Jákvætt að klára sölu á ISB enda þurfi ríkið á peningunum að halda núna
![Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri telur jákvætt að núna standi til að taka frekari skref og ljúka við sölu á Íslandsbanka. Ríkissjóður fer með um 42,5 prósenta hlut í bankanum.](https://www.visir.is/i/28CEE5B72B8058EC7CBF244D1925ABCD65B9F7CD36CA2D28CFB35F90D171543B_713x0.jpg)
Það er „jákvætt“ að stjórnvöld stefni að því að ljúka við sölu á eignarhlut sínum í Íslandsbanka, að mati seðlabankastjóra, sem telur erfitt fyrir ríkið að vera minnihlutaeigandi í einkabanka. Fjármálaráðherra áformar að selja eftirstandandi hlut ríkissjóðs, sem er núna yfir 90 milljarðar að markaðsvirði, með almennu markaðssettu útboði sem verður sennilega gert í tveimur skrefum.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/F2BE8D37C683B322A637D8763A4E4E423B4846CE53FBD0FCE197F79A5E0DC19B_308x200.jpg)
Bankar veita „skjól á tvísýnum tímum“ og verðmat Íslandsbanka hækkar
Viðskiptabankar veita skjól á tvísýnum tímum, segir í hlutabréfagreiningu þar sem verðmat Íslandsbanka hækkar um 18 prósent frá síðasta mati. Verðmatið er 39 prósentum hærra en markaðsgengi.