Innherji

Jón kemur nýr inn í banka­ráð Lands­bankans og verður for­maður

Hörður Ægisson skrifar
Jón Þ. Sigurgeirsson starfaði um langt árabil í Seðlabanka Íslands.
Jón Þ. Sigurgeirsson starfaði um langt árabil í Seðlabanka Íslands.

Jón Þ. Sigurgeirsson, sem hefur undanfarin tvö ár verið efnahagsráðgjafi viðskiptaráðherra, er tilnefndur af Bankasýslu ríkisins sem annar af tveimur nýjum bankaráðsmönnum Landsbankans. Lagt er til að Jón, sem starfaði um langt árabil hjá Seðlabankanum, verði formaður bankaráðs.


Tengdar fréttir

Hagnaður Lands­bankans 33 milljarðar á síðasta ári

Hagnaður Landsbankans á árinu 2023 nam 33,2 milljörðum króna eftir skatta og var arðsemi eiginfjár 11,6 prósent. Bankaráð hyggst leggja til við aðalfund bankans að bankinn greiði 16,5 milljarða króna í arð á árinu 2024.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×