Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. mars 2024 21:12 Heiðdís Rós er staðföst með háleit markmið í lífinu. Heiðdís Rós Athafnakonan, förðunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Heiðdís Rós Reynisdóttir er búsett í Miami í Bandaríkjunum. Hún horfir björtum augum á framtíðina ætlar sér að verða fyrsta íslenska konan sem kemst á lista Forbes. „Ég hef gengið í gegnum ansi erfiða hluti í lífinu. Þau sem hafa fylgst með mér í gegnum árin vita að þrátt fyri það læt ég ekkert stoppa mig,“ segir Heiðdís Rós sem kveðst ákveðin og markmiðadrifin kona. Hér að neðan svarar Heiðdís Rós spurningum í viðtalsliðnum Einhleypan. Hvað hefurðu verið að gera síðustu mánuði og hvað ber framtíðin í skauti sér? Síðustu mánuði hef ég verið að einbeita mér að mér til þess að vera besta útgáfan af sjálfri mér. Ég hef verið að vinna að því að koma fyrirtækinu mínu, The Dutchess Life vip, á framfæri. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Eftir tíu ár verð ég búin að selja fyrirtækið mitt fyrir fullt af pening, búin að gefa út bókina mína, gift góðum manni og eignast með honum þrjú börn. Þá ætla að ég að vera búin að ná markmiði mínu að vera fyrsta íslenska konan sem kemst á Forbes listann. Auk þess ætla ég mér að stofna fleiri fyrirtæki, halda fyrirlestra víðsvegar um heiminn, ferðast og njóta lífsins eins vel og ég get, heilbrigð og áhyggjulaus. Heiðdís Rós Aldur? Ég er að verða 36 ára í næstu viku. Ég trúi því varla hvað tíminn líður hratt. En ég eldist eins og gott rauðvín og hef aldrei litið betur út. Starf? Ég er upprunalega lærður förðunarfræðingur en er mörgum hæfileikum gædd og langar að koma mér áfram á ýmsum sviðum. Í dag rek ég fyrirtæki sem býður upp á lúxus ferðir fyrir einstaklinga (e. VIP Concierge Service). Áhugamál? Ég elska að kynnast nýju fólki og sanka að mér þekkingu hvort sem það er um fólk, menningu eða starfsframa. Ég elska að syngja, skrifa, ferðast og hlusta á góða tónlist, þá meina ég alla tónlist, og tísku en ég hef minn eigin stíl. Ég elska list og er mjög listræn. Ég á ekki langt að sækja þá hæfileika þar sem mamma mín er listakona. Hún var listamaður Garðabæjar og stofnandi listahátíðar Garðabæjar. Auk þess rekur hún listagallerí við Skólavörðustíg sem heitir Galleríið. Gælunafn eða hliðarsjálf? Fólk þekkir mig á samfélagsmiðlum sem Heiddis on the go. Aldur í anda? Ég myndi segja að mér líður eins og ég sé tíu árum yngri. En þegar kemur að lífsreynslu og þekkingu, bæði af hinu góða og slæma, þá líður mér eins og ég sé sjötug. Menntun? Ég er með grunnskólapróf. Fór í diplóma-nám í förðunarfræði og tók síðan special effect gráðu í förðun í Joe Blasco í Los Angeles. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Þetta reddast bara. En svo er ég að skrifa bók um líf mitt og upplifanir í Bandaríkjunum sem heitir Trapped in LA - when the palm trees are my prison bars. Heiðdís Rós Guilty pleasure kvikmynd? Ein af mínum uppáhalds myndum er Pretty Woman og Wolf of walstreet. Varstu í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Haha ætla bara að hafa það fyrir mig. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei hef nú aldrei gert það. Syngur þú í sturtu? Nei fer frekar í karókí og tek Creep með Radiohead. Uppáhalds snjallforritið (e.app) þitt? Ég er mjög mikið á instagram og snapchat. Ertu á stefnumótaforritum? Já hef verið það upp á síðkastið. Ég hef það á tilfinningunni að ég sé að fara að hitta eiginmann minn á þessu ári. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Staðföst, ástríðufull og leiðtogi. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Ákveðin, lausnarmiðum og góð. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Markmiðadrifni, ástríða og ævintýragirni. En óheillandi? Lygar, dónaskapur og óheiðarleiki. Heiðdís Rós Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Fíll. Ástæðan er sú að þeir einbeita sér aðeins að sjálfum sér nema ef það er verið að trufla þá. Þá geta þeir orðið hættulegir. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Ætli ég myndi ekki vilja hitta Elon musk, Marlyn Monroe og Steve Jobs. Ég held að það væri áhugaverður kvöldverður og samtal. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég er mjög hæfileikarík. Ég kann að syngja, dansa, teikna og semja texta. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst mjög gaman að fara á skemmtilega viðburði, versla, ferðast og vera með sjálfri mér þar sem ég er mjög uppátækjasöm. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ég hata að eyða tímanum mínum í bull og gera það sama dag frá degi. Ertu A eða B týpa? Ég er A til Ö týpa. Hvernig viltu eggin þín? Rauðuna upp. Hvernig viltu kaffið þitt? Ég hef aldrei smakkað né drukkið kaffi. Ég er með náttúrulega orku. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Það er mismunandi hvar ég er bý. Ég er mest fyrir viðburði og veitingastaði, þar sem er hægt að sitja og spjalla saman. Ertu með einhvern bucket lista? Já hann er mjög langur. Mig langar að stækka fyrirtækið mitt og selja það fyrir góða summu seinna. Kynnast drauma manninum, eignast falleg börn, vera heilbrigð, ferðast út um allan heim, læra fleiri tungumál, framleiða eigin fatalínu og ilmvötn, klára að skrifa bókina mína, framleiða kvikmynd út frá bókinni, semja tónlist, og margt margt fleira. Draumastefnumótið? Fara með draumagæjanum í þyrluflug að fallegri strönd og njóta saman kvöldverðar þar sem einkakokkur myndi elda fyrir okkur. Hvað horfðir þú á síðast í sjónvarpinu? Ég er húkt a Love Island og öllum stefnumótaþáttum. Ég er hopeless romantic. Heiðdís Rós Hvaða bók lastu síðast? How to be a boss B*tch by Christine Quinn. Hvað sérðu þig eftir tíu ár? Eftir tíu ár verð hamingjusöm og áhyggjulaus. Gift fallegum manni og búin að eignast með honum þrjú börn. Ég verð búin að stofna nokkur fyrirtæki, halda fyrirlestra út um allan heim þar sem ég miðla þekkingu minni til að hjálpa öðrum að koma sér á framfæri. Hvað er Ást? Ást er tilfinning og ákvörðun. Að velja það að setja hvert annað í fyrsta sæti þó svo það koma upp ágreiningur, erfiðleikar og börn sem geta haft áhrif á sambandið. Ást er að vera ástfangin alla daga og ákveða að vera saman í blíðu og stríðu. Foreldrar mínir eru búnir að vera saman í 45 ár. Ég óska mér þannig sambands. Ég spurði mömmu um daginn hvert leyndarmálið væri á bak við samband hennar og pabba. Hún sagði það felast í því að lifa fyrir einn dag í einu, ekki fyrir morgundaginn eða fortíðina. Að vera heiðarleg, góð og virða hvert annað og sambandið. Fara saman á stefnumót, aldrei hætta því. Fyrir áhugasama er hægt að fylgjast með Heiðdísi Rós á Instagram og Snapchat - hrosmakeup. Einhleypan er viðtalsliður á Lífinu á Vísi þar sem við ræðum við einhleypa einstaklinga á öllum aldri. Endilega sendið ábendingar um einstaklinga sem gætu átt heima í Einhleypunni á svavam@stod2.is. Einhleypan Ástin og lífið Bandaríkin Tengdar fréttir Góður dansari og ágætis kokkur Tinna Aðalbjörnsdóttir er jákvæð, glaðlynd og húmorísk kona frá Hnífsdal. Hún starfar sem umboðsmaður hjá umboðsskrifstofunni Ey agency og segist spennt fyrir framtíð ört stækkandi fyrirtækis. 10. mars 2024 21:15 Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Listakonan og leikstjórinn Anna Maggý lítur björtum augum á framtíðina og nýja árið sem mun einkennast af skemmtilegum verkefnum, ferðalögum og leit að fljúgandi furðuhlutum (e.UFO hunt). 20. febrúar 2024 21:04 „Ég var óvart lagður inn á líknardeild og það talaði enginn ensku“ Leikarinn og húmoristinn Starkaður Pétursson lýsir sjálfum sér sem spjátrungi úr Hafnarfirði í tilvistarkreppu sem finnst ekkert betra en að sitja í heitum potti, hlusta á undarlega tónlist og reyna að koma fólki til að hlæja, með misjöfnum árangri. 29. janúar 2024 20:01 Búin að hugsa mikið um skyldubundna gagnkynhneigð „Ég er búin að vera að hugsa mikið um ástina og sambönd. Skyldubundna gagnkynhneigð, hvernig samfélagið er hannað í kringum fólk af gagnstæðu kyni í parasambandi, sem eignast börn og hús. Það er alveg mjög áhugavert að verða þrítug á Íslandi og vera ekki í þessum pakka,“ segir Lóa Björk Björnsdóttir, útvarpskona á Rás 1 og sviðslistakona. 12. febrúar 2024 20:23 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bone-orðin 10: Hvað er sætara en fallegur maður sem kann á börn? Makamál Einhleypan: Snorri Eldjárn elskar húmor og hvatvísi Makamál Ást er: Segja fjölmiðla minna þau á aldursmuninn Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
„Ég hef gengið í gegnum ansi erfiða hluti í lífinu. Þau sem hafa fylgst með mér í gegnum árin vita að þrátt fyri það læt ég ekkert stoppa mig,“ segir Heiðdís Rós sem kveðst ákveðin og markmiðadrifin kona. Hér að neðan svarar Heiðdís Rós spurningum í viðtalsliðnum Einhleypan. Hvað hefurðu verið að gera síðustu mánuði og hvað ber framtíðin í skauti sér? Síðustu mánuði hef ég verið að einbeita mér að mér til þess að vera besta útgáfan af sjálfri mér. Ég hef verið að vinna að því að koma fyrirtækinu mínu, The Dutchess Life vip, á framfæri. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Eftir tíu ár verð ég búin að selja fyrirtækið mitt fyrir fullt af pening, búin að gefa út bókina mína, gift góðum manni og eignast með honum þrjú börn. Þá ætla að ég að vera búin að ná markmiði mínu að vera fyrsta íslenska konan sem kemst á Forbes listann. Auk þess ætla ég mér að stofna fleiri fyrirtæki, halda fyrirlestra víðsvegar um heiminn, ferðast og njóta lífsins eins vel og ég get, heilbrigð og áhyggjulaus. Heiðdís Rós Aldur? Ég er að verða 36 ára í næstu viku. Ég trúi því varla hvað tíminn líður hratt. En ég eldist eins og gott rauðvín og hef aldrei litið betur út. Starf? Ég er upprunalega lærður förðunarfræðingur en er mörgum hæfileikum gædd og langar að koma mér áfram á ýmsum sviðum. Í dag rek ég fyrirtæki sem býður upp á lúxus ferðir fyrir einstaklinga (e. VIP Concierge Service). Áhugamál? Ég elska að kynnast nýju fólki og sanka að mér þekkingu hvort sem það er um fólk, menningu eða starfsframa. Ég elska að syngja, skrifa, ferðast og hlusta á góða tónlist, þá meina ég alla tónlist, og tísku en ég hef minn eigin stíl. Ég elska list og er mjög listræn. Ég á ekki langt að sækja þá hæfileika þar sem mamma mín er listakona. Hún var listamaður Garðabæjar og stofnandi listahátíðar Garðabæjar. Auk þess rekur hún listagallerí við Skólavörðustíg sem heitir Galleríið. Gælunafn eða hliðarsjálf? Fólk þekkir mig á samfélagsmiðlum sem Heiddis on the go. Aldur í anda? Ég myndi segja að mér líður eins og ég sé tíu árum yngri. En þegar kemur að lífsreynslu og þekkingu, bæði af hinu góða og slæma, þá líður mér eins og ég sé sjötug. Menntun? Ég er með grunnskólapróf. Fór í diplóma-nám í förðunarfræði og tók síðan special effect gráðu í förðun í Joe Blasco í Los Angeles. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Þetta reddast bara. En svo er ég að skrifa bók um líf mitt og upplifanir í Bandaríkjunum sem heitir Trapped in LA - when the palm trees are my prison bars. Heiðdís Rós Guilty pleasure kvikmynd? Ein af mínum uppáhalds myndum er Pretty Woman og Wolf of walstreet. Varstu í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Haha ætla bara að hafa það fyrir mig. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei hef nú aldrei gert það. Syngur þú í sturtu? Nei fer frekar í karókí og tek Creep með Radiohead. Uppáhalds snjallforritið (e.app) þitt? Ég er mjög mikið á instagram og snapchat. Ertu á stefnumótaforritum? Já hef verið það upp á síðkastið. Ég hef það á tilfinningunni að ég sé að fara að hitta eiginmann minn á þessu ári. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Staðföst, ástríðufull og leiðtogi. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Ákveðin, lausnarmiðum og góð. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Markmiðadrifni, ástríða og ævintýragirni. En óheillandi? Lygar, dónaskapur og óheiðarleiki. Heiðdís Rós Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Fíll. Ástæðan er sú að þeir einbeita sér aðeins að sjálfum sér nema ef það er verið að trufla þá. Þá geta þeir orðið hættulegir. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Ætli ég myndi ekki vilja hitta Elon musk, Marlyn Monroe og Steve Jobs. Ég held að það væri áhugaverður kvöldverður og samtal. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég er mjög hæfileikarík. Ég kann að syngja, dansa, teikna og semja texta. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst mjög gaman að fara á skemmtilega viðburði, versla, ferðast og vera með sjálfri mér þar sem ég er mjög uppátækjasöm. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ég hata að eyða tímanum mínum í bull og gera það sama dag frá degi. Ertu A eða B týpa? Ég er A til Ö týpa. Hvernig viltu eggin þín? Rauðuna upp. Hvernig viltu kaffið þitt? Ég hef aldrei smakkað né drukkið kaffi. Ég er með náttúrulega orku. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Það er mismunandi hvar ég er bý. Ég er mest fyrir viðburði og veitingastaði, þar sem er hægt að sitja og spjalla saman. Ertu með einhvern bucket lista? Já hann er mjög langur. Mig langar að stækka fyrirtækið mitt og selja það fyrir góða summu seinna. Kynnast drauma manninum, eignast falleg börn, vera heilbrigð, ferðast út um allan heim, læra fleiri tungumál, framleiða eigin fatalínu og ilmvötn, klára að skrifa bókina mína, framleiða kvikmynd út frá bókinni, semja tónlist, og margt margt fleira. Draumastefnumótið? Fara með draumagæjanum í þyrluflug að fallegri strönd og njóta saman kvöldverðar þar sem einkakokkur myndi elda fyrir okkur. Hvað horfðir þú á síðast í sjónvarpinu? Ég er húkt a Love Island og öllum stefnumótaþáttum. Ég er hopeless romantic. Heiðdís Rós Hvaða bók lastu síðast? How to be a boss B*tch by Christine Quinn. Hvað sérðu þig eftir tíu ár? Eftir tíu ár verð hamingjusöm og áhyggjulaus. Gift fallegum manni og búin að eignast með honum þrjú börn. Ég verð búin að stofna nokkur fyrirtæki, halda fyrirlestra út um allan heim þar sem ég miðla þekkingu minni til að hjálpa öðrum að koma sér á framfæri. Hvað er Ást? Ást er tilfinning og ákvörðun. Að velja það að setja hvert annað í fyrsta sæti þó svo það koma upp ágreiningur, erfiðleikar og börn sem geta haft áhrif á sambandið. Ást er að vera ástfangin alla daga og ákveða að vera saman í blíðu og stríðu. Foreldrar mínir eru búnir að vera saman í 45 ár. Ég óska mér þannig sambands. Ég spurði mömmu um daginn hvert leyndarmálið væri á bak við samband hennar og pabba. Hún sagði það felast í því að lifa fyrir einn dag í einu, ekki fyrir morgundaginn eða fortíðina. Að vera heiðarleg, góð og virða hvert annað og sambandið. Fara saman á stefnumót, aldrei hætta því. Fyrir áhugasama er hægt að fylgjast með Heiðdísi Rós á Instagram og Snapchat - hrosmakeup. Einhleypan er viðtalsliður á Lífinu á Vísi þar sem við ræðum við einhleypa einstaklinga á öllum aldri. Endilega sendið ábendingar um einstaklinga sem gætu átt heima í Einhleypunni á svavam@stod2.is.
Einhleypan Ástin og lífið Bandaríkin Tengdar fréttir Góður dansari og ágætis kokkur Tinna Aðalbjörnsdóttir er jákvæð, glaðlynd og húmorísk kona frá Hnífsdal. Hún starfar sem umboðsmaður hjá umboðsskrifstofunni Ey agency og segist spennt fyrir framtíð ört stækkandi fyrirtækis. 10. mars 2024 21:15 Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Listakonan og leikstjórinn Anna Maggý lítur björtum augum á framtíðina og nýja árið sem mun einkennast af skemmtilegum verkefnum, ferðalögum og leit að fljúgandi furðuhlutum (e.UFO hunt). 20. febrúar 2024 21:04 „Ég var óvart lagður inn á líknardeild og það talaði enginn ensku“ Leikarinn og húmoristinn Starkaður Pétursson lýsir sjálfum sér sem spjátrungi úr Hafnarfirði í tilvistarkreppu sem finnst ekkert betra en að sitja í heitum potti, hlusta á undarlega tónlist og reyna að koma fólki til að hlæja, með misjöfnum árangri. 29. janúar 2024 20:01 Búin að hugsa mikið um skyldubundna gagnkynhneigð „Ég er búin að vera að hugsa mikið um ástina og sambönd. Skyldubundna gagnkynhneigð, hvernig samfélagið er hannað í kringum fólk af gagnstæðu kyni í parasambandi, sem eignast börn og hús. Það er alveg mjög áhugavert að verða þrítug á Íslandi og vera ekki í þessum pakka,“ segir Lóa Björk Björnsdóttir, útvarpskona á Rás 1 og sviðslistakona. 12. febrúar 2024 20:23 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bone-orðin 10: Hvað er sætara en fallegur maður sem kann á börn? Makamál Einhleypan: Snorri Eldjárn elskar húmor og hvatvísi Makamál Ást er: Segja fjölmiðla minna þau á aldursmuninn Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Góður dansari og ágætis kokkur Tinna Aðalbjörnsdóttir er jákvæð, glaðlynd og húmorísk kona frá Hnífsdal. Hún starfar sem umboðsmaður hjá umboðsskrifstofunni Ey agency og segist spennt fyrir framtíð ört stækkandi fyrirtækis. 10. mars 2024 21:15
Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Listakonan og leikstjórinn Anna Maggý lítur björtum augum á framtíðina og nýja árið sem mun einkennast af skemmtilegum verkefnum, ferðalögum og leit að fljúgandi furðuhlutum (e.UFO hunt). 20. febrúar 2024 21:04
„Ég var óvart lagður inn á líknardeild og það talaði enginn ensku“ Leikarinn og húmoristinn Starkaður Pétursson lýsir sjálfum sér sem spjátrungi úr Hafnarfirði í tilvistarkreppu sem finnst ekkert betra en að sitja í heitum potti, hlusta á undarlega tónlist og reyna að koma fólki til að hlæja, með misjöfnum árangri. 29. janúar 2024 20:01
Búin að hugsa mikið um skyldubundna gagnkynhneigð „Ég er búin að vera að hugsa mikið um ástina og sambönd. Skyldubundna gagnkynhneigð, hvernig samfélagið er hannað í kringum fólk af gagnstæðu kyni í parasambandi, sem eignast börn og hús. Það er alveg mjög áhugavert að verða þrítug á Íslandi og vera ekki í þessum pakka,“ segir Lóa Björk Björnsdóttir, útvarpskona á Rás 1 og sviðslistakona. 12. febrúar 2024 20:23