Saga tryggði sig í úrslit með sigri á deildarmeisturum Þórs Snorri Már Vagnsson skrifar 22. mars 2024 20:44 Kristófer "ADHD" Daði, Daníel "DOM" Örn, Bergur "Tight" Jóhannsson og Böðvar "Zolo" Breki, sigurvegarar leiksins. Á myndina vantar Alastair "xZeRq" Kristinn. SAGA sigraði Þór 2-0 í fyrsta leik úrslitahelgar Stórmeistaramótsins í Counter-Strike. Saga endaði deildarkeppnina í fjórða sæti en Þórsarar sigruðu deildina. Fyrsti leikur viðureignarinnar var spilaður á Nuke. Leikurinn var æsispennandi og endaði venjulegur leiktími jafn, 12-12. Leikurinn fór í framlengingu en enn var jafnt að henni lokinni. Í annarri framlengingu gerðu Saga þó ekki mistök og sigruðu leikinn að lokum, 15-19. Annar leikur viðureignarinnar fór fram á Anubis. Sögumenn byrjuðu leikinn vel og komust í þriggja lota forystu en Þórsarar voru fljótir að jafna leikinn. Leikurinn reyndist afar jafn eins og sá fyrri, en staðan var 9-9 eftir átján lotur. Sigrar Þór urðu ekki fleiri og SAGA sigruðu því leikinn 9-13 og tryggðu sér þar með sæti í úrslitaleik Stórmeistaramótsins á morgun. Mótherjar Sögu munu ráðast í seinni leiks kvöldsins sem hefst nú kl. 21:00, NOCCO Dusty vs. Aurora. Stórmeistaramótinu lýkur annað kvöld með úrslitakvöldi á ARENA Gaming. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Fyrsti leikur viðureignarinnar var spilaður á Nuke. Leikurinn var æsispennandi og endaði venjulegur leiktími jafn, 12-12. Leikurinn fór í framlengingu en enn var jafnt að henni lokinni. Í annarri framlengingu gerðu Saga þó ekki mistök og sigruðu leikinn að lokum, 15-19. Annar leikur viðureignarinnar fór fram á Anubis. Sögumenn byrjuðu leikinn vel og komust í þriggja lota forystu en Þórsarar voru fljótir að jafna leikinn. Leikurinn reyndist afar jafn eins og sá fyrri, en staðan var 9-9 eftir átján lotur. Sigrar Þór urðu ekki fleiri og SAGA sigruðu því leikinn 9-13 og tryggðu sér þar með sæti í úrslitaleik Stórmeistaramótsins á morgun. Mótherjar Sögu munu ráðast í seinni leiks kvöldsins sem hefst nú kl. 21:00, NOCCO Dusty vs. Aurora. Stórmeistaramótinu lýkur annað kvöld með úrslitakvöldi á ARENA Gaming.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti