Þar kom meðal annars í ljós að það hafi alltaf verið draumur Eyþórs að heyra söngkonuna taka lagið Running Up That Hill með Kate Bush.
Það gerði hún og útkoman algjörlega lygileg eins og sjá má hér að neðan.
Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti færeyska stórsöngkonan Eivør Pálsdóttir og fór á kostum.
Þar kom meðal annars í ljós að það hafi alltaf verið draumur Eyþórs að heyra söngkonuna taka lagið Running Up That Hill með Kate Bush.
Það gerði hún og útkoman algjörlega lygileg eins og sjá má hér að neðan.