„Íslendingar fara til Tenerife, þá fer Hassan til Tenerife“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. apríl 2024 08:01 Hassan ásamt Amani eiginkonu sinni og dóttur þeirra, Samar. Vísir/Arnar Hassan Shahin klæðskeri er tiltölulega nýfluttur í nýtt og rúmgott húsnæði við Hverfisgötu í Reykjavík. Hassan viðurkennir að það sé erfitt og kostnaðarsamt að færa út kvíarnar en lífið á Íslandi hafi þó aldrei verið betra. Við heimsóttum Hassan á nýja staðinn í Íslandi í dag í síðustu viku. Hassan þarf vart að kynna, hann hefur vakið mikla athygli fyrir þýtt viðmót og dugnað síðustu ár. Hassan er 43 ára Sýrlendingur og kom til Íslands sem flóttamaður árið 2017. Hann sér ekki fyrir sér að flytja nokkurn tímann af landi brott. „Nei. Ef ég færi myndi ég bara fara til Sýrlands,“ segir Hassan. Klippa: Heimsókn til Hassans á Hverfisgötu Og þó að Hassan elski Ísland segir hann nauðsynlegt að komast stundum burt í frí. Hann er raunar tiltölulega nýkominn heim frá tiltekinni Íslendinganýlendu í suðri. „Ég var að koma frá Tenerife. Fólk á Íslandi fer til Tenerife. Þá fer Hassan til Tenerife!“ segir hann glaðbeittur. Hassan og fjölskylda eru á leigumarkaði eins og sakir standa en þau dreymir um að festa enn frekar rætur hér á Íslandi. „Kannski á næsta ári, þegar viðskiptin verða orðin góð, þá kaupi ég kannski íbúð.“ Brot úr viðtalinu við Hassan í Íslandi í dag má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn í heild er aðgengilegur áskrifendum á streymisveitu Stöðvar 2, Stöð2+. Reykjavík Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira
Við heimsóttum Hassan á nýja staðinn í Íslandi í dag í síðustu viku. Hassan þarf vart að kynna, hann hefur vakið mikla athygli fyrir þýtt viðmót og dugnað síðustu ár. Hassan er 43 ára Sýrlendingur og kom til Íslands sem flóttamaður árið 2017. Hann sér ekki fyrir sér að flytja nokkurn tímann af landi brott. „Nei. Ef ég færi myndi ég bara fara til Sýrlands,“ segir Hassan. Klippa: Heimsókn til Hassans á Hverfisgötu Og þó að Hassan elski Ísland segir hann nauðsynlegt að komast stundum burt í frí. Hann er raunar tiltölulega nýkominn heim frá tiltekinni Íslendinganýlendu í suðri. „Ég var að koma frá Tenerife. Fólk á Íslandi fer til Tenerife. Þá fer Hassan til Tenerife!“ segir hann glaðbeittur. Hassan og fjölskylda eru á leigumarkaði eins og sakir standa en þau dreymir um að festa enn frekar rætur hér á Íslandi. „Kannski á næsta ári, þegar viðskiptin verða orðin góð, þá kaupi ég kannski íbúð.“ Brot úr viðtalinu við Hassan í Íslandi í dag má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn í heild er aðgengilegur áskrifendum á streymisveitu Stöðvar 2, Stöð2+.
Reykjavík Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira