Fertug og frjó í flutningum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. mars 2024 13:00 Katla fagnar fertugsafmæli sínu í dag og tilkynnti í leiðinni að von væri á barni í haust og að fjölskyldan hafi fest kaup á einbýlishúsi. Katla Katla Hreiðarsdóttir, eigandi hönnunarverslunarinnar Systur og makar, og Haukur Unnar Þorkelsson eiga von á sínu þriðja barni saman. Katla fagnar fertugsafmæli sínu í dag með því að tilkynna óléttuna. Auk þess festi parið kaup á fallegu einbýli í Hafnarfirði. Katla greindi frá þessum merku tímamótum í færslu á samfélagsmiðlum. „Bullandi hamingjusöm 40 ára baunadós á fullri ferð. Fjölskyldan stækkar þegar Daðlan mætir í sept en ég er að detta í 15 vikur á mánudaginn,“ segir Katla. Til þess að rúma allt liðið hafi þau hjón skrifað undir kaupsamning á guðdómlega fallegu einbýli. „Eftir Guðmund Kr. Kristinsson arkitekt sem þarf að klappa svolítið. Við fáum líklega afhent í lok maí (á sama tíma og við skilum af okkur hæðinni),“ segir Katla. „Það er því heljarinnar afmælisár framundan og við fáum að plata alla sem vettlingi geta valdið í flutningaaðstoð þegar þar að kemur þar sem bollan má engu lyfta, annað skiptið í flutningum (hentugt?! )“ „Pungsi minn það hefur ekki verið lognmolla frá því ég hitti þig. Ég er farin að halda að þetta BRAS allt tengist mér bara ekki neitt,“ skrifar Katla. Haukur á tvö börn fyrir og verða því fimm börn á heimilinu í haust. Barnalán Tímamót Hús og heimili Ástin og lífið Tengdar fréttir Hafnfirsku athafnahjónin selja slotið Hjónin á bakvið hönnunarverslunina Systur og makar, Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson, hafa sett sjarmerandi heimili sitt við Mjósund í Hafnarfirði á sölu. 21. febrúar 2024 14:02 „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Brashjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson hittust fyrst í október 2019. Þau urðu fljótlega ófrísk en fyrir átti Haukur tvö börn. Á stuttum tíma hafa þau tekist á við allskonar áskoranir, mestmegnis gleðilegar. Þau segja lykilinn að góðu sambandi vera að hafa nóg að gera. 18. júní 2023 20:01 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira
Katla greindi frá þessum merku tímamótum í færslu á samfélagsmiðlum. „Bullandi hamingjusöm 40 ára baunadós á fullri ferð. Fjölskyldan stækkar þegar Daðlan mætir í sept en ég er að detta í 15 vikur á mánudaginn,“ segir Katla. Til þess að rúma allt liðið hafi þau hjón skrifað undir kaupsamning á guðdómlega fallegu einbýli. „Eftir Guðmund Kr. Kristinsson arkitekt sem þarf að klappa svolítið. Við fáum líklega afhent í lok maí (á sama tíma og við skilum af okkur hæðinni),“ segir Katla. „Það er því heljarinnar afmælisár framundan og við fáum að plata alla sem vettlingi geta valdið í flutningaaðstoð þegar þar að kemur þar sem bollan má engu lyfta, annað skiptið í flutningum (hentugt?! )“ „Pungsi minn það hefur ekki verið lognmolla frá því ég hitti þig. Ég er farin að halda að þetta BRAS allt tengist mér bara ekki neitt,“ skrifar Katla. Haukur á tvö börn fyrir og verða því fimm börn á heimilinu í haust.
Barnalán Tímamót Hús og heimili Ástin og lífið Tengdar fréttir Hafnfirsku athafnahjónin selja slotið Hjónin á bakvið hönnunarverslunina Systur og makar, Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson, hafa sett sjarmerandi heimili sitt við Mjósund í Hafnarfirði á sölu. 21. febrúar 2024 14:02 „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Brashjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson hittust fyrst í október 2019. Þau urðu fljótlega ófrísk en fyrir átti Haukur tvö börn. Á stuttum tíma hafa þau tekist á við allskonar áskoranir, mestmegnis gleðilegar. Þau segja lykilinn að góðu sambandi vera að hafa nóg að gera. 18. júní 2023 20:01 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira
Hafnfirsku athafnahjónin selja slotið Hjónin á bakvið hönnunarverslunina Systur og makar, Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson, hafa sett sjarmerandi heimili sitt við Mjósund í Hafnarfirði á sölu. 21. febrúar 2024 14:02
„Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Brashjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson hittust fyrst í október 2019. Þau urðu fljótlega ófrísk en fyrir átti Haukur tvö börn. Á stuttum tíma hafa þau tekist á við allskonar áskoranir, mestmegnis gleðilegar. Þau segja lykilinn að góðu sambandi vera að hafa nóg að gera. 18. júní 2023 20:01