri, borð- og setustofu, fjögur svefnherbergi, eldhús og tvö baðherbergi. Auk þess er 50 fermetra íbúð í kjallara.

Nánari upplýsingar má finna um eignina á fasteignavef Vísis.

Fasteignaljósmyndun
Fasteignaljósmyndun
Fasteignaljósmyndun
Fasteignaljósmyndun
Fasteignaljósmyndun
Fasteignaljósmyndun
Fasteignaljósmyndun





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.