Lét húðflúra bitfarið á handlegginn á sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2024 10:30 Brasilíumaðurinn Andre Lima sýnir hér bitfarið. Getty/Chris Unger Bardagamaðurinn Andre Lima gerði gott úr því að vera bitinn í búrinu í UFC bardaga um helgina og fékk mjög sérstakan bónus fyrir vikið. Andre Lima hafði betur í bardaga á móti Igor Severino í Las Vegas. Severino varð uppvís að því að bíta andstæðing sinn í bardaganum. Þegar Lima sýndi dómurum bitfarið, sem var mjög greinilegt, þá var honum dæmdur sigur. UFC kvöldið var ekki búið þegar Andre Lima brunaði á næstu húðflúrstofu. Hann lét þar húðflúra á sig bitfarið. Lima fékk 25 þúsund dollara fyrir sigurinn en Dana White, yfirmaður UFC, ákvað að gefa honum 25 þúsund dollara bónus, þegar hann frétti af ferð hans á húðflúrstofuna. Lima fékk því samtals fimmtíu þúsund í sinn hlut eða 6,9 milljónir íslenskra króna. Severino neitaði reynda að hafa bitið andstæðing sinn en myndbönd og bitfarið sögu aðra sögu. Dana White tilkynnti síðan að Severino yrði rekinn úr UFC og hann gæti átt yfir höfði sér frekari refsingu. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma) MMA Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Sjá meira
Andre Lima hafði betur í bardaga á móti Igor Severino í Las Vegas. Severino varð uppvís að því að bíta andstæðing sinn í bardaganum. Þegar Lima sýndi dómurum bitfarið, sem var mjög greinilegt, þá var honum dæmdur sigur. UFC kvöldið var ekki búið þegar Andre Lima brunaði á næstu húðflúrstofu. Hann lét þar húðflúra á sig bitfarið. Lima fékk 25 þúsund dollara fyrir sigurinn en Dana White, yfirmaður UFC, ákvað að gefa honum 25 þúsund dollara bónus, þegar hann frétti af ferð hans á húðflúrstofuna. Lima fékk því samtals fimmtíu þúsund í sinn hlut eða 6,9 milljónir íslenskra króna. Severino neitaði reynda að hafa bitið andstæðing sinn en myndbönd og bitfarið sögu aðra sögu. Dana White tilkynnti síðan að Severino yrði rekinn úr UFC og hann gæti átt yfir höfði sér frekari refsingu. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma)
MMA Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Sjá meira