Banna Ólympíumeistaranum að taka þátt í ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2024 16:01 Abdulrashid Sadulaev með Ólympíugullið sitt frá því á leikunum í Ríó 2016. Getty/Clive Brunskill Rússneski glímumaðurinn Abdulrashid Sadulayev verður ekki meðal keppenda á Ólympíuleikunum í París í sumar þar sem hann fær ekki að keppa í undankeppninni í Aserbaísjan um helgina. Vefsíðan Inside the Games segir frá því að rússneska glímusambandið hafi staðfest höfnun Alþjóða Ólympíunefndarinnar á umsókn íþróttamannsins sem er einn sá besti í greininni undanfarin áratug. „Eftir annað yfirlit yfir staðreyndir þá hefur IOC gefið út nýjan lista með íþróttafólki sem má ekki taka þátt í Ólympíuleikunum. Því miður, er fyrirliði liðins og tvöfaldur Ólympíumeistari, Abdulrashid Sadulayev, á þeim lista,“ skrifar rússneska sambandið á heimasíðu sinni. Sadulayev var settur á listann vegna stuðning hans við innrás Rússa í Úkraínu. Allir keppendur frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi þurfa að keppa undir hlutlausum fána á leikunum og mega ekki hafa stutt eða tekið þátt í innrás Rússa. Sadulayev er ein stærsta glímustjarna heims en hann vann Ólympíugull bæði 2016 og 2021. Eins hefur hann unnið fjögur gull á heimsmeistaramótum og fjögur gull á Evrópumeistaramótum. Sadulayev er 27 ára gamall og hefur viðurnefnið rússneski skriðdrekinn. Hann er efstur á heimslistanum í sínum þyngdarflokki. Hann vann Ólympíugull í 86 kílóa flokki árið 2016 og gull í 97 kílóa flokki árið 2021. Ólympíuleikar 2024 í París Glíma Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Sjá meira
Vefsíðan Inside the Games segir frá því að rússneska glímusambandið hafi staðfest höfnun Alþjóða Ólympíunefndarinnar á umsókn íþróttamannsins sem er einn sá besti í greininni undanfarin áratug. „Eftir annað yfirlit yfir staðreyndir þá hefur IOC gefið út nýjan lista með íþróttafólki sem má ekki taka þátt í Ólympíuleikunum. Því miður, er fyrirliði liðins og tvöfaldur Ólympíumeistari, Abdulrashid Sadulayev, á þeim lista,“ skrifar rússneska sambandið á heimasíðu sinni. Sadulayev var settur á listann vegna stuðning hans við innrás Rússa í Úkraínu. Allir keppendur frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi þurfa að keppa undir hlutlausum fána á leikunum og mega ekki hafa stutt eða tekið þátt í innrás Rússa. Sadulayev er ein stærsta glímustjarna heims en hann vann Ólympíugull bæði 2016 og 2021. Eins hefur hann unnið fjögur gull á heimsmeistaramótum og fjögur gull á Evrópumeistaramótum. Sadulayev er 27 ára gamall og hefur viðurnefnið rússneski skriðdrekinn. Hann er efstur á heimslistanum í sínum þyngdarflokki. Hann vann Ólympíugull í 86 kílóa flokki árið 2016 og gull í 97 kílóa flokki árið 2021.
Ólympíuleikar 2024 í París Glíma Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Sjá meira