Ragnar dillaði sér á Dillon og nýr ráðherra naut lífsins í Borgartúni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. apríl 2024 15:01 Ragnar og Bjarkey eru meðal þeirra sem nutu lífsins í síðustu viku. Vísir Það er ennþá fáránlega kalt í veðri jafnvel þó það eigi eiginlega að vera komið vor. Jafnvel sumar á næsta leyti. Þó er eilífðar vetur og ennþá snjór í Esjunni. Það er samt eitthvað í loftinu. Mánudagurinn var rólyndisdagur en fréttadrottningin Birta Björnsdóttir skellti sér í sund í Sundhöll Reykjavíkur um kvöldið. Þar var líka Unnsteinn Manúel tónlistarmaður með fjölskyldunni. Á þriðjudag sást til rapparanna Emmsjé Gauta og Herra Hnetusmjörs gera vel við sig í hádeginu á Apótekinu. Ágúst Borgþór Sverrisson blaðahaukur DV skellti sér í kvöldgöngu um Ægisíðu sama kvöldið. Á meðan var sjónvarpsstjarnan Patrekur Jaime, útvarpskonan Lóa Björk og rapparinn Joey Christ í Hagkaup í Skeifunni. Miðvikudagskvöldið var svo loksins hægt að fíra upp í grillinu. Þannig sást Tómas Lemarques leikari á skemmtistaðnum Röntgen þetta kvöld. Daginn eftir var Benedikt Bogason forseti hæstaréttar í kaffi á Systrasamlaginu. Víðir Reynisson ók svo á jeppanum um miðbæ Reykjavíkur á meðan Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB verslaði sér í matinn á Krónunni Granda. Föstudaginn fóru hlutirnir loksins að gerast. Nýjasti og eftirtektarverðasti ráðherra landsins Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir gerði vel við sig í hádeginu og skellti sér á Borg29 og fékk sér gott að borða. Þennan sama dag sást fyrrverandi utanríkisráðherra Össur Skarphéðinsson á kjaftasnakki við G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar á Eiðistorgi. GDRN og Máni Pétursson fengu sér kaffibolla á Te og kaffi á Suðurlandsbraut. Ágúst Bent rappari skellti sér í miðbæjarrölt og líka Jón Þór Ólason lögmaður. Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra skellti sér í leikhús á föstudagskvöldið ásamt sinni heittelskuðu rithöfundinum Jónínu Leósdóttur. Þær sáu þar Lúnu en þar voru einnig myndlistarmaðurinn Pétur Gautur og eiginkona hans landslagsarkitektinn Berglind Guðmundsdóttur ásamt syni þeirra leikaranum Starkaði Péturssyni. Þetta sama kvöld var svo gellukvöld á Auto þar sem var heljarinnar partý. Þar voru meðal annars samfélagsmiðlastjarnan Binni Glee og Söngvakeppnisdrottningin Sigga Ózk svo einhverjir séu nefndir. VG liðar líkt og Bjarni Jónsson fara mikinn í pistli vikunnar. Vísir/Arnar Bjarni Jónsson þingmaður VG fékk sér kaldan á Kalda þetta kvöld og það gerði líka Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Formaður VR Ragnar Þór Ingólfsson naut á sama tíma lífsins á Dillon þar sem hann dillaði sér við ljúfa tóna Bob Dylan koverbands. Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi var þar líka. Leikkonan Donna Cruz naut lífsins á meðan í drykk á skemmtistaðnum Röntgen. Á laugardeginum hélt lífið áfram. Sveppi skellti sér í hádegismat á mathöllinni í Pósthúsinu. Það gerði líka körfuboltakappinn Ragnar Nathanaelsson og Tryggvi Herbertsson fyrrverandi þingmaður. Laugardagskvöldið hélt Vinstrihreyfingin grænt framboð svo bingó kvöld á Stúdentakjallaranum. Þangað mætti þingmaðurinn Orri Páll Jóhannson, kollegi hans Jódís Skúladóttir og samflokkskona þeirra Líf Magneudóttir. Sunnudaginn sást tónlistarkonan Diljá Pétursdóttir á deiti á Fjallkonunni með kærastanum og kollega sínum Róberti Andra Drzymkowski. Frægir á ferð Samkvæmislífið Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Mánudagurinn var rólyndisdagur en fréttadrottningin Birta Björnsdóttir skellti sér í sund í Sundhöll Reykjavíkur um kvöldið. Þar var líka Unnsteinn Manúel tónlistarmaður með fjölskyldunni. Á þriðjudag sást til rapparanna Emmsjé Gauta og Herra Hnetusmjörs gera vel við sig í hádeginu á Apótekinu. Ágúst Borgþór Sverrisson blaðahaukur DV skellti sér í kvöldgöngu um Ægisíðu sama kvöldið. Á meðan var sjónvarpsstjarnan Patrekur Jaime, útvarpskonan Lóa Björk og rapparinn Joey Christ í Hagkaup í Skeifunni. Miðvikudagskvöldið var svo loksins hægt að fíra upp í grillinu. Þannig sást Tómas Lemarques leikari á skemmtistaðnum Röntgen þetta kvöld. Daginn eftir var Benedikt Bogason forseti hæstaréttar í kaffi á Systrasamlaginu. Víðir Reynisson ók svo á jeppanum um miðbæ Reykjavíkur á meðan Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB verslaði sér í matinn á Krónunni Granda. Föstudaginn fóru hlutirnir loksins að gerast. Nýjasti og eftirtektarverðasti ráðherra landsins Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir gerði vel við sig í hádeginu og skellti sér á Borg29 og fékk sér gott að borða. Þennan sama dag sást fyrrverandi utanríkisráðherra Össur Skarphéðinsson á kjaftasnakki við G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar á Eiðistorgi. GDRN og Máni Pétursson fengu sér kaffibolla á Te og kaffi á Suðurlandsbraut. Ágúst Bent rappari skellti sér í miðbæjarrölt og líka Jón Þór Ólason lögmaður. Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra skellti sér í leikhús á föstudagskvöldið ásamt sinni heittelskuðu rithöfundinum Jónínu Leósdóttur. Þær sáu þar Lúnu en þar voru einnig myndlistarmaðurinn Pétur Gautur og eiginkona hans landslagsarkitektinn Berglind Guðmundsdóttur ásamt syni þeirra leikaranum Starkaði Péturssyni. Þetta sama kvöld var svo gellukvöld á Auto þar sem var heljarinnar partý. Þar voru meðal annars samfélagsmiðlastjarnan Binni Glee og Söngvakeppnisdrottningin Sigga Ózk svo einhverjir séu nefndir. VG liðar líkt og Bjarni Jónsson fara mikinn í pistli vikunnar. Vísir/Arnar Bjarni Jónsson þingmaður VG fékk sér kaldan á Kalda þetta kvöld og það gerði líka Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Formaður VR Ragnar Þór Ingólfsson naut á sama tíma lífsins á Dillon þar sem hann dillaði sér við ljúfa tóna Bob Dylan koverbands. Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi var þar líka. Leikkonan Donna Cruz naut lífsins á meðan í drykk á skemmtistaðnum Röntgen. Á laugardeginum hélt lífið áfram. Sveppi skellti sér í hádegismat á mathöllinni í Pósthúsinu. Það gerði líka körfuboltakappinn Ragnar Nathanaelsson og Tryggvi Herbertsson fyrrverandi þingmaður. Laugardagskvöldið hélt Vinstrihreyfingin grænt framboð svo bingó kvöld á Stúdentakjallaranum. Þangað mætti þingmaðurinn Orri Páll Jóhannson, kollegi hans Jódís Skúladóttir og samflokkskona þeirra Líf Magneudóttir. Sunnudaginn sást tónlistarkonan Diljá Pétursdóttir á deiti á Fjallkonunni með kærastanum og kollega sínum Róberti Andra Drzymkowski.
Frægir á ferð Samkvæmislífið Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira