GR Verk deildin heldur áfram í kvöld Arnar Gauti Bjarkason skrifar 16. apríl 2024 19:30 Steb, leikmaður Þórs, leikur fimi sína í loftinu. GR Verk deildin í Rocket League hefst á ný í kvöld kl. 19:40 þar sem 5. umferð verður spiluð. Samkvæmt hefð deildarinnar verða spilaðar 3 viðureignir en viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn Þór kl. 19:40 354 gegn Quick Esports kl. 20:15 OGV gegn OMON kl. 20:50 Lítið hefur breyst hvað stöðu deildarinnar áhrærir frá því í síðustu viku. Þórsarar og DUSTY sitja enn efst í deildinni og hafa Þórsarar ekki enn tapað leik á tímabilinu. OGV sitja enn uppi með 2 unnar viðureignir eftir að hafa farið halloka fyrir DUSTY og Þórsurum í síðustu viku. Þar á eftir koma 354 Eports og OMON með 1 sigur en OMON unnu sína fyrstu viðureign í síðustu viku gegn Quick Esports sem hafa enn ekki sigrað viðureign á tímabilinu. Staða deildarinnar eftir 4. umferð sem spiluð var síðastliðinn fimmtudag, 12. apríl 3. vika deildarinnar hefst með 5. umferð í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti
Samkvæmt hefð deildarinnar verða spilaðar 3 viðureignir en viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn Þór kl. 19:40 354 gegn Quick Esports kl. 20:15 OGV gegn OMON kl. 20:50 Lítið hefur breyst hvað stöðu deildarinnar áhrærir frá því í síðustu viku. Þórsarar og DUSTY sitja enn efst í deildinni og hafa Þórsarar ekki enn tapað leik á tímabilinu. OGV sitja enn uppi með 2 unnar viðureignir eftir að hafa farið halloka fyrir DUSTY og Þórsurum í síðustu viku. Þar á eftir koma 354 Eports og OMON með 1 sigur en OMON unnu sína fyrstu viðureign í síðustu viku gegn Quick Esports sem hafa enn ekki sigrað viðureign á tímabilinu. Staða deildarinnar eftir 4. umferð sem spiluð var síðastliðinn fimmtudag, 12. apríl 3. vika deildarinnar hefst með 5. umferð í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti