Dagskráin í dag: Slagur erkifjenda í enska bikarnum Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 06:01 Mohamed Salah í eldlínunni gegn Manchester United fyrr á leiktíðinni. Vísir/Getty Það er stórveldaslagur á dagskrá í enska bikarnum í dag þegar Manchester United tekur á móti Liverpool. Þá verður „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sýnt í kvöld sem og leikir í NBA og Serie A á Ítalíu. Stöð 2 Sport Klukkan 20:00 fer í loftið næsti þáttur í þáttaröðinni „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ í umsjón Baldurs Sigurðssonar en þar heimsækir hann lið í Bestu deild karla sem eru í óða önn að undirbúa sig fyrir tímabilið. Stöð 2 Sport 2 Leikur Chelsea og Leicester í FA-bikarnum á Englandi fer í loftið klukkan 12:35 en um er að ræða 8-liða úrslit keppninnar. Upphitun fyrir stórleik Manchester United og Liverpool verður síðan í beinni útsendingu klukkan 15:00 en leikurinn sjálfur hefst 15:30. Að leik loknum verða allir leikir í 8-liða úrslitum gerðir upp auk þess sem greint verður frá drætti í undanúrslit. Klukkan 19:35 er svo komið að stórleik Inter og Napoli í Serie A á Ítalíu. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11:20 verður leikur Juventus og Genoa í Serie A sýndur beint en þar verður Albert Guðmundsson í eldlínunni með liði Genoa. Hellas Verona tekur á móti AC Milan klukkan 13:50 og klukkan 17:00 er komið að NBA-deildinni þar sem Milwaukee Bucks mætir Phoenix Suns í áhugaverðum slag. Klukkan 19:30 verður síðan sýnt beint frá leik Dallas Mavericks og Denver Nuggets þar sem stórstjörnurnar Luka Doncic og Nikola Jokic láta eflaust ljós sitt skína. Stöð 2 Sport 4 Hákon Arnar Haraldsson verður í sviðsljósinu með liði Lille sem mætir Brest í frönsku úrvalsdeildinni. Útsending frá leik liðanna hefst klukkan 11:50 en Hákon Arnar hefur fengið fleiri tækifæri með Lille í síðustu leikjum heldur en fyrr á tímabilinu. Klukkan 16:50 er komið að Serie A en þá verður sýnt beint frá leik Atalanta og Fiorentina. Vodafone Sport Lið Brighton og Manchester City mætast í ensku úrvalsdeild kvenna klukkan 12:25 og Leeds og Milwall eigast við í Championship-deildinni klukkan 14:55 en Leeds er í harðri toppbaráttu. Klukkan 17:25 verður sýnt frá leik Duisburg og Eintracht Franfurt í úrvalsdeild kvenna og lið Vegan Golden Knights og New Jersey Devils mætast síðan í NHL-deildinni klukkan 19:35. Dagskráin í dag Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 20:00 fer í loftið næsti þáttur í þáttaröðinni „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ í umsjón Baldurs Sigurðssonar en þar heimsækir hann lið í Bestu deild karla sem eru í óða önn að undirbúa sig fyrir tímabilið. Stöð 2 Sport 2 Leikur Chelsea og Leicester í FA-bikarnum á Englandi fer í loftið klukkan 12:35 en um er að ræða 8-liða úrslit keppninnar. Upphitun fyrir stórleik Manchester United og Liverpool verður síðan í beinni útsendingu klukkan 15:00 en leikurinn sjálfur hefst 15:30. Að leik loknum verða allir leikir í 8-liða úrslitum gerðir upp auk þess sem greint verður frá drætti í undanúrslit. Klukkan 19:35 er svo komið að stórleik Inter og Napoli í Serie A á Ítalíu. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11:20 verður leikur Juventus og Genoa í Serie A sýndur beint en þar verður Albert Guðmundsson í eldlínunni með liði Genoa. Hellas Verona tekur á móti AC Milan klukkan 13:50 og klukkan 17:00 er komið að NBA-deildinni þar sem Milwaukee Bucks mætir Phoenix Suns í áhugaverðum slag. Klukkan 19:30 verður síðan sýnt beint frá leik Dallas Mavericks og Denver Nuggets þar sem stórstjörnurnar Luka Doncic og Nikola Jokic láta eflaust ljós sitt skína. Stöð 2 Sport 4 Hákon Arnar Haraldsson verður í sviðsljósinu með liði Lille sem mætir Brest í frönsku úrvalsdeildinni. Útsending frá leik liðanna hefst klukkan 11:50 en Hákon Arnar hefur fengið fleiri tækifæri með Lille í síðustu leikjum heldur en fyrr á tímabilinu. Klukkan 16:50 er komið að Serie A en þá verður sýnt beint frá leik Atalanta og Fiorentina. Vodafone Sport Lið Brighton og Manchester City mætast í ensku úrvalsdeild kvenna klukkan 12:25 og Leeds og Milwall eigast við í Championship-deildinni klukkan 14:55 en Leeds er í harðri toppbaráttu. Klukkan 17:25 verður sýnt frá leik Duisburg og Eintracht Franfurt í úrvalsdeild kvenna og lið Vegan Golden Knights og New Jersey Devils mætast síðan í NHL-deildinni klukkan 19:35.
Dagskráin í dag Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Sjá meira