„Við vorum aldrei líklegir til þess að brotna“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. apríl 2024 23:00 Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var nokkuð brattur eftir leik Vísir/Hulda Margrét Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var nokkuð brattur þrátt fyrir 2-0 tap gegn Val í 1. umferð Bestu deildarinnar. „Ég var svekktur að hafa fengið þessi tvö mörk á mig eftir fyrirgjöf og bras við að koma boltanum frá. Við fengum tækifæri í bæði skiptin til að koma boltanum frá og ég var svekktur með það. Við nýttum ekki okkar færi þar sem við fengum tvö mjög góð færi bæði í fyrri og seinni hálfleik,“ sagði Jón Þór Hauksson í samtali við Vísi eftir leik. Jón Þór var nokkuð sáttur með fyrri hálfleikinn þar sem Valur var einu marki yfir í hálfleik. „Okkur leið nokkuð vel í hálfleik. Valsliðið er sterkt og frábært lið. Það voru kaflar í leiknum þar sem við vorum í vandræðum en mér fannst við koma heilir í gegnum þá og vorum ekki líklegir til að brotna heldur héldum við liðsheild og samheldni allan leikinn. Það komu kaflar í þessum leik þar sem við áttum undir högg að sækja en við vorum aldrei líklegir til þess að brotna.“ Valur hélt töluvert meira og betur í boltann heldur en ÍA en Jón Þór var ánægður með varnarleik Skagamanna. „Heilt yfir fannst mér við verjast ágætlega. Mér fannst vanta þetta augnablik til þess að koma okkur betur inn í leikinn.“ Skagamenn fóru að sækja undir lokin og náðu að skapa sér færi og Jón Þór hefði viljað sjá þá byrja fyrr að stíga hærra upp völlinn. „Við vorum tveimur mörkum undir og það var lítið eftir. Það hefði verið gaman að nýta færin sem við fengum undir lok fyrri hálfleiks og í byrjun seinni hálfleiks,“ sagði Jón Þór Hauksson að lokum. Besta deild karla ÍA Mest lesið „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Leik lokið: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Sjá meira
„Ég var svekktur að hafa fengið þessi tvö mörk á mig eftir fyrirgjöf og bras við að koma boltanum frá. Við fengum tækifæri í bæði skiptin til að koma boltanum frá og ég var svekktur með það. Við nýttum ekki okkar færi þar sem við fengum tvö mjög góð færi bæði í fyrri og seinni hálfleik,“ sagði Jón Þór Hauksson í samtali við Vísi eftir leik. Jón Þór var nokkuð sáttur með fyrri hálfleikinn þar sem Valur var einu marki yfir í hálfleik. „Okkur leið nokkuð vel í hálfleik. Valsliðið er sterkt og frábært lið. Það voru kaflar í leiknum þar sem við vorum í vandræðum en mér fannst við koma heilir í gegnum þá og vorum ekki líklegir til að brotna heldur héldum við liðsheild og samheldni allan leikinn. Það komu kaflar í þessum leik þar sem við áttum undir högg að sækja en við vorum aldrei líklegir til þess að brotna.“ Valur hélt töluvert meira og betur í boltann heldur en ÍA en Jón Þór var ánægður með varnarleik Skagamanna. „Heilt yfir fannst mér við verjast ágætlega. Mér fannst vanta þetta augnablik til þess að koma okkur betur inn í leikinn.“ Skagamenn fóru að sækja undir lokin og náðu að skapa sér færi og Jón Þór hefði viljað sjá þá byrja fyrr að stíga hærra upp völlinn. „Við vorum tveimur mörkum undir og það var lítið eftir. Það hefði verið gaman að nýta færin sem við fengum undir lok fyrri hálfleiks og í byrjun seinni hálfleiks,“ sagði Jón Þór Hauksson að lokum.
Besta deild karla ÍA Mest lesið „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Leik lokið: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Sjá meira