Þingforseti, borgarfulltrúi og Frikki Dór í fjölmennu útgáfuhófi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. mars 2024 15:00 Einar Lövdahl Gunnlaugsson sló á létta strengi, las upp úr bókinni og tók tvö lög. Hilmar Mathiesen Það var bæði fjölmennt og góðmennt í Bókabúð Forlagsins á dögunum þegar Einar Lövdahl Gunnlaugsson hélt útgáfuhóf í tilefni af útgáfu bókar sinnar Gegnumtrekkur. Kátt var á hjalla og las höfundurinn upp úr bókinni. Þá flutti hann sömuleiðis tvö lög. Kápuna á bókinni hannaði Þorleifur Gunnar Gíslason. Einar segist telja margt vera í bók sinni sem fólk af ungu kynslóðinni tengi við. Gegnumtrekkur er hnyttin og heiðarleg skáldsaga um stritið við að standa í lappirnar í vindasamri tilverunni og í samskiptum við sína nánustu. Bókin segir frá Aski, nýfullorðnum manni sem er hálfhræddur við lífið og stingur af út á land – þegar hann á að vera að sækja mömmu sína út á flugvöll. Hann er kominn með nóg af óþægilegum samskiptum. Á flakki hans sem puttalingur fer lesandinn að kynnast sögu hans betur og hvers vegna hann á svona erfitt með samskipti, til dæmis við kærustuna, besta vininn (sem er peppfyrirlesari og samfélagsmiðlastjarna) og mömmu sína, sem hann hefur verið í reglulegum símasamskiptum við en þó ekki hitt síðan hann var unglingur. Einari er margt til lista lagt. Hilmar Mathiesen Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir.Hilmar Mathiesen Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir í góðum félagsskap.Hilmar Mathiesen Sigurður Helgi Birgisson, Agnar Þórður Úlfsson og Einar Friðriksson.Hilmar Mathiesen Birgir Ármansson í góðum gír.Hilmar Mathiesen Björn Orri Ásbjörnsson ásamt syni sínum.Hilmar Mathiesen Jón Heiðar Gunnarsson, markaðsstjóri Forlagsins og Æsa Guðrún Bjarnadóttir, ritstjóri hjá Forlaginu.Hilmar Mathiesen Guðný Gabríela Aradóttir og Auður Skarphéðinsdóttir.Hilmar Mathiesen Bogi Þór Siguroddsson, Gunnlaugur Sigfússon, faðir rithöfundarins og Arnór Þórir Sigfússon.Hilmar Mathiesen Árni Grétar Finnsson í fókus.Hilmar Mathiesen Steinar Örn Jónsson, Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, Halldór Eldjárn og Albert Guðmundsson.Hilmar Mathiesen. Fjölmenni mætti til að gleðjast með Einari. Hilmar Mathiesen. Samkvæmislífið Bókmenntir Bókaútgáfa Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Kátt var á hjalla og las höfundurinn upp úr bókinni. Þá flutti hann sömuleiðis tvö lög. Kápuna á bókinni hannaði Þorleifur Gunnar Gíslason. Einar segist telja margt vera í bók sinni sem fólk af ungu kynslóðinni tengi við. Gegnumtrekkur er hnyttin og heiðarleg skáldsaga um stritið við að standa í lappirnar í vindasamri tilverunni og í samskiptum við sína nánustu. Bókin segir frá Aski, nýfullorðnum manni sem er hálfhræddur við lífið og stingur af út á land – þegar hann á að vera að sækja mömmu sína út á flugvöll. Hann er kominn með nóg af óþægilegum samskiptum. Á flakki hans sem puttalingur fer lesandinn að kynnast sögu hans betur og hvers vegna hann á svona erfitt með samskipti, til dæmis við kærustuna, besta vininn (sem er peppfyrirlesari og samfélagsmiðlastjarna) og mömmu sína, sem hann hefur verið í reglulegum símasamskiptum við en þó ekki hitt síðan hann var unglingur. Einari er margt til lista lagt. Hilmar Mathiesen Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir.Hilmar Mathiesen Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir í góðum félagsskap.Hilmar Mathiesen Sigurður Helgi Birgisson, Agnar Þórður Úlfsson og Einar Friðriksson.Hilmar Mathiesen Birgir Ármansson í góðum gír.Hilmar Mathiesen Björn Orri Ásbjörnsson ásamt syni sínum.Hilmar Mathiesen Jón Heiðar Gunnarsson, markaðsstjóri Forlagsins og Æsa Guðrún Bjarnadóttir, ritstjóri hjá Forlaginu.Hilmar Mathiesen Guðný Gabríela Aradóttir og Auður Skarphéðinsdóttir.Hilmar Mathiesen Bogi Þór Siguroddsson, Gunnlaugur Sigfússon, faðir rithöfundarins og Arnór Þórir Sigfússon.Hilmar Mathiesen Árni Grétar Finnsson í fókus.Hilmar Mathiesen Steinar Örn Jónsson, Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, Halldór Eldjárn og Albert Guðmundsson.Hilmar Mathiesen. Fjölmenni mætti til að gleðjast með Einari. Hilmar Mathiesen.
Samkvæmislífið Bókmenntir Bókaútgáfa Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp