Stórmeistaramótið í beinni: Hverjir komast í úrslit í kvöld? Snorri Már Vagnsson skrifar 22. mars 2024 18:17 Undanúrslitin í Stórmeistaramótinu í Counter-Strike eru í kvöld. Fjögur lið standa eftir, en það eru SAGA, NOCCO Dusty, Þór og Aurora. Liðin eru mætt í ARENA Gaming þar sem Stórmeistaramótið verður spilað um helgina ásamt því að hafa leikina í sýningu bæði kvöld. Fjörið hefst kl. 18:30 þegar Þórsarar mæta liði Sögu. Seinni leikur undanúrslita hefst kl. 21:00, en NOCCO Dusty og Aurora keppa þar um að komast í úrslit. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti
Liðin eru mætt í ARENA Gaming þar sem Stórmeistaramótið verður spilað um helgina ásamt því að hafa leikina í sýningu bæði kvöld. Fjörið hefst kl. 18:30 þegar Þórsarar mæta liði Sögu. Seinni leikur undanúrslita hefst kl. 21:00, en NOCCO Dusty og Aurora keppa þar um að komast í úrslit. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti