Aron selur glæsiíbúð með öllu innbúinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. apríl 2024 17:23 Aron Pálmarsson flutti heim eftir fjórtán ár í atvinnumennsku í fyrra. Aalborghaandbold.dk AP24 ehf. félag í eigu Arons Pálmarssonar handboltakappa og fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, hefur auglýst 101 fermetra íbúð við Austurhöfn í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 134,5 milljónir. Félag Arons greiddi 105 milljónir fyrir eignina í mars árið 2022. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð við Reykjastræti 7 í fjölbýlishúsi sem var reist árið 2019. Eignin er búin sérlega vönduðum innréttingum og fallegu eikarparketi á gólfum. Íbúðin er við Austurhöfn í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Eldhús, stofa og borðstofa er í samliggjandi opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Þaðan er útgengt á skjólsælar svalir til austurs. Í eldhúsi er svört vegleg innrétting og rúmgóð eyja með marmara á borðum. Eitt svefnherbergi er í íbúðinni og stórt baðherbergi með þvottaaðstöðu. Innaf svefnherbergi er rúmgott fataherbergi með innréttingum úr hnotu. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis. Þá kemur fram að innbú getur fylgt með í kaupunum. Fasteignaljósmyndun Alrýmið er bjart og opið með gólfsíðum gluggum í tvær áttir og útgengi á skjólsælar svalir til austurs með viðarklæddu gólfi.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi, stórt með flísalögðu gólfi og flísalögðum og marmaraklæddum veggjum. Fasteignaljósmyndun Baðkar með flísa- og marmaralögn í kring, vönduð innrétting úr hnotu með marmara á borðum og innbyggðum vaski, handklæðaofn og miklir speglaskápar.Fasteignaljósmyndun Eitt svefnherbergi er í eigninni.Fasteignaljósmyndun Heim í Hafnarfjörðinn Í október í fyrra festi Aron og kærastan hans Rita Stevens kaup á glænýju 175 fermetra raðhúsi við Stekkjarberg í Hafnarfirði. Sama ár flutti Aron heim eftir fjórtán ár í atvinnumennsku og gekk til liðs við uppeldisfélag sitt í FH. Aron og Rita eiga saman einn dreng, Lúkas Loga, fjögurra mánaða. Fyrir á parið þrjú börn samtals úr fyrri samböndum. Fasteignamarkaður Handbolti Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Aron og Rita eiga von á barni Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Rita Stevens, kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni saman. 25. október 2023 11:26 Aron og Rita nefna soninn Aron Pálmarsson handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins og kærastan hans Rita Stevens eignuðust dreng 25. nóvember síðastliðinn. Syninum var gefið nafnið Lúkas Logi á dögunum. 5. janúar 2024 17:03 Nýorðnir pabbar á EM: „Auðvitað vildi maður knúsa hann af og til“ Elliði Snær Viðarsson varð pabbi í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar, og Aron Pálmarsson í annað sinn nokkrum dögum áður. Landsliðsmennirnir ræddu um hvernig væri að vera pabbi ungabarns á stórmóti, fyrir æfingu á EM í handbolta í München. 16. janúar 2024 08:01 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Sjá meira
Félag Arons greiddi 105 milljónir fyrir eignina í mars árið 2022. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð við Reykjastræti 7 í fjölbýlishúsi sem var reist árið 2019. Eignin er búin sérlega vönduðum innréttingum og fallegu eikarparketi á gólfum. Íbúðin er við Austurhöfn í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Eldhús, stofa og borðstofa er í samliggjandi opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Þaðan er útgengt á skjólsælar svalir til austurs. Í eldhúsi er svört vegleg innrétting og rúmgóð eyja með marmara á borðum. Eitt svefnherbergi er í íbúðinni og stórt baðherbergi með þvottaaðstöðu. Innaf svefnherbergi er rúmgott fataherbergi með innréttingum úr hnotu. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis. Þá kemur fram að innbú getur fylgt með í kaupunum. Fasteignaljósmyndun Alrýmið er bjart og opið með gólfsíðum gluggum í tvær áttir og útgengi á skjólsælar svalir til austurs með viðarklæddu gólfi.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi, stórt með flísalögðu gólfi og flísalögðum og marmaraklæddum veggjum. Fasteignaljósmyndun Baðkar með flísa- og marmaralögn í kring, vönduð innrétting úr hnotu með marmara á borðum og innbyggðum vaski, handklæðaofn og miklir speglaskápar.Fasteignaljósmyndun Eitt svefnherbergi er í eigninni.Fasteignaljósmyndun Heim í Hafnarfjörðinn Í október í fyrra festi Aron og kærastan hans Rita Stevens kaup á glænýju 175 fermetra raðhúsi við Stekkjarberg í Hafnarfirði. Sama ár flutti Aron heim eftir fjórtán ár í atvinnumennsku og gekk til liðs við uppeldisfélag sitt í FH. Aron og Rita eiga saman einn dreng, Lúkas Loga, fjögurra mánaða. Fyrir á parið þrjú börn samtals úr fyrri samböndum.
Fasteignamarkaður Handbolti Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Aron og Rita eiga von á barni Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Rita Stevens, kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni saman. 25. október 2023 11:26 Aron og Rita nefna soninn Aron Pálmarsson handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins og kærastan hans Rita Stevens eignuðust dreng 25. nóvember síðastliðinn. Syninum var gefið nafnið Lúkas Logi á dögunum. 5. janúar 2024 17:03 Nýorðnir pabbar á EM: „Auðvitað vildi maður knúsa hann af og til“ Elliði Snær Viðarsson varð pabbi í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar, og Aron Pálmarsson í annað sinn nokkrum dögum áður. Landsliðsmennirnir ræddu um hvernig væri að vera pabbi ungabarns á stórmóti, fyrir æfingu á EM í handbolta í München. 16. janúar 2024 08:01 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Sjá meira
Aron og Rita eiga von á barni Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Rita Stevens, kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni saman. 25. október 2023 11:26
Aron og Rita nefna soninn Aron Pálmarsson handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins og kærastan hans Rita Stevens eignuðust dreng 25. nóvember síðastliðinn. Syninum var gefið nafnið Lúkas Logi á dögunum. 5. janúar 2024 17:03
Nýorðnir pabbar á EM: „Auðvitað vildi maður knúsa hann af og til“ Elliði Snær Viðarsson varð pabbi í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar, og Aron Pálmarsson í annað sinn nokkrum dögum áður. Landsliðsmennirnir ræddu um hvernig væri að vera pabbi ungabarns á stórmóti, fyrir æfingu á EM í handbolta í München. 16. janúar 2024 08:01